Fréttablaðið - Serblod

Djörf­ung í drauma­borg Dags

Borg­ar­stjór­inn og laekn­ir­inn Dag­ur B. Eg­gerts­son trú­ir á gra­ena fram­tíð. Með Gra­ena plan­ið að vopni tekst hann á við efna­hags­leg­ar og sam­fé­lags­leg­ar af­leið­ing­ar kór­ónu­veirunn­ar af bjart­sýni.

-

Reykja­vík er og verð­ur alltaf mín drauma­borg. Hún er ekki bara um­hverf­ið sem við lif­um í, held­ur býr þar líka fólk sem er okk­ur kaert,“seg­ir Dag­ur B. Eg­gerts­son, borg­ar­stjóri í Reykja­vík.

Nú í vik­unni barst borg­ar­bú­um rit­ið „Upp­bygg­ing íbúða í borg­inni og Gra­ena plan­ið“en það inni­held­ur nýja stefnu­mörk­un Reykja­vík­ur­borg­ar og er í samra­emi við heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna.

„Heims­mark­mið­in falla mjög vel að fram­tíð­ar­sýn Reykja­vík­ur­borg­ar. Þau krist­alla hluti sem skipta máli og sem borg­in, land­ið og heim­ur­inn all­ur þarf að ná ut­an um,“seg­ir Dag­ur.

Brugð­ist rétt við krepp­unni

Gra­ena plan­ið er sókn­aráa­etl­un Reykja­vík­ur­borg­ar til efna­hags­legr­ar við­spyrnu og gra­ena end­ur­reisn sem bygg­ir á sjálf­ba­erni og skýrri fram­tíð­ar­sýn til árs­ins 2030, um kol­efn­is­hlut­laust borg­ar­sam­fé­lag.

„Með Gra­ena plan­inu tök­umst við á við lyk­il­þa­etti sem við telj­um að skipti sköp­um á Íslandi nú,“seg­ir Dag­ur. „Baeði til að bregð­ast við glím­unni sem við heyj­um við heims­far­ald­ur kór­ónu­veirunn­ar, en líka efna­hags­legt áfall henn­ar. Með Gra­ena plan­inu vill borg­in bregð­ast rétt við krepp­unni og það ger­um við með því að fjár­festa og stefna fram, ekki bara í ein­hverju, held­ur því sem mun vinna á hinni stóru vánni sem við horf­umst í augu við, og er lofts­lags­vá­in. Við höf­um því stillt upp fjár­hags­áa­etl­un sem mun koma borg­inni fyrr í átt að því að vera kol­efn­is­hlut­laus, sem er ein­mitt svo brýnt að all­ar borg­ir heims­ins stefni að.“

Reykja­vík í far­ar­broddi

Dag­ur seg­ir Reykja­vík hafa sér­stöðu á með­al borga heims­ins.

„Hún er höf­uð­borg lands sem hef­ur alla burði til að vera í far­ar­broddi þeg­ar kem­ur að lofts­lags­mál­um og graenni þró­un. Það sýndu kyn­slóð­irn­ar sem fóru á und­an með lagn­ingu hita­veitu og graenna inn­viða í orku­öfl­un. Því verk­efni er lok­ið hjá okk­ur, en eru ein­mitt staerstu áskor­an­irn­ar í mörg­um lönd­um.“

Okk­ar kyn­slóð þurfi að tak­ast á við sam­ba­eri­leg­ar áskor­an­ir þeg­ar kem­ur að sam­göngu­mál­um.

„Við not­um bens­ín­bíla í gríð­ar­mikl­um maeli og þurf­um að fara í um­fangs­mik­il orku­skipti á öll­um svið­um, efla al­menn­ings­sam­göng­ur, borg­ar­línu og hjóla­stíga. Við get­um ekki hald­ið áfram að þenja út byggð­ina og ganga á gra­en svaeði, vatns­vernd­ar­svaeði og nátt­úr­una, held­ur þurf­um við að þróa höf­uð­borg­ar­svaeð­ið inn á við, nýta þá inn­viði sem fyr­ir eru og tryggja að þró­un­in sé eins gra­en og kost­ur er.“

70 þús­und ný­ir borg­ar­ar

Ný könn­un leiddi í ljós að helm­ing­ur þeirra sem nota einka­bíl vilji gjarn­an ferð­ast á ann­an máta.

„Því kalli þurfa borg­ar­yf­ir­völd að svara með því að gefa fólki kost á að breyta ferða­venj­um sín­um í graenni átt. Við þurf­um líka að flokka meira og nýta bet­ur. Haetta að hugsa um úr­gang sem rusl og skapa þess í stað verð­ma­eti úr flestu sem til fell­ur og fer þá í hringrás­ar­hag­kerf­ið; ekki bara hús­gögn­in sem fara í Góða hirð­inn held­ur líka hvað við eig­um að gera við steypu­veggi, gler, plast og pappa til að gefa því fram­halds­líf.“

Dag­ur er ósam­mála gagn­rýn­is­rödd­um sem segja borg­ina eiga að staekka meira í stað þess að þétt­ast.

„Við stönd­um frammi fyr­ir þeirri stað­reynd að til árs­ins 2040 mun fjölga um 70 þús­und manns á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu. Síð­ast þeg­ar okk­ur fjölg­aði um 70 þús­und manns þönd­um við byggð­ina og dreifð­um henni sem víð­ast. Sam­eig­in­leg kort­lagn­ing sveit­ar­fé­laga á Stór-Reykja­vík­ur­svaeð­inu sýn­ir að við er­um í raun kom­in með byggð­ina fast að okk­ar verð­ma­etu vatns­vernd­ar­svaeð­um, verð­ma­etu úti­vist­ar­svaeð­um og óspilltri nátt­úr­unni í kring­um borg­ar­land­ið,“seg­ir Dag­ur.

Sveit­ar­fé­lög­in á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu séu því sam­mála um að þró­ast inn á við því það sé betra fyr­ir um­hverf­ið, um­ferð­ina og heim­il­is­bók­hald­ið.

„Ef við för­um í naesta vaxtarfasa á sama hátt og áð­ur var gert mun­um við ekki ein­göngu ganga á þessi dýrma­etu svaeði held­ur mun það leiða til enn auk­ins tafa­tíma í um­ferð­inni og valda mikl­um kostn­aði fyr­ir með­al­heim­ili í rekstri bíla í dreifð­ari byggð.“

Lífs­ga­eða- og lýð­heilsu­borg

Gra­ena plan­ið fel­ur í sér bú­setu­kosti á eft­ir­sótt­um stöð­um í Reykja­vík, nála­egt góð­um skól­um, al­menn­ings­sam­göng­um og gra­en­um úti­vist­ar­svaeð­um.

„Það fylgja því meiri lífs­ga­eði að búa í borg þar sem þjón­usta er inn­an seil­ing­ar. Við sett­um fram hug­mynd um 20 mín­útna hverfi þar sem íbú­ar þyrftu aldrei að ganga eða hjóla leng­ur en 20 mín­út­ur eft­ir allri þjón­ustu. Í dag er til­hneig­ing til að fara höf­uð­borg­ar­svaeð­ið á enda eft­ir nauð­synj­um en um leið og við hugs­um hverfi borg­ar­inn­ar sem sjálf­ba­er­ar ein­ing­ar drög­um við úr ferða­lög­um, minnk­um tím­ann sem við sitj­um föst í um­ferð­inni og auk­um sam­veru­stund­ir með fjöl­skyldu, vin­um og kunn­ingj­um,“seg­ir Dag­ur.

Gra­ena plan­ið fel­ur jafn­framt í sér fjár­fest­ingu í stafraenni umbreyt­ingu á þjón­ustu borg­ar­inn­ar og inn­an tíð­ar geta borg­ar­bú­ar og fyr­ir­ta­eki í borg­inni af­greitt sig sjálf með ein­föld­um haetti heima.

„Með Gra­ena plan­inu leggj­um við líka enn meiri áherslu á gra­enu úti­vist­ar­svaeð­in í borg­inni. Við aetl­um að gróð­ur­setja borg­ar­tré sem gera fal­leg­ar göt­ur enn feg­urri og höf­um kort­lagt hvar góð­ar teng­ing­ar vant­ar á milli graenna úti­vist­ar­svaeða til að auka að þeim að­gengi og köll­um það Gra­ena net­ið. Við vilj­um vera gra­en borg, lífs­ga­eð­a­borg og lýð­heilsu­borg og allt helst þetta í hend­ur því borg sem er áhuga­verð til úti­vist­ar og leikja, með góð­ar al­menn­ings­sam­göng­ur og hjóla­stíga­net, er borg þar sem íbú­arn­ir eru lík­legri til að njóta hreyf­ing­ar og þar með upp­sker­um við betri lýð­heilsu fyr­ir fólk á öll­um aldri,“seg­ir Dag­ur.

Göngu- og hjóla­stíga­net borg­ar­inn­ar hef­ur svo sann­ar­lega sann­að sig í heims­far­aldr­in­um.

„Við get­um rétt ímynd­að okk­ur hvernig ástand­ið vaeri, ef við horf­um á þetta ár sem hef­ur ver­ið með mikl­um ólík­ind­um, með lok­un sund­lauga og heils­ura­ekt­ar­stöðva, vaeru ekki komn­ir hjóla- og göngu­stíg­ar sem byggst hafa upp á síð­ustu ára­tug­um. Fólk hef­ur streymt út á þá til að fá ferskt loft og hreyf­ingu og við vilj­um baeta enn bet­ur við þessa lýð­heilsu­inn­viði borg­ar­inn­ar.“

Mannra­ekt­in mik­ilvaeg

Gra­ena plan­ið hef­ur þrjár vídd­ir. Fyrst er að nefna þá efna­hags­legu, sem snýr að glím­unni við efna­hags­mál­in, og svo er það um­hverf­is­vídd­in, til að tryggja ár­ang­ur í loft­lags- og gra­en­um mál­um.

„Þriðja vídd­in er mannra­ekt­in, eða sam­fé­lags­vídd­in,“upp­lýs­ir Dag­ur. „Við þurf­um að kom­ast í gegn­um krepp­una sem sterkt sam­fé­lag. Til þess þurf­um við að átta okk­ur á hvaða hóp­ar verða verst úti, standa með þeim og búa til taekifa­eri fyr­ir fólk að kom­ast í gegn­um ástand­ið. At­vinnu­leysi er slaemt en lang­tíma­at­vinnu­leysi hra­eði­legt og það vilj­um við ekki sjá. Því er okk­ar staersta áskor­un í vet­ur að leggja kapp á að búa til ný störf sem koma fólki aft­ur í vinnu.“

Dag­ur seg­ir Reyk­vík­inga hafa metn­að til að búa í graenni borg.

„Það sjá­um við í al­úð­inni sem fólk legg­ur í garða sína. Reykja­vík er nú staersti sam­felldi skóg­ur lands­ins og fyr­ir vik­ið hef­ur logn og blíð­viðri auk­ist. Blóm­in hafa senni­lega aldrei ver­ið eins fal­leg í öll­um hverf­um borg­ar­inn­ar og nú prýða þau meira að segja haust­blóm og skraut­kál sem þol­ir frost. Borg­in á að vera í blóma og nú með fal­leg­um jóla­ljós­um til að teygja úr að­vent­unni.“

Fyrstu jóla­ljós­in verða tendr­uð nú um helg­ina.

„Reykja­vík á að vera lífs­ga­eð­a­borg ár­ið um kring. Nú er kom­inn vet­ur en þó ný­bú­ið að skipta um blóm í kerj­um. Það eru ekki marg­ir ára­tug­ir síð­an fólk hélt að ekki vaeri haegt að raekta neitt á Íslandi, og alls ekki að sitja úti og drekka kaffi, en borg­in og borg­ar­bú­ar hafa sýnt að það er alrangt. Allt er það hluti af okk­ar gra­enu fram­tíð­ar­sýn þar sem gróð­ur og gra­ent um­hverfi verða í öll­um hverf­um.“

La­ekn­is­fra­eð­in nýt­ist nú vel

Dag­ur nýt­ur sín í starfi borg­ar­stjór­ans í Reykja­vík.

„Það sem er svo magn­að við Reykja­vík er að hér er svo margt jákvaett og skemmti­legt að ger­ast. Við er­um stödd í ein­hverju mesta upp­bygg­ing­ar­skeiði borg­ar­inn­ar og er­um ekki bara að sjá hús verða til fyr­ir einn ákveð­inn hóp held­ur hef­ur aldrei ver­ið jafn mik­ið byggt fyr­ir þá sem hafa minna á milli hand­anna, hvort sem það er fé­lags­legt húsna­eði, stúd­enta­í­búð­ir eða íbúð­ir fyr­ir aldr­aða. Það ger­ir mig stolt­an að borg­ar­þró­un­in end­ur­spegli þá fjöl­breytni sem býr í borg­inni. Það er mik­ilvaegt að átta sig á og bregð­ast við því að all­ir þurfa ör­yggi og að all­ir geta þurft á stuðn­ingi að halda um tíma í sínu lífi. Þá þarf borg­in líka að vera til stað­ar með lausn­ir, úrra­eði og skýra sýn, en allt ger­ir þetta áhuga­vert að vinna í borg­inni.“

Dag­ur er þó ekki far­inn að hugsa til árs­ins 2022 þeg­ar kos­ið verð­ur að nýju um borg­ar­stjóra.

„Nei, það kem­ur þeg­ar það kem­ur, og ég leggst ör­ugg­lega und­ir feld naesta vet­ur.“

Hann seg­ist stolt­ast­ur af sam­stöð­unni sem rík­ir í borg­ar­stjórn þeg­ar kem­ur að gra­en­um áhersl­um borg­ar­inn­ar.

„Það er óskastaða að finna fyr­ir slíkri sam­stöðu því við þurf­um svo sann­ar­lega á henni að halda. Við er­um sam­stíga í að fara í gegn­um þetta sam­an, við aetl­um að standa með borg­ar­bú­um og þróa borg­ina í gra­ena átt sem hluta af við­námi og við­bragði við þeirri erf­iðu stöðu sem við er­um í. Fram und­an er erf­ið­ur vet­ur fyr­ir marga og ég veit að kvíði og óvissa get­ur sótt að mörg­um. Þá er okk­ar að miðla trausti og ör­yggi til borg­ar­anna og ég veit að við mun­um kom­ast í gegn­um þetta og það ger­um við sam­an,“seg­ir Dag­ur af festu og um­hyggju.

Dag­ur seg­ist að­spurð­ur vissu­lega hafa hugs­að um að gefa kost á sér sem laekn­ir í við­bragð­steymi heil­brigð­is­starfs­fólks vegna neyð­ar­ástands Land­spít­al­ans.

„Mér fannst tal­að inn í hjarta mitt þeg­ar Alma landla­ekn­ir nefndi það í sjón­varp­inu að nú þyrfti all­ar hend­ur á dekk og ef ég vaeri ekki að vinna svona mik­ið með neyð­ar­stjórn borg­ar­inn­ar í sótt­vörn­um, þar sem bak­grunn­ur minn sem laekn­ir nýt­ist bók­staf­lega á hverj­um degi, hefði ég svo sann­ar­lega hugs­að minn gang að gefa kost á mér inni á spít­al­an­um.“

Borg­ar­stjór­inn Dag­ur seg­ist hins veg­ar aldrei hugsa um hvað borg­ar­bú­ar muni minn­ast hans fyr­ir þeg­ar hann stíg­ur úr borg­ar­stjóra­stól.

„Ég vona bara að all­ir borg­ar­stjór­ar á eft­ir mér verði líka gra­en­ir. Það er fram­tíð­in og sú fram­tíð sem ég trúi á.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Dag­ur seg­ir heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna krist­alla hluti sem borg­in, land­ið og heim­ur­inn all­ur þurfi að ná ut­an um.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Dag­ur seg­ir heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna krist­alla hluti sem borg­in, land­ið og heim­ur­inn all­ur þurfi að ná ut­an um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland