Fréttablaðið - Serblod

Hekla

-

Það stytt­ist í af­hend­ingu fyrsta ID.4 rafjepp­lings­ins en fyrstu bíl­arn­ir munu koma hing­að til lands í janú­ar. Audi Q4 raf­bíll­inn var frum­sýnd­ur sem til­rauna­bíll á bíla­sýn­ing­unni í Genf vor­ið 2019 en kem­ur sem fimmti raf­bíll Audi á naesta ári. Hann kem­ur á sama und­ir­vagni og ID.4 og mun koma ásamt Audi e-GT hing­að til lands í byrj­un maí. GT bíll­inn er hins veg­ar byggð­ur á sama und­ir­vagni og Porsche Taycan og verð­ur með tveim­ur raf­mó­tor­um sem sam­tals skila 582 hest­öfl­um. Raf­hlað­an verð­ur 96 kWst og mun geta not­að 350 kW hleðslu­stöðv­ar. Skoda Enyaq er ekki stað­fest­ur til lands­ins enn­þá en hann mun vaent­an­lega koma hing­að naesta sum­ar.

 ??  ?? Fyrstu ein­tök Volkswagen ID.4 rafjepp­lings­ins koma í byrj­un árs til lands­ins.
Fyrstu ein­tök Volkswagen ID.4 rafjepp­lings­ins koma í byrj­un árs til lands­ins.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland