Fréttablaðið - Serblod

La­vera fagn­ar 10 ár­um á Íslandi!

Ný og end­ur­baett veg­an hár­lína

-

La­vera er lífra­ent vott­að og veg­an vörumerki sem var að kynna nýja og end­ur­baetta hár­línu í sum­ar, sex nýj­ar teg­und­ir af sjampó og fimm nýj­ar teg­und­ir af hárna­er­ing­um svo all­ir aettu að geta fund­ið sér eitt­hvað við sitt haefi.

Nú hef­ur La­vera end­ur­baett formúl­una í hvoru tveggja og þá sér­stak­lega á hárna­er­ing­un­um. Þa­er ger­ir hár­ið silkimjúkt og standa vel með eig­in­leik­um sjampó­ana sem þa­er fylgja með. Nú eru komn­ar hárna­er­ing­ar við öll sjampó­in nema hreins­isjampó­ið.

Öll sjampó­in freyða mjög vel og eru án sílikons. COLOR & CARE SJAMPÓ

Sjampó fyr­ir lit­að hár. Inni­held­ur lífra­en granatepli og kínóa frae sem sér til þess að lit­að hár við­held­ur fal­leg­um glans og dýpt litar­ins leng­ur. Gef­ur hár­inu mýkt og auð­veld­ara verð­ur að greiða gegn­um hár­ið.

BASIS SENSETIVE

Raka­sjampó fyr­ir venju­legt-þyrst hár og fyr­ir þá sem eru með þurr­ann eða við-kvaemann hár­svörð. Inni­held­ur lífra­ent Aloe Vera og kínóa sem fer sér­stak­lega var­lega með við­kvaem­an hár­svörð­inn og gef­ur hár­inu djúp­ann raka.

GLOSS & SHINE SJAMPÓ

Sjampó fyr­ir líf­laust og jafn­vel matt hár. Inni­held­ur lífra­ent avaka­dó og kínóa­frae sem gefa hár­inu silkimjúka og glans­andi áferð.

EXPERT REPAIR & DEEP CARE SHAMPOO

Djúpna­er­andi sjampó fyr­ir mjög þurrt, slit­ið og illa far­ið hár. Inni­held­ur lífra­ena maka­da­míu olíu og kínóa. End­urna­er­ir stökkt og skemmt hár frá rót að enda. Hjálp­ar við að end­ur­heimta mýkt og heil­brigt út­lit hárs sem er illa far­ið.

REPAIR & CARE SHAMPOO

fyr­ir eðli­legt - þurrt hár. Bygg­ir upp og vernd­ar hár fyr­ir slitn­um end­um. Inni­held­ur lífra­ena vín­berja­fra­eja­ol­íu og kínóa sem dekr­ar við hár­ið frá rót til enda.

FRESHNESS & BALANCE SHAMPOO

Hreins­isjampó fyr­ir hár sem verð­ur fljótt feitt vegna of mik­ill­ar olífram­leiðslu í hár­s­verði. Inni­held­ur matcha/gra­ent te og kínóa. Hreins­ar fitugt hár mjög vel og gef­ur langvar­andi fersk­leika. Hjálp­ar hár­s­verð­in­um að ná réttu jafn­vaegi á fitu­fram­leiðsl­unni.

(með þessu sjampói fylg­ir ekki hárna­er­ing en VOLUME & STRENGTH SHAMPOO Fyr­ir flatt og líf­laust hár sem þarf hreyf­ingu og fyll­ingu. Bambus og kínóa gefa hár­inu fyll­ingu, lift­ir hári frá rót og styrk­ir hár­ið. Hár­ið verð­ur líf­legra og létt­ara. haegt er að para aðra naer­ingu með því og er þá gott að bera ein­göngu hárna­er­ing­una í enda hárs­ins og að­eins upp en ekki nála­egt rót­inni til að skemma ekki áhrif sjam­pós­ins á fitug­an hár­svörð, mael­um t.d. með volume hárna­er­ing­unni með ) La­vera er þýskt fyr­ir­ta­eki, stof­að ár­ið 1987 og fram­leið­ir La­vera um 280 vör­ur og er leið­andi vörumerkj­um í flokki lífra­ent vott­aðra húð- og snyrti­vara. Vör­urn­ar eru fyr­ir mis­mun­andi hár- og húð­gerð­ir og henta öll­um í fjöl­skyld­unni. Flest­ar vör­urn­ar eru veg­an og ekki próf­að­ar á dýr­um. La­vera fram­leið­ir all­ar sín­ar vör­ur í eig­in verk­smiðj­um í þýskalandi til að tryggja gaeð­in. Sölustað­ir La­vera eru: Heilsu­hús­in, Hag­kaup Skeif­unni, Smáralind og Kr­ingl­unni og á heim­kaup.is.

 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland