Fréttablaðið - Serblod

VSÓ Ráð­gjöf og Borg­ar­lín­an

-

VSÓ Ráð­gjöf hef­ur kom­ið að mörg­um og fjöl­breytt­um verk­efn­um tengd­um Borg­ar­lín­unni, svo sem mati á um­hverf­isáhrif­um, um­ferðarör­yggi, stað­ar­vali og sam­göngu­skipu­lagi. Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir, sviðs­stjóri og sam­göngu­verk­fra­eð­ing­ur hjá VSÓ, seg­ir Borg­ar­lín­una eiga eft­ir að gjör­breyta höf­uð­borg­ar­svaeð­inu. Borg­ar­lín­an get­ur auk­ið sjálf­ba­erni höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins.

Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir sam­göngu­verk­fra­eð­ing­ur og Stefán Gunn­ar Thors, um­hverf­is­hag­fra­eð­ing­ur hjá VSÓ Ráð­gjöf, eru í sér­fra­eðiteymi sem vinn­ur að frumdrög­um að 1. áfanga Borg­ar­lín­unn­ar. Teym­ið sam­an­stend­ur af ráð­gjöf­um og fag­að­il­um frá eig­end­um Borg­ar­lín­unn­ar, sem eru sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu og Vega­gerð­in.

„Núna eru í vinnslu frumdrög fyr­ir fyrsta áfanga Borg­ar­lín­unn­ar, sem er frá Ár­túni að Hlemmi og frá Hlemmi að Hamra­borg í gegn­um Kárs­nes­ið. Þessi áfangi snýr að því að byggja upp inn­viði tengda sam­göng­um, svo sem sérrými fyr­ir Borg­ar­línu, stíga fyr­ir gang­andi og hjólandi veg­far­end­ur og ak­braut­ir fyr­ir bíla. Áa­etl­að er að þessi hluti verði til­bú­inn ár­ið 2023. Í fram­haldi frumdraga fyr­ir 1. áfanga verð­ur unn­ið að naestu skref­um varð­andi Borg­ar­lín­una,“seg­ir Svan­hild­ur.

Með til­komu þessa áfanga munu Borg­ar­lín­an og vagn­ar Stra­etó geta nýtt inn­viði á umra­edd­um kafla og feng­ið sérrými og for­gang á gatna­mót­um. „Sam­hliða þessu verð­ur tek­ið upp nýtt og betra leiða­kerfi Stra­etó bs., sem er lyk­il­þátt­ur í því að þjón­usta fyr­ir far­þega verði baeði skil­virk­ari og betri,“seg­ir Svan­hild­ur en hún hef­ur áð­ur unn­ið að fjöl­breytt­um verk­efn­um á öll­um hönn­un­arstig­um, ver­ið um­ferðarör­ygg­is­rýn­ir og gert rann­sókna­verk­efni um um­ferðarör­yggi og Borg­ar­lín­una. Hún seg­ist einnig laera mik­ið af klár­um sam­starfs­fé­lög­um og kraft­mikl­um kon­um í Fé­lagi kvenna í at­vinnu­líf­inu, FKA.

Áhrif Borg­ar­lín­unn­ar mik­il

Svan­hild­ur seg­ir mjög spenn­andi að taka þátt í frumdrög­um að al­menn­ings­sam­göng­um á þann hátt sem ekki hef­ur ver­ið gert áð­ur á Íslandi. „Fyr­ir mig sem sam­göngu­verk­fra­eð­ing er þetta drauma­verk­efni. Til­koma Borg­ar­lín­unn­ar og nýs leiða­kerf­is Stra­etó bs. á eft­ir að gjör­breyta sam­göng­um á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu í heild sinni. Sam­göng­ur verða ekki að­eins greið­fa­er­ari og áreið­an­legri fyr­ir þá sem nota al­menn­ings­sam­göng­ur, held­ur einnig fyr­ir hjólandi og gang­andi veg­far­end­ur. Þetta ger­ir það að verk­um að það verð­ur raun­haef­ur kost­ur fyr­ir fleiri að velja vist­vaena ferða­máta. Vissu­lega munu marg­ir halda áfram að velja einka­bíl­inn sem sinn að­al­ferða­máta, en fólk faer meira val en áð­ur, sem er jú mark­mið­ið með Borg­ar­lín­unni. Lík­legt er að fleiri velji og geti lif­að bíl­laus­um lífs­stíl og ýt­ir til­koma deili­leiga, sem nú eru að koma inn á mark­að­inn, und­ir það. Jafn­framt munu t.d. heim­ili sem reka tvo bíla geta átt einn bíl í stað­inn, sem get­ur haft mik­il áhrif á fjár­mál heim­il­is­ins og jákvaeð áhrif á lýð­heilsu,“bend­ir Svan­hild­ur á.

Sjálf­ba­erni mun aukast

Lögð verð­ur áhersla á að um­hverfi stöðva Borg­ar­línu verði að­lað­andi. „Í kring­um stöðv­arn­ar er stefnt að þétt­ingu byggð­ar, sem er lyk­il­inn að því að fleiri geti bú­ið og unn­ið í ná­grenni við stöðv­arn­ar. Ákveð­inn þétt­leiki þarf að vera til stað­ar til að Borg­ar­lín­an geri það gagn sem henni er aetl­að að gera. Með til­komu Borg­ar­lín­unn­ar, vist­vaenna ferða­máta og sam­göngu­mið­aðs skipu­lags, er mót­uð um­gjörð sem get­ur auk­ið sjálf­ba­erni höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins. Nefna má að með til­komu svo­kall­aðra örfla­eðista­ekja, svo sem raf­skúta, kemst fólk lengri vega­lengd á styttri tíma, og get­ur auð­veld­lega tek­ið slík taeki um borð í vagna Borg­ar­lín­unn­ar, sem styrk­ir lík­lega far­þega­grunn henn­ar,“seg­ir Svan­hild­ur.

Unn­ið þverfag­lega

VSÓ Ráð­gjöf hef­ur einnig unn­ið að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi og svaeðis­skipu­lagi vegna Borg­ar­lín­unn­ar, gert um­ferð­ar­spár og vef­sjá, auk þess að sinna þró­un­ar­vinnu með fast­eigna­fé­lög­um. „Borg­ar­línu­verk­efn­ið er unn­ið þverfag­lega á milli sviða hjá VSÓ Ráð­gjöf, en hjá fyr­ir­ta­ek­inu starfar rúm­lega átta­tíu manna sam­hent­ur hóp­ur verk­fra­eð­inga, taekni­mennt­aðra starfs­manna og annarra sér­fra­eð­inga. Víð­ta­ek reynsla og þekk­ing starfs­manna VSÓ bygg­ir m.a. á fjöl­breytt­um verk­efn­um sem fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur unn­ið að hér á landi og er­lend­is, á þeim rúm­lega 60 ár­um sem lið­in eru frá því fyr­ir­ta­ek­ið var stofn­að ár­ið 1958. VSÓ er með skrif­stofu í Borg­ar­túni og í Nor­egi,“seg­ir Svan­hild­ur að lok­um.

Hvað er Borg­ar­lín­an?

Hrað­vagna­kerfi á hjól­um, sem ek­ur á sérrými með for­gangi á gatna­mót­um. Þannig eykst áreið­an­leiki, hag­kvaemni og þjón­ust­an verð­ur betri. Ferð­ir verða tíð­ari, stöðv­ar verða yf­ir­byggð­ar og þa­egi­leg­ar með góðu að­gengi beint í vagn­ana.

Af hverju Borg­ar­lína?

Íbú­um höf­uð­borg­ar­svaeðis­ins mun fjölga um 70 þús­und til árs­ins 2040. Um­ferð­ar­spár sýna að þrátt fyr­ir mikl­ar fjár­fest­ing­ar í sam­göngu­mann­virkj­um aukast um­ferð­ar­taf­ir veru­lega, ef ekki tekst að fjölga þeim sem nýta sér aðra ferða­máta en einka­bíl­inn. Vagn­ar Borg­ar­línu geta tek­ið um 150-200 far­þega.

Hvað er sérrými Borg­ar­lín­unn­ar?

Borg­ar­línu­braut­ir sem að­eins vagn­ar Borg­ar­línu og Stra­etó aka eft­ir um höf­uð­borg­ar­svaeð­ið og mun gjör­breyta sam­göng­um á þess­um svaeð­um.

Núna eru í vinnslu frumdrög fyr­ir fyrsta áfanga Borg­ar­lín­unn­ar, sem er frá Ár­túni að Hlemmi og frá Hlemmi að Hamra­borg í gegn­um Kárs­nes­ið.

Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK ?? Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir seg­ir að til­koma Borg­ar­lín­unn­ar og nýs leiða­kerf­is Stra­etó bs. eigi eft­ir að gjör­breyta sam­göng­um á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu. Þa­er verði betri fyr­ir not­end­ur al­menn­ings­sam­gangna, sem og hjólandi og gang­andi veg­far­end­ur. Lögð verð­ur áhersla á að um­hverfi braut­ar­stöðva verði að­lað­andi fyr­ir not­end­ur Borg­ar­lín­unn­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir seg­ir að til­koma Borg­ar­lín­unn­ar og nýs leiða­kerf­is Stra­etó bs. eigi eft­ir að gjör­breyta sam­göng­um á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu. Þa­er verði betri fyr­ir not­end­ur al­menn­ings­sam­gangna, sem og hjólandi og gang­andi veg­far­end­ur. Lögð verð­ur áhersla á að um­hverfi braut­ar­stöðva verði að­lað­andi fyr­ir not­end­ur Borg­ar­lín­unn­ar.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK ?? Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir, sam­göngu­verk­fra­eð­ing­ur og sviðs­stjóri, og Stefán Gunn­ar Thors, um­hverf­is­hag­fra­eð­ing­ur og sviðs­stjóri, eru fyr­ir hönd VSÓ Ráð­gjaf­ar í teymi sem vinn­ur að fyrsta áfanga Borg­ar­lín­unn­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON BRINK Svan­hild­ur Jóns­dótt­ir, sam­göngu­verk­fra­eð­ing­ur og sviðs­stjóri, og Stefán Gunn­ar Thors, um­hverf­is­hag­fra­eð­ing­ur og sviðs­stjóri, eru fyr­ir hönd VSÓ Ráð­gjaf­ar í teymi sem vinn­ur að fyrsta áfanga Borg­ar­lín­unn­ar.
 ??  ?? Borg­ar­línu­verk­efn­ið er unn­ið þverfag­lega á milli sviða hjá VSÓ Ráð­gjöf.
Borg­ar­línu­verk­efn­ið er unn­ið þverfag­lega á milli sviða hjá VSÓ Ráð­gjöf.
 ??  ?? Hér er daemi um glaesi­lega borg­ar­línu­stöð sem er í Metz í Frakklandi.
Hér er daemi um glaesi­lega borg­ar­línu­stöð sem er í Metz í Frakklandi.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland