Fréttablaðið - Serblod

Til­val­ið taekifa­eri til að klára jóla­gjaf­irn­ar í ró­leg­heit­um

-

Á miðna­etti gefst Ís­lend­ing­um kost­ur á að gera góð kaup þeg­ar Sing­les’ Day skell­ur á en það er einn staersti net­versl­un­ar­dag­ur árs­ins. Brynja Dan er kon­an sem kynnti dag­inn fyr­ir Ís­lend­ing­um og hún hvet­ur fólk til að nýta vett­vang­inn til að byrja á og jafn­vel klára jóla­gjafainn­kaup­in.

Sing­les’ Day fór fyrst fram hér á landi ár­ið 2014. „Mín hug­mynd gekk út á að upp­hefja og gera net­versl­un haerra und­ir höfði hér á landi en ég varð vör við að Ís­lend­ing­ar vaeru marg­ir smeyk­ir við net­versl­un,“seg­ir Brynja.

Blómstrand­i vett­vang­ur

Fra­eið sem Brynja sáði fyr­ir sex ár­um hef­ur nú held­ur bet­ur vax­ið og dafn­að. „Þetta byrj­aði á lít­illi blogg­síðu þeg­ar vin­kona mín blogg­aði um þetta. Þetta er í raun al­gjört „ba­by“-verk­efni hjá mér sem hef­ur staekk­að og staekk­að og nú er ég kom­in með heila heima­síðu og „concept“ásamt stór­um og öfl­ug­um bak­hjörl­um,“seg­ir hún bros­andi.

„Það eru ótal­mörg fyr­ir­ta­eki, um tvö hundruð, að taka þátt og sem daemi má nefna Net­gíró sem er minn helsti bak­hjarl og við er­um með að­gang að fullt af fyr­ir­ta­ekj­um. Það er ótrú­lega dýrma­ett að hafa þetta bak­land og það baet­ist alltaf í hóp­inn.“

Það eru þó ákveðn­ar áskor­an­ir sem Brynja stend­ur frammi fyr­ir í ár. „Ég er kom­in með sam­keppni sem er auð­vit­að alltaf af hinu góða en þarna ligg­ur að baki þrot­laus vinna sem ég hef eytt í að byggja þetta verk­efni upp. Vissu­lega á eng­inn þetta heims­þekkta „concept“en af hverju ekki að nýta þann pall sem þeg­ar er til stað­ar? Mér finnst óneit­an­lega eins og það sé ver­ið að njóta góðs af allri vinn­unni sem ég hef lagt á mig við að gera þetta að veru­leika og það hefði klár­lega ver­ið snið­ugt og flott að reyna að finna aðra leið í stað þess að kópera það sem hef­ur ver­ið gert.“

Þetta bitni ekki síst á neyt­end­um. „Mark­mið­ið hjá mér var að búa til einn vett­vang sem myndi halda ut­an um alla þá að­ila sem koma að þessu og gera net­versl­un þannig ein­fald­ari en ekki flókn­ari. Marg­ir halda að þeir séu að skrá sig hjá mér þar sem að ég hef ver­ið and­lit þessa dags í nokk­ur ár en vegna þess­ar­ar þró­un­ar er það ekki al­veg naegi­lega skýrt.“

Brynja leit­aði eft­ir sam­starfi við sam­keppn­is­að­il­ann en ljóst var að það myndi ekki ganga eft­ir. „Ég reyndi að koma til móts við við­kom­andi en það gekk því mið­ur ekki eft­ir, ávinn­ing­ur­inn var ein­göngu hjá hinum að­il­an­um og þetta er dýrt batte­rí. Ég myndi auð­vit­að frek­ar kjósa sam­starf, kon­ur eru jú kon­um best­ar, en þarna var það ein­fald­lega ekki í boði, sem er mið­ur.“

Auð­velt og að­gengi­legt

Brynja laet­ur þetta þó ekki á sig fá. „Þetta er al­veg gríð­ar­lega stór og mik­ill stökkpall­ur sem við höf­um skap­að á þessu flotta léni,

1111.is. Núna er haegt að leita að og velja vör­ur eft­ir flokk­um sem ger­ir þetta enn þá að­gengi­legra og auð­veld­ara í notk­un. Fólk get­ur þá nýtt tím­ann bet­ur en til­boð­in vara ein­ung­is í sól­ar­hring svo það er um að gera að vera skipu­lagð­ur.“

Þetta sé full­kom­ið taekifa­er­ið til þess að klára jóla­gjafa­kaup­in. „Við vilj­um al­veg hik­laust hvetja fólk til að klára jól­in á net­inu og á það sér­stak­lega við núna þeg­ar við er­um hvött til að halda okk­ur heima fyr­ir. Það hef­ur nátt­úru­lega sjald­an ver­ið jafn við­eig­andi eins og núna að versla á net­inu og fá sent heim.“

Þá eiga gest­ir heima­síð­unn­ar mögu­leika á vinn­ing­um í formi end­ur­greiðslu og inn­eign­ar. „Net­gíró aetl­ar að end­ur­greiða

50 faersl­ur ásamt því að gefa 50 þús­und króna inn­eign sem von­andi auð­velda ein­hverj­um jól­in. Svo er send­ing.is kom­in inn í þetta með mér en þau eru með geggj­uð til­boð á send­ing­ar­kostn­aði. Þannig að við er­um alltaf að baeta á okk­ur blóm­um og með þessu sam­starfi get­um við gert þetta enn þá öfl­ugra og skemmti­legra.“

Gott að und­ir­búa sig

Brynja von­ast til að fólk geti nýtt sér þenn­an við­burð til þess að taka upp­lýst­ari kaupákvarð­an­ir. „Ég á Extral­opp­una þar sem við leit­umst eft­ir að draga úr óþarfa bruðli og sóun. Ég er á því að við sem neyt­end­ur eig­um að leggja okk­ur fram við að velja vel og vand­að og með þessu fram­taki er­um við að gefa fólki taekifa­eri til að gera góð og hag­kvaem kaup.“

Brynja á von á að það verði mik­ill has­ar. „Ég býst við því að þetta verði nett klikk­un,“seg­ir hún og hla­er. „Svo er síð­an líka uppi fyr­ir Cy­ber Monday og Black Fri­day og við er­um með yf­ir 200 fyr­ir­ta­eki skráð þannig að þetta er orð­inn helj­ar­inn­ar vett­vang­ur til að leita uppi góð til­boð.“

Hún lum­ar á ýms­um ráð­um til að ein­falda kaup­in. „Ég maeli með að nýta list­ann sem fylg­ir í Frétta­blað­inu og vera bú­inn að skrifa nið­ur það sem mað­ur er að leita að. Þá er haegt að fara í flokk­ana og finna þa­er vör­ur. Þetta er bara sól­ar­hring­ur og get­ur orð­ið yf­ir­þyrm­andi svo að það er mjög snið­ugt að und­ir­búa sig áð­ur en þetta skell­ur á.“

Net­gíró aetl­ar að end­ur­greiða 50 faersl­ur ásamt því að gefa 50 þús­und króna inn­eign sem von­andi auð­velda ein­hverj­um jól­in. Svo er send­ing.is kom­in inn í þetta með mér en þau eru með geggj­uð til­boð á send­ing­ar­kostn­aði.

 ?? MYND/ALDÍS PÁLS ?? Brynja Dan er kon­an sem kynnti Sing­les’ Day til sög­unn­ar á Íslandi en verk­efn­ið hef­ur staekk­að með hverju ári og eru nú um 200 fyr­ir­ta­eki sem taka þátt.
MYND/ALDÍS PÁLS Brynja Dan er kon­an sem kynnti Sing­les’ Day til sög­unn­ar á Íslandi en verk­efn­ið hef­ur staekk­að með hverju ári og eru nú um 200 fyr­ir­ta­eki sem taka þátt.
 ?? MYND/BERNHARD KRISTINN ?? Brynja Dan ráð­legg­ur fólki að und­ir­búa sig áð­ur en her­leg­heit­in byrja á miðna­etti í kvöld en það er til daem­is haegt að nýta inn­kaupal­ist­ann hér að neð­an til að skipu­leggja.
MYND/BERNHARD KRISTINN Brynja Dan ráð­legg­ur fólki að und­ir­búa sig áð­ur en her­leg­heit­in byrja á miðna­etti í kvöld en það er til daem­is haegt að nýta inn­kaupal­ist­ann hér að neð­an til að skipu­leggja.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland