Fréttablaðið - Serblod

ANDABRINGU­R Í UPPHAEÐUM

- Elín Al­berts­dótt­ir

Sig­urð­ur Árni Þórð­ar­son, prest­ur í Hall­gríms­kirkju, eld­ar anda­bring­ur með mjög spenn­andi með­la­eti. Messu­hald verð­ur þó lík­lega með breytt­um haetti í ár.

Sig­urð­ur Árni Þórð­ar­son, prest­ur í Hall­gríms­kirkju, á ekki von á að messu­hald verði með hefð­bundn­um haetti þessi jól­in. Aft­an­söng­ur verð­ur mögu­lega send­ur út á net­inu frá kirkj­um lands­ins. Sig­urð­ur Árni seg­ir að föst hefð á heim­ili hans á að­fanga­dag sé kalk­únn. „Ég sé yf­ir­leitt um mat­inn á heim­il­inu en eig­in­kon­an bak­ar. Kalk­únn hent­ar vel með aft­an­söng í kirkj­unni þar sem ég get eld­að hann á lág­um hita í lang­an tíma und­ir bei­kon­þaki,“seg­ir hann. „Þessi anda­bringu­upp­skrift sem ég gef hér er oft á jól­um og er orð­in jó­la­upp­skrift margra vina minna.

Anda­bring­ur eru dá­sam­leg­ur mat­ur og þeg­ar ég elda þa­er er vel tek­ið við á mínu heim­ili og gjarn­an sagt: „Þetta er nú það besta sem ég hef smakk­að.“Ég reyni ekki leng­ur að spyrja hvort það sé besti mat­ur í heimi eða besta anda­upp­skrift­in! Þeg­ar hrá­efn­ið er gott, eld­að með kaer­leika og al­úð svík­ur þessi rétt­ur ekki,“seg­ir Sig­urð­ur Árni og seg­ist ekki vita hvort það megi koma gest­ir í kirkj­una yf­ir jól­in. Það eru all­ir að und­ir­búa sig fyr­ir önn­ur plön. Kirkj­urn­ar hafa ver­ið dug­leg­ar að streyma at­höfn­um á net­inu. Það er mjög skrít­ið að geta ekki ver­ið með hefð­bundna starf­semi í kirkj­unni,“seg­ir hann.

„Ég tel engu að síð­ur að all­ir séu sam­mála um að halda ása­ett­an­leg jól með ein­hverj­um haetti. Mér finnst þetta ynd­is­leg­ur árs­tími. Ég á af­ma­eli á Þor­láks­messu og jól­in byrja alltaf snemma á mínu heim­ili. Við er­um gjarn­an með fjöl­skyldu­veislu þann dag, hangi­kjöt og laufa­brauð. Mér finnst skemmti­legt að elda fyr­ir marga og finnst dá­sam­legt þeg­ar hús­ið fyll­ist af fólki. Það verð­ur nú varla þessi jól­in,“seg­ir Sig­urð­ur. „Hins veg­ar er nauð­syn­legt að raekta það sem við höf­um þeg­ar að okk­ur er kreppt. Huga að um­hyggju og góð­um sam­skipt­um.“

Anda­bring­ur

fyr­ir fjóra. Byrj­ið á að mar­in­era bring­urn­ar. Þá er far­ið í sósu­gerð­ina. Með­an sós­an er að sjóða nið­ur er ljóm­andi að huga að marín­er­ingu lauks og döðlu­bit­anna í sal­at­ið. Síð­an er sa­et­kart­öflu­með­la­et­ið und­ir­bú­ið og kjöt­ið steikt. 800 g anda­bring­ur Rist­ið krossa skinn/fitu­meg­in og nudd­ið salti, pip­ar og möl­uð­um eini­berj­um í skurð­ina, ekki verra að það sé gert með ein­hverra klukku­tíma fyr­ir­vara. Steik­ið bring­urn­ar á þurri pönnu með fitu­hlið­ina nið­ur og steik­ið þar til skorp­an harðn­ar. Snú­ið svo og steik­ið stutt, þó þannig að fitu­skertu hlið­inni sé lok­að líka. Steik­ið í ofni í 12–15 mín­út­ur þar til kjarn­inn er lið­lega 60 °C. Tak­ið svo úr ofni og lát­ið taka sig í nokkr­ar mín­út­ur áð­ur en skor­ið er í þunn­ar sneið­ar.

Sós­an

3 dl anda- eða kalk­úna­soð

2 dl rauð­vín (líka haegt að nota púrt)

1 msk. bal­sa­mik-ed­ik safi úr 2 app­el­sín­um safi úr 2 límónu­ávöxt­um safi úr 1 sítr­ónu

2 dl kó­kos­mjólk eða eft­ir smekk ½ msk. rif­inn engi­fer sulta – eft­ir smekk – ég nota gjarn­an ri­bs- eða sól­berja­sultu til að sa­eta hana og jafna. Sjóð­ið allt nið­ur um þriðj­ung og þykk­ið svo eft­ir smekk. Í sós­una má síð­an setja 1 msk. af köldu smjöri í lok­in til að ná gljáa.

Sa­et­ar kart­öfl­ur

1 með­al­stór sa­et­kartafla

1 msk. ol­ía

1,5 tsk. sumac (sítr­ónupip­ar get­ur kom­ið í stað sumac)

1,5 tsk. maldonsalt Flysj­uð og síð­an skor­in í bita, ca 1x1x2 cm. Sletta olíu yf­ir og dreifa sumac og salti. Steikja í 200 °C ofni í 20 mín­út­ur. Fylg­ist með steik­ingu og ekki of­steikja.

Jerúsalems­al­at í jóla­föt­um

1 rauð­lauk­ur

100 g döðlur – Me­djool eru best­ar en hinar duga

1,5 msk. hvít­vín­se­dik Sker­ið döðlurn­ar í fernt á lengd­ina. Sneið­ið lauk­inn í tvennt og síð­an þvert og þunnt. Setj­ið lauk og döðlur í skál ásamt ed­ik­inu. Bland­ið vel sam­an og lát­ið mar­in­er­ast í hálfa klukku­stund. Sí­ið þá ed­ik­ið frá.

3 súr­deigs­brauð­sneið­ar (eða tvö pítu­brauð rif­in í bita)

75 g möndl­ur

1,5 tsk. sumac (1 tsk. sítr­ónupip­ar get­ur kom­ið í stað sumac)

1/2 tsk. chili­f­lög­ur sletta af sjáv­ar­salti

2 msk. smjör

1 msk ólífu­olía Grófsaxa möndl­urn­ar. Skera súr­deigs­brauð í bita, ca 1 cm á kant. Hit­ið olíu og smjör á pönnu og velt­ið brauði á pönn­unni í tvaer mín­út­ur. Krydd­ið þá með salti, sumac og chili­f­lög­um. Setj­ið möndl­urn­ar út í og steik­ið í tvaer mín­út­ur í við­bót.

Spínat 150 g – al­vöru spínat Kjarn­ar úr hálfu granatepli (pomegrana­te)

1 lúka blá­ber safi úr ½ sítr­ónu ólífu­olía salt Setj­ið spínat á fat og þá brauð­ten­ing­ana og möndl­urn­ar yf­ir. Síð­ast blá­ber og granatepl­in yf­ir. Ba­et­ið einni msk. ólífu­olíu sam­an við ásamt sítr­ónusaf­an­um. Bragð­ið til með salti – ef þarf.

Upp­skrift­ir mín­ar birti ég gjarn­an á heima­síðu minni, sig­ur­dur­arni.is.

Jerúsalems­al­at­ið er úr Jerúsalem­bók Ottolengi og Tamimi.

 ??  ?? Disk­ur­inn kom­inn á borð­ið. Anda­bringa, sa­et­ar kart­öfl­ur og Jerúsalems­al­at í jóla­föt­um sem virk­ar mjög spenn­andi.
Disk­ur­inn kom­inn á borð­ið. Anda­bringa, sa­et­ar kart­öfl­ur og Jerúsalems­al­at í jóla­föt­um sem virk­ar mjög spenn­andi.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR ?? Séra Sig­urð­ur Árni Þórð­ar­son hef­ur venju­lega fugla­kjöt á að­fanga­dag. Það hent­ar vel þeg­ar menn vinna þenn­an dag.
FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR Séra Sig­urð­ur Árni Þórð­ar­son hef­ur venju­lega fugla­kjöt á að­fanga­dag. Það hent­ar vel þeg­ar menn vinna þenn­an dag.
 ??  ?? Sig­urð­ur legg­ur mik­inn kaer­leik og natni í elda­mennsk­una.
Sig­urð­ur legg­ur mik­inn kaer­leik og natni í elda­mennsk­una.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland