Fréttablaðið - Serblod

Frum­sýn­ing Golf R verð­ur á morg­un

-

Volkswagen mun frum­sýna nýj­an Golf R á einni staerstu frum­sýn­ingu ár­ins á morg­un, mið­viku­dag­inn 4. nóv­em­ber. VW birti af því til­efni í gaer mynd sem sýn­ir aft­ur­hluta bíls­ins með R-merk­inu und­ir VW merk­inu. Við höf­um áð­ur birt myndir af bíln­um sem náðst hafa án dul­ar­gervis og verð­ur spenn­andi að sjá hvort hann verði eins og á þeim.

Þótt ekki sé bú­ið að til­kynna um taekniupp­lýs­ing­ar bíls­ins vit­um við af gla­eru sem lek­ið var frá VW að öfl­ug­asta út­gáf­an verð­ur 329 hest­öfl sem er 33 hest­öfl­um meira en áð­ur. Afl­ið kem­ur frá tveggja lítra vél­inni úr Tigu­an R og verð­ur hún með stórri for­þjöppu.

 ??  ?? Að­eins er bú­ið að for­sýna aft­ur­enda Golf R en við fá­um að sjá allt sam­an á morg­un.
Að­eins er bú­ið að for­sýna aft­ur­enda Golf R en við fá­um að sjá allt sam­an á morg­un.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland