Fréttablaðið - Serblod

Brim­borg

-

Citroen C4 er vaent­an­leg­ur með mik­illi út­lits­breyt­ingu en bíll­inn breyt­ist úr fólks­bíl í fram­drifs­bíl með jepp­lingslagi. Hann kem­ur einnig í 100% rafút­gáfu og kall­ast á e-C4 og verð­ur á CMP-raf­bí­laund­ir­vagn­in­um. Það er sami und­ir­vagn og í Peu­geot 208 og Op­el Corsa-e. Hann kem­ur með 50 kWst raf­hlöðu og 134 hestafla mótor. Dra­eg­ið verð­ur 350 km og hröð­un­in 9,7 sek­únd­ur í hundrað­ið. Er nýja C4 lín­an vaent­an­leg til Ís­lands um naestu ára­mót. Vol­vo XC40 Rechar­ge P8 er fyrsti raf­bíll Vol­vo og er vaent­an­leg­ur á naesta ári, en hann not­ar sama raf­bún­að og Po­lest­ar 2. Hann verð­ur með tveim­ur raf­mó­tor­um og skil­ar rúm­um 400 hest­öfl­um. Dra­eg­ið verð­ur um 400 km og hann kem­ur hing­að til lands naesta sum­ar ef allt geng­ur eft­ir. Síð­ast en ekki síst eru marg­ir að bíða eft­ir komu Ford Mustang Mach-E til land­ins en hann mun koma hing­að ein­hvern tím­ann á naesta ári. Ford hef­ur seink­að af­hend­ing­um í Evr­ópu sem byrja ekki fyrr en naesta vor.

 ??  ?? Vol­vo XC40 Rechar­ge kem­ur vaent­an­lega til lands­ins seint naesta sum­ar en ekki er víst hvort Po­lest­ar merk­ið komi hing­að enn­þá.
Vol­vo XC40 Rechar­ge kem­ur vaent­an­lega til lands­ins seint naesta sum­ar en ekki er víst hvort Po­lest­ar merk­ið komi hing­að enn­þá.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland