Fréttablaðið - Serblod

Grund­völl­ur betra at­vinnu­lífs

Sam­tök at­vinnu­lífs­ins hafa síð­ustu ár ver­ið tengi­lið­ur Global Compact hér á landi. Það eru 25 ís­lensk fyr­ir­ta­eki, stofn­an­ir og sveit­ar­fé­lög sem starfa sam­kvaemt við­mið­um vett­vangs­ins.

-

Global Compact er á veg­um Sa­mein­uðu þjóð­anna og er um­fangs­mesta fram­tak heims á sviði sam­fé­lags­ábyrgð­ar. Í að­ild að Global Compact felst yfir­lýs­ing sem er samra­emd og við­ur­kennd á al­þjóða­vísu. Hún fel­ur í sér ásetn­ing um að inn­leiða markmið vett­vangs­ins í alla sína starf­semi með það að leið­ar­ljósi að fyr­ir­ta­ek­ið stuðli að ábyrg­um starfs­hátt­um og sýni sam­fé­lags­ábyrgð í öll­um sín­um verk­um.

„Eitt af því sem ég tel að geri Global Compact að svo öfl­ug­um vett­vangi er að að­il­ar vett­vangs­ins geta ver­ið fyr­ir­ta­eki, stofn­an­ir, borg­ir, sveit­ar­fé­lög, frjáls fé­laga­sam­tök og há­skól­ar. Þetta dreg­ur svo vel fram mik­ilvaegi þess að við vinn­um að sam­fé­lags­ábyrgð á breið­um vett­vangi óháð mark­mið­um rekstr­arein­inga eða eðli rekstr­ar­um­gjarð­ar,“seg­ir Ingi­björg Ösp Stef­áns­dótt­ir, verk­efna­stjóri á sam­keppn­is­haefni­sviði Sam­taka at­vinnu­lífs­ins

Í að­ild að Global Compact felst ákveð­ið að­hald þar sem að­il­ar skila ár­lega skýrslu þar sem þeir gera grein fyr­ir því hver stað­an er á inn­leið­ingu grund­vall­ar­við­mið­anna. „Við sjá­um að árs­skýrsl­ur fyr­ir­ta­ekja og stofn­ana eru ár frá ári að taka með meira af­ger­andi haetti á við­fangs­efn­um sam­fé­lags­ábyrgð­ar og annarra þátta sem snúa að nýj­um áskor­un­um og nú­tíma stjórn­ar­hátt­um. Það er af­ar ána­egju­legt. Þannig get­ur skýrsla til Global Compact ver­ið mik­ilvaeg við­bót við hefð­bundna árs­skýrslu­vinnu. Í þess­um skýrsl­um er gerð grein fyr­ir teng­ingu við heims­mark­mið­in en einnig far­ið yf­ir þau markmið sem að­il­ar leggja áherslu á í sinni starf­semi. Öll þessi gögn eru svo að­gengi­leg í gagna­grunni Global Compact,“seg­ir Ingi­björg.

Tíu við­mið Global Compact

„Hug­mynd­in með vett­vang­in­um er að fyr­ir­ta­eki skuld­bindi sig til að vinna að þeim við­mið­um sem sett eru fram í sátt­mála hans. Þessi grund­vall­ar­við­mið end­ur­spegla mörg af þeim mark­mið­um sem Sa­mein­uðu þjóð­irn­ar eru stofn­að­ar um en eru að­lag­að­ar að við­skiptaum­hverf­inu.“

Við­mið­in skipt­ast í fjóra meg­in­flokka sem eru á sviði mann­rétt­inda, vinnu­mark­aðs­mála um­hverf­is­mála og bar­áttu gegn hvers kyns spill­ingu. Í hverj­um flokki eru síð­an til­greind ná­kvaemari við­mið fyr­ir sér­ta­ek­ari við­fangs­efni. Mann­rétt­indi

1. Fyr­ir­ta­eki styðja og virða vernd al­þjóð­legra mann­rétt­inda. Fyr­ir­ta­eki full­vissa sig um að þau ger­ist ekki með­sek um mann­rétt­inda­brot. Vinnu­mark­að­ur

3. Fyr­ir­ta­eki styðja við fé­laga­frelsi og við­ur­kenna í raun rétt til kjara­samn­inga. Fyr­ir­ta­eki tryggja af­nám allr­ar nauð­ung­ar- og þraelk­un­ar­vinnu. Virkt af­nám allr­ar barna­vinnu er tryggt.

Fyr­ir­ta­eki styðja af­nám mis­rétt­is til vinnu og starfs­vals. Um­hverfi

7. Fyr­ir­ta­eki styðja beit­ingu var­úð­ar­reglu í um­hverf­is­mál­um. Fyr­ir­ta­eki hafi frum­kvaeði að því að hvetja til auk­inn­ar ábyrgð­ar gagn­vart um­hverf­inu. Fyr­ir­ta­eki hvetji til þró­un­ar og nýt­ing­ar á um­hverf­is­vaenni taekni. Gegn spill­ingu

10. Fyr­ir­ta­eki vinni gegn hvers kyns spill­ingu, þar með tal­ið kúg­un og mút­um. „Með mark­vissri þró­un og sam­þa­ett­ingu þess­ara við­miða við alla þa­etti starf­sem­inn­ar geta fyr­ir­ta­eki og stofn­an­ir not­að Global Compact sem verk­fa­eri. Það styð­ur að­ila til að ramma inn stefnu við­kom­andi að­ila á sviði sam­fé­lags­legr­ar ábyrgð­ar og tengja hana við grund­vall­ar­gildi rekstr­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins,“seg­ir Ingi­björg.

Dýpri nálg­un nauð­syn­leg

„Það að setja sam­fé­lags­ábyrgð á dag­skrá inn­an fyr­ir­ta­ekja, stofn­ana eða annarra er um leið af­staða um að sam­þa­etta ákveð­in gildi við alla þa­etti rekst­urs. Í því felst ásetn­ing­ur um að stuðla að auk­inni vel­ferð sam­fé­lags, starfs­manna, við­skipta­vina og hags­muna­að­ila allra. Um­hverf­is­mál spila einnig stór­an hlut í þess­um verk­efn­um og svo fleiri þa­ett­ir. Það er mik­ilvaegt að verk­efni sam­fé­lags­ábyrgð­ar verði ekki einka­mál mark­aðs­deilda eða nokk­urra starfs­manna. Ár­ang­ur naest ekki í þess­um mál­um nema að nálg­un­in sé heild­sta­eð og að við­mið­in séu lögð til grund­vall­ar í öll­um ákvörð­un­um í öll­um deild­um. Sömu­leið­is þarf að horfa til virð­iskeðj­unn­ar í þessu sam­bandi og stuðla að því að þeir að­il­ar sem við er­um í við­skipt­um við fylgi sömu við­mið­um. Þess­ari vinnu verð­ur ekki bjarg­að með nokk­urra daga átaki ann­að slag­ið því eins og ég nefndi áð­ur, þetta snert­ir alla þa­etti dag­legs rekst­urs og naer langt um­fram laga­leg­ar skyld­ur fyr­ir­ta­ekja hverju sinni,“skýr­ir Ingi­björg frá.

„Því mið­ur eru enn of mörg daemi um það að fyr­ir­ta­eki kynni sitt fram­lag á sviði sam­fé­lags­ábyrgð­ar sem stuðn­ing við til­tek­in góð­gerð­ar­mál eða fram­lag til skógra­ekt­ar. Allt verk­efni sem eru af hinu góða, sann­ar­lega, en í umra­eð­unni um sam­fé­lags­ábyrgð verð­um við að ganga lengra ef við aetl­um að tryggja sam­keppn­is­haefni okk­ar til lengri tíma,“seg­ir Ingi­björg.

Teng­ing Global Compact og heims­mark­miða

Markmið Global Compact og heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna kall­ast á. Í báð­um til­fell­um eru fyr­ir­ta­eki hvött til að grund­valla starf­semi sína á ábyrg­um starfs­hátt­um með skýrri áherslu á sam­fé­lags­ábyrgð og mann­rétt­indi. „Eðl­is­mun­ur­inn ligg­ur í um­gjörð verk­efn­anna. Heims­mark­mið­in eru af­mörk­uð í tíma, hvatn­ing til okk­ar allra um þró­un í ákveðn­um mála­flokk­um fyr­ir til­tek­inn tíma. Þau eru aug­ljós­lega sett fram af stór­hug með það fyr­ir aug­um að tryggja lág­marks mann­rétt­indi, um all­an heim, inn­an ákveð­ins tíma. Global Compact er hins veg­ar vett­vang­ur með form­legri um­gjörð og að­haldi. Við­mið­in eru ekki með til­greind­an loka­dag held­ur skuld­binda að­il­ar sig til að vinna sam­kvaemt þeim, í stöð­ugri þró­un. Í að­ild að vett­vang­in­um felst líka nokk­uð að­hald, með­al ann­ars með skýrslu­gjöf.“

Mik­ilvaeg­ur mála­flokk­ur

Ingi­björg seg­ir sam­fé­lags­ábyrgð mik­ilvaeg­an mála­flokk sem ís­lensk fyr­ir­ta­eki þurfi að huga að. „Baeði vegna þess að öll vilj­um við stuðla að betra sam­fé­lagi með okk­ar verk­um en einnig vegna þess að krafa við­skipta­vina, hér heima og um heim all­an, varð­andi sam­fé­lags­ábyrgð verð­ur sí­fellt meiri. Sam­keppn­is­haefni fyr­ir­ta­ekja muni á kom­andi ár­um byggja á öðr­um maeli­kvörð­um en við þekkt­um áð­ur. Við sé­um þeg­ar far­in að sjá vísi að þessu í graenni fjár­mögn­un, upp­runa­vott­orð­um og fleiru slíku. Það séu ekki bara ein­stak­ling­ar sem gera kröfu um ábyrga af­stöðu fyr­ir­ta­ekja og stofn­ana held­ur séu það líka fyr­ir­ta­ek­in sjálf í við­skipt­um sín á milli. Það sem að­grein­ir Global Compact frá öðr­um verk­efn­um á þessu sviði er al­þjóð­leg við­ur­kenn­ing og þekk­ing við­skipta­lífs­ins á því hvað að­ild fel­ur í sér.“

Í þess­um efn­um gaetu Ís­lend­ing­ar átt heims­met. „Á Íslandi er­um við ein­stak­lega hepp­in hvað varð­ar lífs­ga­eði, stað­an í jafn­rétt­is­mál­um er góð, mennta­kerf­ið öfl­ugt, við eig­um hreint vatn og er­um rík af nátt­úru­auð­lind­um. Rekstr­ar­um­hverfi fyr­ir­ta­ekja og stofn­ana er gott, spill­ing lít­il og svo maetti lengi telja. Haf­andi sagt þetta allt þá er það ekki svo að við sjá­um ekki sókn­ar­fa­eri, við vinn­um alla daga að baett­um ár­angri á flest­um þess­ara sviða. Eft­ir stend­ur sú stað­reynd að í al­þjóð­leg­um sam­an­burði stönd­um við vel. Við­mið Global Compact eru að­gengi­leg fyr­ir ís­lensk fyr­ir­ta­eki og stofn­an­ir og mörg þeirra eru upp­fyllt án þess að nokk­urra sér­ta­ekra að­gerða sé þörf, bara vegna þess um­hverf­is sem við bú­um við. Það er samt sem áð­ur mik­ilvaegt að setja þetta á dag­skrá og auka vit­und okk­ar um mik­ilvaegi þess­ara at­riða, skoða hvernig þau hafa áhrif á sam­keppn­is­haefni okk­ar og þróa svo áfram, gera enn bet­ur,“út­skýr­ir Ingi­björg.

„Það er held ég óhaett að full­yrða að það eru ekki mörg lönd sem hafa jafn góð­an grunn og rekstr­ar­um­hverfi að bjóða að­il­um í rekstri. For­gjöf ís­lenskra fyr­ir­ta­ekja og stofn­ana er með þeim haetti að við aett­um að geta án mik­ill­ar fyr­ir­hafn­ar átt heims­met í að­ild að Global Compact og ver­ið leið­andi á heimsvísu í mörg­um af þeim við­mið­um sem þar liggja til grund­vall­ar. Slíkt for­skot myndi hafa grund­vallaráhri­f á sam­keppn­is­haefni ís­lensks at­vinnu­lífs og sam­fé­lags á kom­andi ár­um,“seg­ir Ingi­björg að lok­um.

Á Íslandi er­um við ein­stak­lega hepp­in hvað varð­ar lífs­ga­eði, stað­an í jafn­rétt­is­mál­um er góð, mennta­kerf­ið öfl­ugt, við eig­um hreint vatn og er­um rík af nátt­úru­auð­lind­um.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON ?? Ingi­björg Ösp Stef­áns­dótt­ir, verk­efna­stjóri sam­keppn­is­haefni Sam­taka at­vinnu­lífs­ins.
FRÉTTABLAЭIÐ/ANTON Ingi­björg Ösp Stef­áns­dótt­ir, verk­efna­stjóri sam­keppn­is­haefni Sam­taka at­vinnu­lífs­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland