Fréttablaðið - Serblod

Ágæti les­andi

-

Íþessu fylgi­blaði Frétta­blaðs­ins er fjall­að um mál­efni Hjarta­heilla, lands­sam­taka hjarta­sjúk­linga. Sam­tök­in hafa það að mark­miði sínu að styðja að gengi allra fram­fara­mála er varða manns­hjart­að. Hverju nafni sem það nefn­ist; vekja at­hygli á mála­flokkn­um – stuðla að mennt­un, sinna og hlúa að með­ferð og eft­ir­með­ferð hjarta­sjúk­linga, auka lífs­ga­eði sjúk­linga og síð­ast en ekki síst fra­eða al­menn­ing um eðli sjúk­dóms­ins, mik­ilvaegi laekn­inga og með­ferð­ar á hon­um. Sam­tök­in Hjarta­heill eru sjálfsta­eð lýð­heilsu­sam­tök, áhuga­manna­sam­tök. Eitt meg­in­verk­efni þeirra er að safna fjár­mun­um til við­fangs­efna í þess­um til­gangi. Á stjórn fé­lags­ins jafn­an í stöð­ugu sam­tali við stjórn­völd og ótelj­andi aðra áhuga­sama að­ila til þess. En það eitt dug­ar ekki alltaf og er oft leit­að ásjár al­menn­ings.

Áhersl­ur Hjarta­heilla hér í þessu fylgi­blaði Frétta­blaðs­ins, snú­ast einkum um skyndi­leg hjarta­áföll og við­brögð við þeim. Þau mál eru ótrú­lega við­kvaem og erf­ið úr­lausn­ar. Mín­út­ur, jafn­vel sek­únd­ur geta skipt máli, það er hvort sá sem faer skyndi­legt hjarta­áfall held­ur lífi eða heilsu sinni. Við­bragð­ið skipt­ir hrein­lega öllu.

Það er ein­mitt við­bragð­ið sem Hjarta­heill vill taka hér til umra­eðu. Við vilj­um benda á að aukn­ar og betri upp­lýs­ing­ar eru að­eins upp­haf­ið. Ganga þarf til verks hvað varð­ar fra­eðslu um hjarta­hnoð og hjart­ast­uð­ta­eki. Tryggja þarf að­gengi til víð­ta­ekr­ar kennslu um hjarta­hnoð og hjart­ast­uð­ta­eki þurfa að vera að­gengi­leg í dag­legu lífi, hvar sem er. Hér er við­fangs­efni sem Hjarta­heill vill tak­ast á við.

Hjarta­heill leit­ar eft­ir stuðn­ingi sam­fé­lags­ins, al­menn­ings og fyr­ir­ta­ekja um sam­stöðu í þessu mik­ilvaega verk­efni.

Það að verða skyndi­lega veik­ur er al­var­legt mál, en það vek­ur marg­an góð­an mann­inn. Við stjórn­um ekki slíku óvaentu áfalli frek­ar en nátt­úru­öfl­un­um. Við get­um að­eins treyst á það besta sem til stað­ar er, frá­ba­ert heil­brigð­is­fólk sem hjálp­ar okk­ur til að ná heilsu og ger­ir sitt besta til þess að hlúa að okk­ur. Ekki för­um við að ríf­ast við rign­ing­una eða snjó­kom­una. Að vera nála­egt nátt­úr­unni, sleppa tök­un­um og reyna ekki að stjórna því sem við fá­um ekki ráð­ið við, að vera þakk­lát fyr­ir að vera á lífi er góð byrj­un. Því­lík gjöf. Að njóta líð­andi stund­ar er það sem skipt­ir máli.

Augna­blik­ið er full­kom­ið.

Með hjart­ans kveðju.

Sveinn Guð­munds­son, formað­ur Hjarta­heilla.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN ?? Sveinn Guð­munds­son, formað­ur Hjarta­heilla.
FRÉTTABLAЭIÐ/ STEFÁN Sveinn Guð­munds­son, formað­ur Hjarta­heilla.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland