Fréttablaðið - Serblod

Hug­hreysti sjálfa mig í leið­inni

Krist­ín Björk Gunn­ars­dótt­ir hef­ur haft í nógu að snú­ast í starfi við­bragð­steym­is Rauða kross­ins á Akur­eyri og stóð vakt­ina í fár­viðr­inu mikla á Norð­ur­landi síð­ast­lið­inn vet­ur auk annarra starfa.

-

Það er dýrma­ett fyr­ir þjóð­ina að eiga við­bragð­steymi eins og Rauða kross­inn. Mað­ur finn­ur það svo sterkt þeg­ar fólk fer í gegn­um hluti sem reyna veru­lega á. Það er eðli­legt að verða ráða­laus og í áfalli þeg­ar al­var­leg­ir hlut­ir koma upp í líf­inu og þá er gott að hafa ein­hvern sem tek­ur stjórn­ina, hlust­ar, faðm­ar og við­ur­kenn­ir hvernig fólki líð­ur. Okk­ar við­koma er oft fljót­lega eft­ir að ham­far­ir eða slys hafa átt sér stað og þá er svo mik­ilvaegt að fólk geti hall­að sér upp að ein­hverj­um, pústað um reynslu sína en um­fram allt að það viti hvert það geti leit­að í fram­hald­inu og að all­ar til­finn­ing­ar séu eðli­leg­ar,“seg­ir Krist­ín Björk Gunn­ars­dótt­ir, verk­efna­stjóri og ráð­gjafi hjá Sí­mennt­un­ar­mið­stöð Eyja­fjarð­ar og sjálf­boða­liði í við­bragð­steymi Rauða kross­ins á Akur­eyri.

„Ég hafði reynslu af því að tala við fólk og vinna með því í ým­iss kon­ar per­sónu­legri upp­bygg­ingu þeg­ar til mín var leit­að. Í upp­hafi var þetta hugs­að sem áfallat­eymi sem vera átti til taks ef um nátt­úru­ham­far­ir eða stór­slys vaeri að raeða. Í fyrra var teym­inu síð­an breytt í við­bragðs­hóp og þá þurft­um við að vera mun meira til taks. Við tók stór­slysa­vet­ur og geysi­leg óveð­ur svo mað­ur var meira og minna á staðn­um, í stað kannski tveggja skipta á vetri áð­ur. Þetta er bú­ið að vera ákaf­lega laer­dóms­ríkt ferli þar sem mað­ur efl­ist og vex við hverja raun og reynslu.“

Na­er­vera ger­ir krafta­verk

Krist­ín Björk hef­ur á liðnu ári tek­ið víða til hend­inni fyr­ir norð­an. Hún hef­ur starf­að í við­bragðs­hóp Rauða kross­ins, tek­ið COVID-19 sím­töl, starf­að í sótt­varna­hús­inu á Akur­eyri og var mjög öfl­ug þeg­ar óveðr­ið mikla skall á í vet­ur sem leið.

„Mér finnst gott að geta gef­ið af mér og ver­ið til taks í að­sta­eð­um eins og voru í óveðr­inu á Dal­vík, þar sem heilt byggð­ar­lag var lengi án raf­magns og opn­uð var fjölda­hjálp­ar­stöð. Þar upp­lifðu sig all­ir litla og létu hverj­um degi naegja sína þján­ingu; mað­ur stóð varn­ar­laus mitt í ham­förun­um. Íbú­arn­ir komu til að fá mat, skjól og ör­yggi, og eng­inn vissi hvað ást­and­ið myndi vara lengi. Þessi fjölda­hjálp­ar­stöð var að­al­lega sett upp fyr­ir er­lenda bygg­inga­verka­menn sem bjuggu í vinnu­búð­um við höfn­ina en í veðr­inu gekk sjór­inn hrein­lega yf­ir búð­irn­ar. Marg­ir þess­ara manna töl­uðu enga ís­lensku og tak­mark­aða ensku en na­er­vera og kaffi gera krafta­verk. Þá er ómet­an­legt að eiga leið­bein­ing­ar Rauða kross­ins á ýms­um tungu­mál­um, eins og frönsku, pólsku og kín­versku, sem hef­ur reynst dýrma­ett í að­sta­eð­um þar sem mað­ur get­ur ekki tjáð sig al­menni­lega við fólk.

Það hef ég laert með starfi mínu fyr­ir Rauða kross­inn, að sálraenn stuðn­ing­ur snýst mik­ið til um að vera til stað­ar, tala minna og leyfa fólki að tjá sig og gráta,“seg­ir Krist­ín Björk. Því fylgdi góð til­finn­ing að geta far­ið til Dal­vík­ur með lög­regl­unni og gera gagn.

„Það er naer­andi að geta gef­ið til baka til sam­fé­lags­ins, hvort sem það er í gegn­um póli­tík eða hjálp­ar­starf, og ekki síst á svona stund­um. Mað­ur staekk­ar við það að vera til stað­ar en auð­vit­að er­um við öll í þessu sam­an, hvort sem það er fár­viðri eða heims­far­ald­ur, og ég heyri oft þeg­ar ég hug­hreysti aðra að þá hug­hreysti ég sjálfa mig í leið­inni.“

Starf­ið gef­ur mik­ið

Krist­ín Björk starfar sem land­vörð­ur á sumr­in og þar hef­ur líka kom­ið sér vel að hafa reynslu af sálra­en­um stuðn­ingi þar sem fólk lend­ir í alls kyns óvaent­um háska á há­lend­inu og er ekki í að­sta­eð­um sem það þekk­ir úr dag­lega líf­inu.

„Starf­ið með við­bragðs­hópi RKÍ hef­ur gef­ið mér mik­ið. Að starfa í sótt­varna­hús­inu var einkar fróð­legt því auð­vit­að eru all­ir að gera þetta í fyrsta skipti en ég upp­lifði allt til svo mik­ill­ar fyr­ir­mynd­ar og fannst mik­ið ör­yggi í að sjá hvernig starf­ið fer fram þar. Hitt, að vinna með við­bragð­steym­inu á ög­ur­stundu, dýpk­ar mann, að upp­lifa sam­hug­inn eins og í fár­viðr­inu á Dal­vík. Slík sam­kennd laet­ur eng­an ósnort­inn. Það er dýrma­ett að sjá að til sé svo gott fólk.“

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/AUÐUNN ?? Krist­ín Björk Gunn­ars­dótt­ir seg­ir naer­veru og kaffi geta gert krafta­verk.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/AUÐUNN Krist­ín Björk Gunn­ars­dótt­ir seg­ir naer­veru og kaffi geta gert krafta­verk.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland