Fréttablaðið - Serblod

BL

-

Sá raf­bíll sem mest er beð­ið eft­ir við Sa­evar­höfð­ann er BMW iX3. Hann kem­ur til að byrja með að­eins með aft­ur­hjóla­drifi en verð­ur með 80 kWst raf­hlöðu og 460 km dra­egi. Hann mun fara í sölu í Evr­ópu naesta vor en mun ekki koma til Ís­lands fyrr en hann verð­ur boð­inn í fjór­hjóla­drif­inni út­gáfu, sem kem­ur ekki al­veg strax. Einnig stytt­ist í Dacia EV raf­bíl­inn sem á að verða sá ódýr­asti á mark­aði. Verð­ur opn­að fyr­ir pant­an­ir á hon­um naesta vor en enn er óvíst hvort hann komi hing­að til lands á naesta ári.

 ??  ?? BMW iX3 er mjög svip­að­ur X3 í út­liti en kem­ur ekki hing­að til lands fyrr en hann verð­ur boð­inn fjór­hjóla­drif­inn.
BMW iX3 er mjög svip­að­ur X3 í út­liti en kem­ur ekki hing­að til lands fyrr en hann verð­ur boð­inn fjór­hjóla­drif­inn.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland