Fréttablaðið - Serblod

Net­ris­inn slaer sölu­met ár eft­ir ár

-

Sing­les’ Day eða dag­ur ein­hleypra er orð­inn einn mesti net­versl­un­ar­dag­ur heims. Dag­ur­inn, sem rek­ur upp­runa sinn til há­skóla í Kína á 10. ára­tugn­um og var upp­haf­lega hugs­að­ur sem dag­ur þeg­ar ein­hleypt fólk fagn­aði stöðu sinni, hef­ur breiðst út um ver­öld­ina og er orð­inn al­þjóð­leg­ur net­versl­un­ar­dag­ur þar sem net­versl­an­ir um all­an heim kepp­ast við að bjóða upp á bestu til­boð­in. Kín­verski net­versl­un­ar­ris­inn Ali­baba hef­ur sleg­ið sölu­met þenn­an dag all­an síð­asta ára­tug og á ein­um degi hef­ur hann selt fyr­ir svip­aða upp­haeð og 80% sölu Amazon á ein­um árs­fjórð­ungi. Und­an­far­ið hef­ur sal­an hjá Ali­baba þann 11. nóv­em­ber ver­ið meiri en sal­an á Black Fri­day og Cy­ber Monday sam­tals, en það eru sam­ba­eri­leg­ir banda­rísk­ir versl­un­ar­dag­ar.

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY ?? Sal­an í Kína þenn­an dag slaer út aðra stóra net­sölu­daga.
FRÉTTA­BLAЭIÐ/GETTY Sal­an í Kína þenn­an dag slaer út aðra stóra net­sölu­daga.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland