Fréttablaðið - Serblod

Lengi get­ur gott batn­að

Kia Sor­ento er nú kom­inn í sinni fjórðu kyn­slóð síð­an að bíll­inn kom fyrst á mark­að ár­ið 2002. Bíla­blaða­mað­ur Frétta­blaðs­ins hef­ur fylgst með þró­un hans frá upp­hafi og óhaett er að segja að bíll­inn er sport­leg­ur út­lits og ólík­ur fyr­ir­renn­ur­um sín­um.

- Njáll Gunn­laugs­son njall@fretta­bla­did.is

Bíla­próf­ari Frétta­blaðs­ins er nógu gam­all í hett­unni til að muna eft­ir því hvernig var að prófa fyrsta Kia Sor­ento jepp­ann sem kom á mark­að ár­ið 2002. Þá var Kia um­boð­ið til húsa í Flata­hrauni og það er enn mjög skýrt í minn­ing­unni hvað þessi bíll vakti undr­un og at­hygli und­ir­rit­aðs. Það var greini­legt að litli kór­eski fram­leið­and­inn vaeri kom­inn með eitt­hvað nýtt og betra sem myndi setja mark sitt á fram­tíð­ina. Kia Sor­ento er nú kom­inn á sína fjórðu kyn­slóð og þótt sá fyrsti hafi ver­ið góð­ur er sá nýi ljós­ár­um á und­an í hönn­un og akstri.

End­ur­hönn­uð dísil­vél

Bíll­inn er með nýju 2,2 lítra dísil­vél­ina sem hef­ur ver­ið end­ur­hönn­uð. Í stað blokk­ar úr járni er nú kom­in blokk úr áli og vél­in er taep­um 20 kíló­um létt­ari. Afl­ið hef­ur líka auk­ist í 200 hest­öfl og tog­ið í 441 newt­on­metra. Til að setja rús­ín­una í pylsu­end­ann er kom­in ný átta þrepa sjálf­skipt­ing með tvö­faldri kúpl­ingu sem Kia seg­ir að spari allt að 15% í eyðslu.

Óhaett er að hrósa nýj­um Sor­ento fyr­ir þýð­an gang og skipt­ing­ar. Hann er frísk­ur af stað án þess að vera með ein­hvern há­vaða og skipt­ing­in er fljót að virka. Sor­ento er með sér­lega þa­egi­leg fjöðr­un sem raeð­ur vel við flest. Að fram­an er hann á McPher­son en fjöll­iða fjöðr­un er að aft­an. Fyr­ir vik­ið finn­ur mað­ur ekki mik­ið fyr­ir hraða­hindr­un­um þótt ek­ið sé yf­ir þa­er án þess að haegja á sér. Einnig virk­ar hann stöð­ug­ur í akstri á möl og gróf­um vegi. Þeg­ar reynt er á hann á mal­biki leggst að­eins í beygj­urn­ar og los­ar stund­um aft­ur­hjól, enda ekki við öðru að bú­ast í bíl sem veg­ur tvö tonn.

Akreinavar­i með mynda­vél

Það er gott að setj­ast inn í Sor­ento og þrátt fyr­ir að vera stór bíll þarf ekki að stíga upp í hann. Það vek­ur at­hygli að mað­ur sit­ur frek­ar lágt í bíln­um en hönn­un hans að inn­an er líka þannig að hún ger­ir ráð fyr­ir því. Ma­ela­borð er ekki með há­um brún­um og mað­ur sér vel út auk þess að njóta góðs rým­is til hliða og upp. Auð­velt er að stilla sa­eti sem eru stór og þa­egi­leg.

Ma­ela­borð­ið er fal­lega hann­að inn­ramm­að díóðu­ljós­um með fiska­beinamunst­ri og stór­um upp­lýs­inga­skjá­um. Skjár­inn haegra meg­in er átta tomm­ur og er frek­ar lág­ur og breið­ur svo að það þarf að­eins að teygja sig til að nota hann. Eins maetti notk­un hans vera hrað­virk­ari en það var alltaf eins og mað­ur þurfti að bíða smá­stund eft­ir því að hann fram­kvaemdi það sem mað­ur vildi.

Vert er að minn­ast á einn fíd­us í bíln­um sem að eyk­ur ör­yggi til muna. Þeg­ar kveikt er á stefnu­ljósi kvikn­ar á mynda­vél sem tek­ur yf­ir við­kom­andi hlið maela­borðs­ins og sýn­ir inn á blinda svaeð­ið. Auk þess var­ar bíll­inn við með pípi og með því að taka að­eins í stýr­ið ef ein­hver er á svaeð­inu sem faera á bíl­inn í. Mér fannst þessi fíd­us mjög góð­ur en stund­um of naem­ur og í eitt skipti var­aði hann mig við bíl í þarnaestu ak­rein.

Gott fóta­rými

En aft­ur að rým­inu í bíln­um. Ekki þarf að hafa áhyggj­ur af því að koma fyr­ir laus­um hlut­um því nóg er af hólf­um og hirsl­um í Sor­ento. Auk þess er nóg pláss í hurð­um og miðju­stokki. Pláss­ið verð­ur þó fyrst gott þeg­ar kom­ið er í miðjusa­etaröð­ina. Hurð­irn­ar eru stór­ar sem auð­veld­ar að­gengi og fótapláss er svo gott að eng­inn aetti að vera í vandra­eð­um með að nota aft­ur­sa­et­in. Auk þess er sa­etaröð­in á sleða svo haegt er að auka eða minnka pláss eft­ir því hvernig rað­ast í bíl­inn. Ein­mitt þess vegna get­ur jafn­vel full­orð­inn kom­ið sér þa­egi­lega fyr­ir í þriðju sa­etaröð­inni.

Það er auð­velt að kom­ast út þar sem takk­ar til að fella nið­ur miðjusa­et­in eru of­an á sa­et­is­bak­inu og það fell­ur vel nið­ur, auk þess sem sa­et­ið renn­ur fram á sleð­an­um. Það er ein­falt að setja upp eða leggja nið­ur öft­ustu sa­etaröð með því einu að toga í belti aft­an á sa­et­is­bak­inu. Með öft­ustu sa­et­in niðri er pláss­ið mjög gott eða 660 lítr­ar og þrátt fyr­ir að bú­ið sé að koma henni fyr­ir eru samt eft­ir 142 lítr­ar fyr­ir far­ang­ur.

Eng­inn verð­sam­an­burð­ur

Grunn­verð Kia Sor­ento er 8.540.777 krón­ur en í Lux­uryút­fa­erslu 8.990.777 krón­ur. Haegt verð­ur að panta hann sér­stak­lega með Arctic Editi­on breyt­ingu fyr­ir 470.000 krón­ur auka­lega.

Hesltu keppi­naut­ar hans hér­lend­is eru Ford Explor­er og vaent­an­leg­ur Toyota Hig­hland­er en verð er ekki kom­ið á þann bíl enn­þá. Ford Explor­er er nú að­eins boð­inn í ten­gilt­vinnút­gáfu og kost­ar þannig frá 11.990.000 krón­um og þá mjög vel bú­inn. Ekki er kom­ið verð á tven­gilt­vinnút­gáfu Kia Sor­ento þeg­ar þetta er skrif­að en bú­ast má við að hún verði sam­keppn­is­haef­ur í verði.

 ??  ??
 ?? MYNDIR/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON ?? Kia Sor­ento er taep­ir fimm metr­ar á lengd og hjól­haf­ið 2.780 mm svo að hurð­ir verða baeði stór­ar og mjög að­gengi­leg­ar.
MYNDIR/TRYGGVI ÞORMÓÐSSON Kia Sor­ento er taep­ir fimm metr­ar á lengd og hjól­haf­ið 2.780 mm svo að hurð­ir verða baeði stór­ar og mjög að­gengi­leg­ar.
 ??  ?? Þótt bú­ið sé að stilla framsa­eti frek­ar aft­ar­lega er enn nóg pláss fyr­ir faet­ur í miðjusa­etaröð­inni.
Þótt bú­ið sé að stilla framsa­eti frek­ar aft­ar­lega er enn nóg pláss fyr­ir faet­ur í miðjusa­etaröð­inni.
 ??  ?? Ma­ela­borð­ið er vel hann­að með tveim­ur upp­lýs­inga­skjá­um og snún­ingstakka fyr­ir skipt­ingu.
Ma­ela­borð­ið er vel hann­að með tveim­ur upp­lýs­inga­skjá­um og snún­ingstakka fyr­ir skipt­ingu.
 ??  ?? Þeg­ar kveikt er á stefnu­ljósi kvikn­ar á mynda­vél sem sýn­ir inn í blinda svaeð­ið við hlið­ina á bíln­um.
Þeg­ar kveikt er á stefnu­ljósi kvikn­ar á mynda­vél sem sýn­ir inn í blinda svaeð­ið við hlið­ina á bíln­um.
 ??  ?? Miðjusa­etaröð fell­ur að­eins nið­ur 60/40 en auð­velt er að kom­ast út úr aft­ari sa­etaröð­inni.
Miðjusa­etaröð fell­ur að­eins nið­ur 60/40 en auð­velt er að kom­ast út úr aft­ari sa­etaröð­inni.
 ??  ?? Vél­in er með for­þjöppu og skil­ar nú 200 hest­öfl­um.
Vél­in er með for­þjöppu og skil­ar nú 200 hest­öfl­um.
 ??  ?? Fjöðr­un bíls­ins raeð­ur vel við akst­ur á möl og gróf­ari veg­um.
Fjöðr­un bíls­ins raeð­ur vel við akst­ur á möl og gróf­ari veg­um.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland