Hekla
Það styttist í afhendingu fyrsta ID.4 rafjepplingsins en fyrstu bílarnir munu koma hingað til lands í janúar. Audi Q4 rafbíllinn var frumsýndur sem tilraunabíll á bílasýningunni í Genf vorið 2019 en kemur sem fimmti rafbíll Audi á naesta ári. Hann kemur á sama undirvagni og ID.4 og mun koma ásamt Audi e-GT hingað til lands í byrjun maí. GT bíllinn er hins vegar byggður á sama undirvagni og Porsche Taycan og verður með tveimur rafmótorum sem samtals skila 582 hestöflum. Rafhlaðan verður 96 kWst og mun geta notað 350 kW hleðslustöðvar. Skoda Enyaq er ekki staðfestur til landsins ennþá en hann mun vaentanlega koma hingað naesta sumar.