Fréttablaðið - Serblod

Hvaða raf­bíl­ar eru vaent­an­leg­ir á mark­að hér­lend­is ár­ið 2021?

-

Raf­bíl­ar eru að verða heit sölu­vara og ekki síst á Íslandi þar sem að taep­lega fjórð­ung­ur bíla­sölu í októ­ber var 100% raf­drif­inn. COVID-19 far­ald­ur­inn hef­ur haft áhrif á komu þeirra til lands­ins en það stytt­ist þó í marga eft­ir­tekt­ar­verða raf­bíla á naestu mán­uð­um. Hér er stutt yf­ir­ferð um þá bíla sem vaent­an­leg­ir eru á mark­að á Íslandi á naest­unni og hvena­er þeir koma á mark­að í Evr­ópu. Haft var sam­band við um­boð­in og spurt hvena­er raf­bíl­ar þeirra vaeru vaent­an­leg­ir á mark­að hér­lend­is.

 ??  ?? MercedesBe­nz EQA er að koma til lands­ins í fe­brú­ar en hann verð­ur með 400 km dra­egi.
MercedesBe­nz EQA er að koma til lands­ins í fe­brú­ar en hann verð­ur með 400 km dra­egi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland