Fréttablaðið - Serblod

Holl­ur mat­ur úr nán­asta um­hverfi

-

ÁHeilsu­stofn­un hef­ur ver­ið lífra­en raekt­un í naer hálfa öld. Hall­dór Steins­son er yf­ir­mat­reiðslu­mað­ur og hef­ur séð um eld­hús­ið í átta ár. Í mat­stofu Jónas­ar hef­ur alla tíð ver­ið boð­ið upp á gra­en­met­is­fa­eði og veg­an­rétti auk þess sem fisk­ur er tvo daga í viku. Lögð er áhersla á holla og góða rétti úr naerliggj­andi um­hverfi og Hall­dór seg­ir að það sé baeði krefj­andi og skemmti­legt að elda fjöl­breytta rétti fyr­ir gesti á öll­um aldri.

„Hér er gott að starfa,“seg­ir hann. „Ég starf­aði áð­ur á veit­inga­hús­um í Reykja­vík en mér hef­ur fund­ist mjög skemmti­legt að tak­ast á við mat­ar­gerð­ina hér og frá­ba­ert að geta haft áhrif á hvaða gra­en­meti er raekt­að fyr­ir okk­ur. Auk þess fae ég flest­ar kryd­d­jurtir héð­an af svaeð­inu,“seg­ir hann. „Yf­ir­leitt heyri ég bara þakkla­eti frá gest­um. Sum­ir eru ekki van­ir því að vera á gra­en­met­is­fa­eði og finnst það skrít­ið fyrst, en það venst og fólk fer ána­egt héð­an,“seg­ir hann. „Reynd­ar eru fiski­dag­arn­ir mjög vinsa­el­ir,“seg­ir hann.

„Á venju­leg­um tím­um er­um við með stórt sal­at­borð, súp­ur, nýbak­að brauð og fjöl­breytta gra­en­met­is­rétti á borð­um. Oft er­um við að elda fyr­ir 200 manns í há­deg­inu, en marg­ir koma í mat þótt þeir dvelji ekki á Heilsu­stofn­un. Núna er stað­ur­inn lok­að­ur fyr­ir ut­an­að­kom­andi og sótt­varn­a­regl­ur í há­veg­um hafð­ar,“seg­ir hann. „Það eru for­rétt­indi fyr­ir mat­reiðslu­mann að fá að vinna í þessu um­hverfi auk þess sem það er frá­ba­ert að vera í Hvera­gerði,“seg­ir Hall­dór, en á Heilsu­stofn­un er boð­ið upp á morg­un­verð, há­deg­is­mat, mið­dags­hress­ingu, kvöld­mat og kvöld­hress­ingu.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Hall­dór Steins­son mat­reiðslu­mað­ur eld­ar fyr­ir dval­ar­gesti á Heilsu­stofn­un­inni í Hvera­gerði og hef­ur gert í átta ár.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Hall­dór Steins­son mat­reiðslu­mað­ur eld­ar fyr­ir dval­ar­gesti á Heilsu­stofn­un­inni í Hvera­gerði og hef­ur gert í átta ár.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland