Hvaða rafbílar eru vaentanlegir á markað hérlendis árið 2021?
Rafbílar eru að verða heit söluvara og ekki síst á Íslandi þar sem að taeplega fjórðungur bílasölu í október var 100% rafdrifinn. COVID-19 faraldurinn hefur haft áhrif á komu þeirra til landsins en það styttist þó í marga eftirtektarverða rafbíla á naestu mánuðum. Hér er stutt yfirferð um þá bíla sem vaentanlegir eru á markað á Íslandi á naestunni og hvenaer þeir koma á markað í Evrópu. Haft var samband við umboðin og spurt hvenaer rafbílar þeirra vaeru vaentanlegir á markað hérlendis.