Fréttablaðið - Serblod

Bóka­þjóð­in vill baek­ur í jóla­gjöf

Í til­efni Sing­les’ Day verð­ur haegt að klára jóla­gjafa­kaup­in fyr­ir lít­ið fé og gera sér glað­an dag með heims­fra­egri hönn­un, hús­mun­um, bók­um og skemmti­legri af­þrey­ingu fyr­ir heim­il­ið á penn­inn.is.

-

Bóka­þjóð­in vill svo sann­ar­lega fá baek­ur í jóla­gjöf. Það virð­ist ekki aetla að verða nein breyt­ing þar á um þessi jól,“seg­ir Mar­grét Jóna Guð­bergs­dótt­ir, vöru­stjóri ís­lenskra bóka hjá Penn­an­um Ey­munds­son.

Þar á bae er jóla­bóka­flóð­ið í al­gleym­ingi og haegt að gera fá­da­ema góð kaup á jóla­bók­um á Sing­les’ Day.

„Sing­les’ Day staekk­ar með hverju ár­inu sem líð­ur og það er mik­il aukn­ing í bók­sölu á vefn­um okk­ar. Við verð­um með mjög fjöl­breytt úr­val bóka á til­boði, eitt­hvað fyr­ir alla, baeði börn og full­orðna. Jóla­bóka­sal­an er kom­in á fullt og geng­ur mjög vel, fólk kaup­ir baek­ur fyr­ir sjálft sig og til gjafa,“upp­lýs­ir Mar­grét.

Út­gáf­an er mjög sterk í ár og fjöldi titla svip­að­ur og und­an­far­in ár.

„Ís­lensk skáld­verk selj­ast sér­stak­lega vel. Prjóna- og handa­vinnu­ba­ek­ur eru líka vinsa­el­ar og hafa ver­ið und­an­farna mán­uði, og nokkr­ar nýj­ar og spenn­andi að koma út í þeim flokki. Það hef­ur líka ver­ið mik­il aukn­ing í sölu á mat­reiðslu­bók­um allt þetta ár, einnig sjálfsra­ekt­ar­bók­um og kilj­ur selj­ast eins og heit­ar lumm­ur, fólk bíð­ur eft­ir nýj­um bók­um eft­ir upp­á­halds höf­und­ana sína,“seg­ir Mar­grét sem tefl­ir fram spenn­andi og fjöl­breytt­um bók­um í öll­um flokk­um á Sing­les’ Day.

„Nú þeg­ar fólk er mik­ið heima er fátt betra en að hreiðra um sig með góða bók. Barna- og ung­linga­ba­ek­ur ganga mjög vel og út­gáfa þeirra er grósku­mik­il. Fólk vill að börn­in sín lesi og held­ur að þeim bók­um. Mik­ið er um létt­lestr­ar­baek­ur og þrauta- og verk­efna­ba­ek­ur hvers kon­ar hafa selst vel í sam­komu­bann­inu,“upp­lýs­ir Mar­grét og ljóst er að gna­egð spenn­andi bóka kem­ur út þessa dag­ana, úr­val sem heill­ar alla ald­urs­hópa.

„Ung­menna­ba­ek­ur er flokk­ur sem staekk­ar á hverju ári. Það eru baek­ur sem brúa bil­ið á milli barna- og ung­linga­bóka og svo full­orð­inna og henta mjög breið­um hópi.“

Heims­fra­eg hönn­un á til­boði

Til­boðs­borð Penn­ans Ey­munds­son svigna af alls kyns freist­andi varn­ingi á Sing­les’ Day.

„Sing­les’ Day er einn af þeim dög­um sem eru að festa sig í sessi á með­al Ís­lend­inga. Við­skipta­vin­ir nýta sér til­boð­in hjá okk­ur, það er ekki spurn­ing, og því ekki að dekra að­eins við sjálf­an sig, kaupa sér eitt­hvað fal­legt fyr­ir heim­il­ið, eitt­hvað gott að lesa eða aðra af­þrey­ingu til að njóta í vet­ur,“seg­ir Selma Rut Magnús­dótt­ir, vöru­stjóri gjafa­vöru hjá Penn­an­um Ey­munds­son.

„Á Sing­les’ Day nú verð­um við með ómót­sta­eði­leg til­boð á hönn­un­ar­vör­um frá Vitra, til daem­is snög­un­um Hang it All, hvíta fugl­in­um Hou­se Bird og bökk­un­um vinsa­elu Trays og S-tidy,“upp­lýs­ir Selma um eitt af vinsa­el­u­stu hönn­un­ar­merkj­um heims sem faest í Penn­an­um Ey­munds­son.

„Þar til að kem­ur aft­ur að því að geta lagst í ferða­lög um heim­inn er til­val­ið að láta sig dreyma eða skipu­leggja naesta ferða­lag með Here by me-pappa­hnett­in­um frá ít­alska fyr­ir­ta­ek­inu Palom­ar sem verð­ur á til­boði,“seg­ir Selma.

Hún seg­ir al­deil­is hafa fjölg­að í þeim hópi sem dund­ar sér við að púsla.

„Haegt er að fá púsl fyr­ir unga jafnt sem aldna og þeir sem eru langt komn­ir í púsl­inu kjósa stund­um að púsla allt að 3.000 bita púslu­spil. Við verð­um með púslmottu á til­boði á Sing­les’ Day, hún er upp­rúll­an­leg og því ein­falt að geyma hálfn­að eða full­klár­að púsl.“

Með­al til­boða Penn­ans á Sing­les’ Day eru líka minn­is- og dag­ba­ek­ur frá Pa­per­blanks.

„Við heyr­um af því að marg­ir kjósi að halda dag­bók á þess­um sér­stöku tím­um sem við lif­um og Pa­per­blanks-minn­is- og dag­ba­ek­urn­ar hafa ver­ið geysi­vinsa­el­ar und­an­far­in ár, enda baeði vand­að­ar, fal­leg­ar og til í nokkr­um staerð­um. Er ekki líka alltaf skemmti­legra að punkta nið­ur hjá sér í fal­lega bók,“spyr Selma og hlakk­ar til dags­ins.

„All­ar þess­ar vör­ur má fá jafnt í versl­un­um Penn­ans Ey­munds­son og í vef­versl­un­inni penn­inn.is, en þang­að ligg­ur straum­ur­inn ein­mitt í dag til að gera kaup árs­ins.“

Snjó­hvít­ur fugl frá Vitra er á til­boði.

Spenn­andi á Sing­les’ Day

Það er líf og fjör og mik­ill handa­gang­ur í öskj­unni í vef­versl­un Penn­ans á Sing­les’ Day enda haegt að gera reyf­ara­kaup með því að nýta sér freist­andi til­boð á öll­um mögu­legu sem í búð­un­um okk­ar faest, jafnt smá­vöru sem hús­gögn­um og fra­egri hönn­un­ar­vöru. Álag­ið á vefn­um er sann­ar­lega mik­ið á þess­um vinsa­ela til­boðs­degi en við bú­um svo um hnút­ana að fólk verði þess ekki vart og geti skoð­að sig um og gert sín inn­kaup í ró og naeði og án alls hökts,“seg­ir St­urla Bjarki Hrafns­son, vef­stjóri Penn­ans Ey­munds­son.

St­urla hef­ur und­an­farna daga und­ir­bú­ið vef­versl­un Penn­ans fyr­ir Sing­les’ Day.

„Á Sing­les’ Day velja vöru­stjór­ar Penn­ans alls kyns spenn­andi vör­ur sem bjóð­ast á mikl­um af­slaetti og þá er haegt að fara inn á sér­stak­an Sing­les’ Day-stað í vef­versl­un­inni penn­inn.is. Vef­versl­un­in upp­fa­er­ist svo mörg­um sinn­um á dag, baeði for­síð­an, vöru­fram­boð og til­boð, en taekn­in á bak við jafn full­komna vef­versl­un og Penn­ans Ey­munds­son er jafn flók­in og hún er skemmti­leg,“út­skýr­ir St­urla.

Frí heimsend­ing fyr­ir 5.000

Frí heimsend­ing er til við­skipta­vina Penn­ans sem kaupa fyr­ir 5.000 krón­ur eða meira, en það á þó ekki við um hús­gögn.

„Ef lít­ið vant­ar upp á að inn­kaup­in nái 5.000 krón­um gef­ur vef­versl­un­in til kynna að það vanti svo­lít­ið upp á til að fylla inn­kaupa­körf­una svo frí heimsend­ing ná­ist og þá er haegt að kaupa sitt­hvað smá­legt sem nýt­ist vel í heim­il­is­hald­inu, penna, post-it-miða eða hvað eina til að ná 5.000 króna upp­haeð­inni sem skil­ar vör­un­um heim, sem er góð­ur bón­us sem mjög marg­ir nýta sér,“upp­lýs­ir St­urla. Þeir sem njóta þess að gera inn­kaup­in heima í stofu geta gert það hvað­ana­eva af land­inu því net­versl­un Penn­ans er öll­um að­gengi­leg og auð­velt að sa­ekja varn­ing­inn í naestu versl­an­ir Penn­ans Ey­munds­son sem finna má um land allt.

„Vef­búð Penn­ans er stút­full af skemmti­leg­um mögu­leik­um sem ekki eru all­ir sýni­leg­ir við fyrstu sýn. Til daem­is er leik­ur einn að finna það sem vant­ar hverju sinni með því ein­fald­lega að skrifa inn orð á leit­ar­streng­inn, til daem­is orð­ið fugl. Þá koma upp leit­arnið­ur­stöð­ur um allt sem við kem­ur fugl­um inn­an Penn­ans, svo sem baek­ur um fugla, fugla­púslu­spil, fugla­leik­föng og hönn­un­ar­vöru frá Vitra, sem er fugl. Alls eru 20 þús­und virk vör­u­núm­er í vef­versl­un Penn­ans, sem er ekk­ert smára­eði, og fela í sér allt frá bók­um og tíma­rit­um yf­ir í rit­föng, spil og leik­föng, og svo hús­muni og gjafa­vöru fyr­ir heim­il­in og skrif­stof­una, en úr­val­ið er slíkt að hvert manns­barn get­ur fund­ið eitt­hvað sem freist­ar þess á penn­inn.is,“seg­ir St­urla.

Þeg­ar heims­far­ald­ur kór­óna­veirunn­ar kem­ur í veg fyr­ir heims­hornaflakk er gott að láta sig dreyma um lönd og höf með papp­írs­hnett­in­um Here by me frá ít­alska fram­leið­and­an­um Palom­ar.

Sal­an marg­fald­ast á milli ára

Það er gam­an að skoða sig um og velja sér hluti í inn­kaupa­körf­una í vef­versl­un Penn­ans. Dag­lega breyt­ast 30 vör­u­núm­er á hverri sek­úndu og sí­fellt baet­ast við nýj­ar vör­ur. Vef­versl­un­in held­ur svo ut­an um all­ar tíma­setn­ing­ar til­boða og birgða­kerfi henn­ar get­ur séð birgða­stöðu í hverri versl­un fyr­ir sig og í gegn­um hana tala all­ar búð­ir Penn­ans sam­an og gera vel við við­skipta­vini.

Á hverj­um degi koma yf­ir 7.000 við­skipta­vin­ir með mis­mun­andi IP-töl­ur í heim­sókn á penn­inn.is.

„Á Sing­les’ Day í fyrra voru mest 3.000 gest­ir á sama tíma að skoða sig um og gera góð kaup. Marg­ir koma aft­ur og aft­ur, eða 35 pró­sent þeirra sem kom­ið hafa á vef­inn síð­ast­liðna tíu daga,“upp­lýs­ir St­urla og býst við að enn fleiri en endr­ana­er noti taekifa­er­ið í ár til að gera jólainn­kaup­in og gera vel við sig í vef­versl­un Penn­ans á Sing­les’ Day.

„Sal­an hef­ur marg­fald­ast á milli ára. Vegna COVID-19 hef­ur um­ferð í vef­versl­un Penn­ans auk­ist enn meir og voru heim­sókn­ir í októ­ber nú 40 pró­sent fleiri en á sama tíma í fyrra, og 18 pró­sent fleiri en í sept­em­ber síð­ast­liðn­um. Inn­kaup í vef­versl­un okk­ar hafa því stór­auk­ist á milli ára og of­boðs­lega gam­an að sjá ríku­legt vöru­úr­val­ið sem greini­lega heill­ar marga. Naestu skref hjá okk­ur verða svo að inn­leiða enn fleiri lausn­ir sem auka þjón­ustu og upp­lif­un við­skipta­vina þeg­ar þeir nota þa­er lausn­ir sem vef­ur­inn okk­ar býð­ur upp á.“

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ SIG­TRYGG­UR ARI ?? Mar­grét Jóna Guð­bergs­dótt­ir er vöru­stjóri ís­lenskra bóka og Selma Rut Magnús­dótt­ir er vöru­stjóri spila, leik­fanga og gjafa­vöru hjá Penn­an­um Ey­munds­son.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ SIG­TRYGG­UR ARI Mar­grét Jóna Guð­bergs­dótt­ir er vöru­stjóri ís­lenskra bóka og Selma Rut Magnús­dótt­ir er vöru­stjóri spila, leik­fanga og gjafa­vöru hjá Penn­an­um Ey­munds­son.
 ??  ?? St­urla Bjarki Hrafns­son er vef­stjóri Penn­ans Ey­munds­son og á veg og vanda af frá­ba­erri vef­versl­un Penn­ans, penn­inn.is.
St­urla Bjarki Hrafns­son er vef­stjóri Penn­ans Ey­munds­son og á veg og vanda af frá­ba­erri vef­versl­un Penn­ans, penn­inn.is.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ?? Hang it all frá Vitra er líka á til­boði.
Hang it all frá Vitra er líka á til­boði.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland