Fréttablaðið - Serblod

Get­ur leit­að í visku­brunn­inn

Sig­fús Sig­urðs­son er al­inn upp við að hjálpa til heima við. Hann seg­ir að best sé að ganga frá jafnóð­um svo ekki safn­ist drasl og auð­veld­ara sé að þrífa. Í vinn­unni þríf­ur hann hátt og lágt dag­lega.

- Sig­ríð­ur Inga Sig­urð­ar­dótt­ir sigridur­inga@fretta­bla­did.is

Mér finnst gott að þrífa vel áð­ur en ég set upp jóla­skraut, það verð­ur betra loft í íbúð­inni og mað­ur nýt­ur þess virki­lega að hafa extra hreint hjá sér.

Sig­fús var að að­stoða sjö ára dótt­ur sína, Ey­vöru Mar­gréti, við heimala­er­dóm­inn þeg­ar blaða­mað­ur hafði sam­band og ósk­aði eft­ir ráð­um varð­andi heim­il­is­þrif. Hann tók því ljúf­lega en móð­ir hans, Mar­grét Sig­fús­dótt­ir, er skóla­stjóri Hús­stjórn­ar­skól­ans í Reykja­vík, og því for­vitni­legt að vita hvað hann hef­ur laert af henni í þeim efn­um.

„Ég bý að því að geta ávallt leit­að í visku­brunn móð­ur minn­ar, hvort sem um er að raeða þrif eða ann­að. Pabbi var á sjó og mamma að kenna þeg­ar ég var að al­ast upp, svo við systkin­in byrj­uð­um snemma að hjálpa við að halda heim­il­inu hreinu. Við þurrk­uð­um af og ryk­sug­uð­um en ég við­ur­kenni fús­lega að syst­ir mín var miklu dug­legri en ég. Hjá mér var þetta stund­um hálf­gerð­ur katt­ar­þvott­ur, enda er ég með of­virkni og at­hygl­is­brest og átti dá­lít­ið erfitt með að halda mér við efn­ið,“seg­ir Sig­fús og skell­ir upp úr.

Hann seg­ir að mamma hans hafi kennt hon­um nokk­ur grunn­atriði í heim­il­is­þrif­um, eins og að það sé góð regla að byrja á að þurrka af til daem­is hill­um og borð­um því þá fell­ur ryk­ið nið­ur á gólf­ið. Að því loknu er best að sópa eða ryk­suga og síð­an skúra en að­eins það eitt að ryk­suga létt­ir mik­ið and­rúms­loft­ið inn­an­dyra.

„Það er líka gott að þvo eld­hús­vaskinn eft­ir notk­un og þurrka yf­ir hann og muna að fara vel und­ir borð­brún­ir og borð­plöt­ur því þar safn­ast oft óhrein­indi,“seg­ir Sig­fús, og baet­ir við að móð­ir hans hafi í raun kennt hon­um að halda heim­ili og huga vel að því sem hann eigi.

Gott að hafa extra hreint fyr­ir jól­in

Fyr­ir jól­in tek­ur Sig­fús heim­il­ið í gegn, og þríf­ur allt hátt og lágt. „Þá pússa ég líka yf­ir öll borð og ber olíu á við­inn. Mér finnst gott að þrífa vel áð­ur en ég set upp jóla­skraut, það verð­ur betra loft í íbúð­inni og mað­ur nýt­ur þess virki­lega að hafa extra hreint hjá sér.“

Þeg­ar Sig­fús er spurð­ur hvort hann lumi á leyni­ráði varð­andi heim­il­is­þrif bros­ir hann og seg­ir að besta ráð­ið sé að venja sig á að ganga frá eft­ir sig jafnóð­um, svo ekki safn­ist upp drasl. Með þessu móti verði heim­il­is­brag­ur­inn betri og fljót­legra og auð­veldra að þrífa. „Þetta er eina ráð­ið sem ég hef. Ef mað­ur trass­ar að ganga frá, þá safn­ast allt upp og það verð­ur miklu erf­ið­ara að koma sér að verki. Ég maeli með að gera eitt­hvað smá á hverj­um degi.“

Laerði mik­ið af Fiskikóng­in­um

Sig­fús á Fisk­búð Fúsa við Skip­holt 70 og stend­ur vakt­ina all­an dag­inn. Hann seg­ir í nógu að snú­ast í eig­in rekstri. „Ég er svo hepp­inn að eiga góða að, sem sa­ekja Ey­vöru Mar­gréti í skól­ann og fylgja henni í íþrótt­ir þeg­ar ég kemst ekki frá,“seg­ir hann en þau feðg­in eru tvö í heim­ili.

Þeg­ar tal­ið berst að vinn­unni seg­ir Sig­fús að þar þurfi að gaeta sér­stak­lega vel að öllu hrein­la­eti. „Þar er allt þrif­ið dag­lega, svo sem fisk­borð, vog­ir og af­greiðslu­borð. Not­uð er sér­stök sápa, sem inni­held­ur klór­blöndu sem drep­ur sýkla og bakt­erí­ur. Sáp­an er sér­fram­leidd fyr­ir mat­vaela­iðn­að og er not­uð á borð­ið þar sem ég raða fiski­bökk­un­um og líka á gólf­ið. Svo er ég með sér­stakt efni sem sett er á vinnslu­borð­ið og síð­an skol­að af með sjóð­andi heitu vatni. Í hverri viku tek ég kael­inn í gegn og þríf vand­lega. Þar eru geymd mat­vaeli og mik­ilvaegt að hrein­la­et­ið sé tipp topp. Ég er bú­inn að koma mér upp ága­etu kerfi svo ég er ekki mjög lengi að þessu,“seg­ir Sig­fús, sem not­ar tím­ann þeg­ar minna er að gera í af­greiðslu til að þrífa. „Í lok vinnu­dags úða ég sótt­hreins­ispreyi yf­ir alla fleti þar sem mat­vaeli hafa leg­ið. Mat­vaeli eru við­kvaem vara, ekki síst fisk­ur og því mik­ilvaegt að passa upp á allt hrein­la­eti. Ég vann um nokk­urt skeið hjá Fiskikóng­in­um, Kristjáni Berg Ás­geirs­syni, og laerði heil­mik­ið af hon­um, baeði í fisk­vinnslu og þrif­um. Hann er al­gjör snyrtip­inni,“seg­ir Sig­fús.

Fisk­rétt­ur Fúsa

1 þorsk­hnakki Smjör Bei­kon Döðlur Ka­sjúhnet­ur Sa­et kart­afla

2-3 kart­öfl­ur Ólífu­olía Salt

Skerðu vaen­an þorsk­hnakka til helm­inga og létt­steiktu í smjöri þar til fisk­ur­inn er hálfeld­að­ur. Rað­aðu beikon­sneið­um í botn­inn á eld­föstu móti. Sax­aðu döðlur og ka­sjúhnet­ur í litla bita og sviss­aðu í smjöri í pönnu. Dreifðu helm­ingn­um yf­ir bei­kon­ið, leggðu þorsk­bit­ana of­an á og dreifðu hinum helm­ingn­um af döðl­um og kasjúhnet­um yf­ir fisk­inn. Lok­aðu með bei­koni og eld­aðu í ofni í 20 mín­út­ur við 180°C hita.

Skerðu kart­öfl­urn­ar í þunna strimla, settu í eld­fast mót, helltu ólífu­olíu yf­ir og stráðu grófu salti yf­ir. Bland­aðu vel sam­an. Láttu bak­ast í ofni þar til kart­öfl­urn­ar verða mjúk­ar og djúsí.

Gott er að bera rétt­inn fram með fersku sal­ati og ai­oli-sósu.

 ?? FRÉTTA­BLAЭIÐ/ERN­IR ?? Sig­fús og syst­ur hans voru dug­leg að hjálpa til á aesku­heim­il­inu. „Hjá mér var þetta stund­um hálf­gerð­ur katt­ar­þvott­ur, enda er ég með of­virkni og at­hygl­is­brest og átti dá­lít­ið erfitt með að halda mér við efn­ið.“
FRÉTTA­BLAЭIÐ/ERN­IR Sig­fús og syst­ur hans voru dug­leg að hjálpa til á aesku­heim­il­inu. „Hjá mér var þetta stund­um hálf­gerð­ur katt­ar­þvott­ur, enda er ég með of­virkni og at­hygl­is­brest og átti dá­lít­ið erfitt með að halda mér við efn­ið.“
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland