Fréttablaðið - Serblod

Í átt til sjálf­ba­er­ari fram­tíð­ar

Lands­virkj­un styð­ur öll heims­markmið SÞ um sjálf­ba­era þró­un, enda er um að raeða metn­að­ar­full markmið sem ríki heims settu í þágu jarð­ar og heims­byggð­ar, í átt að sjálf­ba­er­ari heimi.

-

Mik­ilvaegt er að fyr­ir­ta­eki láti til sín taka þeg­ar að því kem­ur að vinna að heims­mark­mið­un­um, því með þeim er kom­inn al­þjóð­leg­ur veg­vís­ir sem get­ur tryggt fólki um all­an heim betra líf, án þess að illa sé far­ið með jörð­ina,“seg­ir Hörð­ur Arn­ar­son, for­stjóri Lands­virkj­un­ar.

Í byrj­un árs 2017 var ákveð­ið að Lands­virkj­un legði sér­staka áherslu á þrjú heims­mark­mið­anna: Markmið 5 um jafn­rétti kynj­anna, 7 um sjálf­ba­era orku og 13 um að­gerð­ir í lofts­lags­mál­um. Síð­an þá hef­ur ver­ið unn­ið mik­ilvaegt starf við að fella mark­mið­in inn í stefnu fyr­ir­ta­ek­is­ins og starf­semi.

Vinnu­stof­ur um heims­markmið Sa­mein­uðu þjóð­anna

Ár­ið 2019 voru tek­in frek­ari skref að inn­leið­ingu heims­mark­mið­anna í starf­semi Lands­virkj­un­ar, auk mark­miða 5, 7 og 13. Við­fangs­efn­ið var hvernig draga maetti bet­ur fram áherslu á sjálf­ba­erni í starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins. Starfs­fólk­ið kom sam­an og raeddi um nú­ver­andi- og fram­tíðaráhers­l­ur fyr­ir­ta­ek­is­ins. Í ljós kom að heil­mik­ið er gert nú þeg­ar inn­an fyr­ir­ta­ek­is­ins sem tengja mátti við heims­mark­mið­in en einnig komu fram fjöl­marg­ar hug­mynd­ir til að gera bet­ur.

Inn­an þró­un­ar­sviðs var unn­ið áfram að því að tengja heims­mark­mið­in við stefnum­ið sviðs­ins og hvernig starfs­fólk­ið gaeti enn frek­ar unn­ið að sjálf­ba­erni. Þessi vinna leiddi til auk­inn­ar vit­und­ar um heims­mark­mið­in og hvernig verk­efni sviðs­ins styðja við þau. Í kjöl­far­ið voru haldn­ar vinnu­stof­ur um heims­mark­mið­in fyr­ir allt fyr­ir­ta­ek­ið, til að gefa þátt­tak­end­um taekifa­eri á að auka við þekk­ingu sína á heims­mark­mið­un­um og sjá taekifa­eri til að gera enn bet­ur.

Haldn­ar voru tólf vinnu­stof­ur þar sem starfs­fólk tók þátt í að tengja heims­mark­mið­in við sín dag­legu störf til að auka sjálf­ba­erni inn­an til­tek­inna verk­efna. Starfs­fólk skoð­aði einnig starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins í heild, út frá heims­mark­mið­un­um, og lagði mat á for­gangs­röð­un þeirra.

Vinnu­stof­urn­ar vörp­uðu ljósi á hversu metn­að­ar­full og framsa­ek­in að­gerða­áa­etl­un heims­mark­mið­in eru. Leit­ast var við að svara því hvernig haegt vaeri að gera slík markmið að stað­bundn­um verk­efn­um og að­gerð­um. Starfs­fólk skil­greindi sín dag­legu störf og verk­efni sviða og þau áhrif sem það taldi sig hafa með þeim á um­hverfi, sam­fé­lag eða efna­hag. Að lok­um var þrem­ur heims­mark­mið­um for­gangsrað­að, ann­ars veg­ar fyr­ir svið­ið og hins veg­ar fyr­ir Lands­virkj­un í heild.

Á vinnu­stof­un­um kom fram að auk heims­mark­mið­anna sem Lands­virkj­un hef­ur sett í for­gang taldi starfs­fólk að leggja maetti aukna áherslu á heims­markmið 8 um góða at­vinnu og hag­vöxt, heims­markmið 9 um ný­sköp­un og upp­bygg­ingu og heims­markmið 12 um ábyrga neyslu og fram­leiðslu.

Afrakst­ur­inn hef­ur nýst og mun nýt­ast í að ákvarða frek­ari áhersl­ur Lands­virkj­un­ar og í breið­ari stefnu­mót­un um sjálf­ba­erni fyr­ir­ta­ek­is­ins. Fyrr á þessu ári sam­þykkti stjórn Lands­virkj­un­ar upp­faerða stefnu þar sem for­ysta í sjálf­ba­erri þró­un er ein af lyk­i­lá­hersl­um.

 ?? MYNDIR/AÐSENDAR ?? Starfs­fólk Lands­virkj­un­ar á vinnu­stofufundi um Heims­markmið SÞ.
MYNDIR/AÐSENDAR Starfs­fólk Lands­virkj­un­ar á vinnu­stofufundi um Heims­markmið SÞ.
 ??  ?? Dagný Jóns­dótt­ir og Anna Elín Bjarka­dótt­ir áhuga­sam­ar að kynna sér heims­mark­mið­in.
Dagný Jóns­dótt­ir og Anna Elín Bjarka­dótt­ir áhuga­sam­ar að kynna sér heims­mark­mið­in.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland