Fréttablaðið - Serblod

LJÚFFENGAR SMÁ­KÖK­UR

Lára Lind Jak­obs­dótt­ir gerð­ist gra­en­metisa­eta fyr­ir þrem­ur ár­um og seg­ir þá ákvörð­un hafa opn­að fyr­ir sér nýj­an heim, með­al ann­ars hvað elda­mennsku og bakst­ur snert­ir.

- Hjör­dís Erna Þor­geirs­dótt­ir hjordisern­a@ fretta­bla­did.is

Lára Lind Jak­obs­dótt­ir gerð­ist gra­en­metisa­eta fyr­ir þrem­ur ár­um og seg­ir þá ákvörð­un hafa opn­að nýj­an heim, með­al ann­ars hvað bakst­ur snert­ir.

Lára Lind er 24 ára göm­ul, hef­ur bú­ið víða og feng­ist við ým­is­legt. „Ég er upp­al­in í Gr­inda­vík og bú­sett í Garða­bae. Ég út­skrif­að­ist úr Mennta­skól­an­um á Akur­eyri og klár­aði síð­an ljós­mynd­un núna í maí en ásamt því hef ég laert förð­un­ar­fra­eði og hljóð­ta­ekni.“

Ný inn­sýn og áhugi á mat­ar­gerð

Lára held­ur úti vinsa­elu mat­ar­bloggi und­ir heit­inu „Vegan hjá Láru“. „Ég byrj­aði á minni veg­an­veg­ferð fyr­ir um þrem­ur ár­um þeg­ar ég byrj­aði á því að haetta að borða kjöt, síð­an tók ég út mjólk­ur­vör­ur og síð­ast fisk. Ég hef ver­ið 100% vegan í um eitt og hálft ár núna og í gegn­um þetta þriggja ára ferli fékk ég nýja inn­sýn í og áhuga á mat­ar­gerð.“

Óhaett er að full­yrða að sú ákvörð­un hafi opn­að nýj­an heim fyr­ir Láru. „Sá áhugi leiddi mig út í það að opna vegan mat­ar­blogg og deila mín­um upp­skrift­um að fljót­leg­um og auð­veld­um veg­an­mat og bakstri fyr­ir alla. Ég hef einnig hald­ið gra­en­kera-fyr­ir­lest­ur um veg­an­mat, áhrif þess og fleira, og er það klár­lega eitt­hvað sem mig lang­ar að fara meira út í.“

Nú stytt­ist óð­um í jól­in og Lára seg­ist full eft­ir­vaent­ing­ar eft­ir jól­un­um í ár. „Ég er jóla­barn, en það fer oft­ast eft­ir því hvað ég nae að eyða mikl­um tíma í að­vent­una hversu langt ég fer með jóla­aeð­ið. Ég er mjög spennt fyr­ir jól­un­um í ár.“

Öðru­vísi sam­band við mat

Þeg­ar Lára er spurð að því hvers vegna hún hafi ákveð­ið að haetta að borða kjöt nefn­ir hún nokk­ur at­riði. „Ég haetti að borða kjöt fyr­ir um þrem­ur ár­um. Ég fann helst fyr­ir ákalli frá lík­am­an­um mín­um um að breyta til í faeðu og eiga öðru­vísi sam­band við mat. La­era meira um naer­ingu og hugsa út í hvað­an mat­ur­inn kem­ur.“

Út frá þess­ari hug­ar­fars- og lífs­stíls­breyt­ingu ákvað Lára að taka þetta skref­inu lengra. „Ferl­ið mitt að því að verða 100% vegan gerð­ist yf­ir þriggja ára skeið og fyr­ir mér var þetta ákveð­in keðju­verk­un sem fór í gang með meiri þekk­ingu á mat, naer­ingu, dýra­vernd og út frá um­hverfi­sjón­ar­mið­um.“

Lára seg­ir margt hafa breyst á þess­um tíma. „Það hef­ur aldrei ver­ið jafn mik­ið úr­val af veg­an­mat og -vör­um eins og í dag og ég fagna því vel. Með tím­an­um eru líka alltaf fleiri að verða vegan og prófa að breyta til og smakka, vit­und­ar­vakn­ing­in tengd dýra­vernd er alltaf að verða meiri.“

Ein­falt að vegan-vaeða

Lára nýt­ur þess að baka í að­drag­anda jól­anna og í ár verð­ur eng­in und­an­tekn­ing á því. „Fyr­ir mér þurfa alltaf að vera lakk­rístopp­ar og sör­ur á jól­un­um. Í ár ákvað ég einnig að gera brak­bita sem eru kon­fekt­mol­ar og jólatopp­ar með súkkulaði og trönu­berja­sultu.“

Hún seg­ir jóla­mat­inn hafa ver­ið nokk­uð svip­að­an eft­ir að hún tók ákvörð­un um að haetta að neyta dýra­af­urða. „Frá því ég byrj­aði að vera vegan hef­ur ver­ið inn­bök­uð vegan steik með svepp­um, sa­et­um kart­öfl­um og fleira, brún­að­ar kart­öfl­ur, vegan Waldorfsal­at og sveppasósa. Í eft­ir­rétt er góð kaka með jólaísn­um, auð­vit­að allt vegan.“

Þá seg­ir Lára það hafa kom­ið sér á óvart hversu auð­velt sé að út­fa­era hefð­bundn­ar upp­skrift­ir á vegan-máta og gef­ur nokk­ur góð ráð hvað það snert­ir. „Mér finnst oft­ast koma fólki á óvart hvað það get­ur ver­ið auð­velt að vegan-vaena ýms­an há­tíð­armat og bakst­ur. Til daem­is má nefna Waldorfsal­at­ið fra­ega, en þá er haegt að skipta út og nota veg­an­rjóma og suð­usúkkulaði. Í brún­uðu kart­öfl­un­um not­ar mað­ur þá smjör­líki í stað­inn fyr­ir smjör. Svo er það veg­an­möndl­ur­jómi í sveppasós­una góðu. Mér finnst svona inn­bak­að­ar veg­an­steik­ur mjög góð­ar og það var auð­veld­ara að út­búa það frá grunni en ég hélt, svo er auð­vit­að einnig haegt að kaupa það til­bú­ið.“

Hún ráð­legg­ur fólki að nálg­ast veg­an­matseld með opn­um huga og seg­ir ótal val­mögu­leika í boði sem geri fólki kleift að út­búa dýr­ind­is mál­tíð­ir, án dýra. „Það er auð­veld­ara að elda og borða veg­an­mat en marg­ir halda. Það eru til frá­ba­er­ar vör­ur til að skipta út og svo rosa­lega marg­ir val­mögu­leik­ar til að prófa. Þeg­ar ég byrj­aði á þess­ari vegan veg­ferð lang­aði mig helst að geta eld­að sama klass­íska mat­inn og baka sömu kök­urn­ar nema í vegan bún­ingi.“

Áhuga­söm geta þá nálg­ast haf­sjó af ein­föld­um upp­skrift­um, inn­blaestri og fróð­leik á bloggi og Insta­gram-síðu Láru. „Á mat­ar­blogg­inu mínu, veg­an­hjalaru.com, og und­ir Insta­gram að­gang­in­um @veg­an­hjalaru hef ég ver­ið dug­leg að sýna alls kon­ar leið­ir og hug­mynd­ir að mat og bakstri. All­ar upp­skrift­ir má nálg­ast á heima­síð­unni en veg­an­mat­ur þarf alls ekki að vera flók­inn eða taka mik­inn tíma, endi­lega próf­ið, þar er heill heim­ur af nýju bragði og gúrmé mat!“

Lára bak­aði hvorki meira né minna en þrjár teg­und­ir af smá­kök­um fyr­ir Fréttablað­ið og haegt er að nálg­ast all­ar upp­skrift­irn­ar baeði á heima­síðu henn­ar og Insta­gram-síðu. Hér er upp­skrift að ljúf­feng­um lakk­rístopp­um sem Lára hef­ur lagt mikla vinnu í að þróa.

Lakk­rístopp­ar – vegan og án glút­ens Inni­hald á u.þ.b. tvaer ofn­plöt­ur:

6 msk. kjúk­linga­bauna­safi / aquafaba

200 g púð­ur­syk­ur

70 g lakk­rísk­url

100 g suð­usúkkulaði Hita ofn­inn á 150 °C blást­ur. Hra­era kjúk­linga­bauna­saf­an­um í hra­eri­vél sam­an í 15–20 mín­út­ur. Þá aetti saf­inn að verða al­veg hvít­ur og stíf­ur. Naest set ég púð­ur­syk­ur­inn haegt og ró­lega sam­an við, að­eins mat­skeið í einu, á með­an ég hra­eri enn þá í hra­eri­vél. Á með­an ég baeti púð­ur­sykr­in­um við hra­eri ég al­veg í 20 mín­út­ur til við­bót­ar. Eft­ir þann tíma áttu að geta hvolft skál­inni og mar­engs­bland­an á ekki að hagg­ast. Naest blanda ég mjög smátt söx­uðu suð­usúkkulaði og lakk­rísk­urli við mar­engs­blönd­una með sleif. Mjög var­lega, ró­lega og haegt. Því minni sem topp­arn­ir eru, því betra og ör­ugg­ara er að baka þá. Ég nota rúm­lega te­skeið, að­eins minna, fyr­ir hvern topp á bök­un­ar­plötu með bök­un­ar­papp­ír. Best er að hafa hrað­ar hend­ur á með­an topp­un­um er kom­ið fyr­ir á plöt­unni, því að það sem held­ur þeim „fluf­fy“er loft­ið eft­ir þeyt­ing­inn í hra­eri­vél­inni og fell­ur hann með tím­an­um. Ef þú átt af­gang eft­ir í skál­inni og aetl­ar að nota þá á naestu ofn­plötu er best að geyma skál­ina í ís­skáp á milli til að halda loft­inu í deig­inu á milli platna. Ég baka topp­ana í 15 mín­út­ur, mín­útu til eða frá. Þeg­ar ég tek þá út úr ofn­in­um er mik­ilvaegt að leyfa þeim að kólna í 2–3 mín­út­ur áð­ur en þeir eru tekn­ir af plöt­unni.

Njót­ið!

 ??  ?? Jólaturn­ar Láru eru ein­stak­lega há­tíð­leg­ir en haegt er að sjá upp­skrift­ina á veg­an­hjalaru.com.
Jólaturn­ar Láru eru ein­stak­lega há­tíð­leg­ir en haegt er að sjá upp­skrift­ina á veg­an­hjalaru.com.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ?? Ómót­sta­eði­leg­ir jólaturn­ar, brak­bit­ar og lakk­rístopp­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR Ómót­sta­eði­leg­ir jólaturn­ar, brak­bit­ar og lakk­rístopp­ar.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ?? Lára Lind held­ur úti metn­að­ar­fullu bloggi á net­inu og á Insta­gram.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR Lára Lind held­ur úti metn­að­ar­fullu bloggi á net­inu og á Insta­gram.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland