BL
Sá rafbíll sem mest er beðið eftir við Saevarhöfðann er BMW iX3. Hann kemur til að byrja með aðeins með afturhjóladrifi en verður með 80 kWst rafhlöðu og 460 km draegi. Hann mun fara í sölu í Evrópu naesta vor en mun ekki koma til Íslands fyrr en hann verður boðinn í fjórhjóladrifinni útgáfu, sem kemur ekki alveg strax. Einnig styttist í Dacia EV rafbílinn sem á að verða sá ódýrasti á markaði. Verður opnað fyrir pantanir á honum naesta vor en enn er óvíst hvort hann komi hingað til lands á naesta ári.