Fréttablaðið - Serblod

GIFTU SIG Á AÐVENTU

- Jóhanna Ma­ría Ein­ars­dótt­ir johanna­m­aria @fretta­bla­did.is

Það eru nú lið­in níu ár síð­an þau Árni Árna­son og Kol­brún Björns­dótt­ir gengu, eða ja, skelltu, í það heil­aga, með ekki nema þriggja vikna fyr­ir­vara, og það í miðri jóla­törn.

Það eru nú lið­in níu ár síð­an þau Árni Árna­son og Kol­brún Björns­dótt­ir gengu, eða ja, skelltu, í það heil­aga, með ekki nema þriggja vikna fyr­ir­vara, og það í miðri jóla­törn.

Eðli­lega ef­uð­ust ná­komn­ir þeim um and­legt heil­brigði þeirra beggja og sum­ir töldu þau gjör­sam­lega vera bú­in að missa vit­ið. Nú, níu ár­um seinna, seg­ir Árni þetta bestu ákvörð­un sem þau hafi tek­ið. „Við höfð­um ver­ið trú­lof­uð í mörg ár og ásta­eð­an fyr­ir því að við höfð­um ekki drif­ið í þessu fyrr var sú að við vor­um alltaf að bíða eft­ir rétta tím­an­um.“Það liðu þrjú ár, svo liðu tvö í við­bót og eft­ir um sjö ára trú­lof­un var líf­ið enn þá að þvael­ast fyr­ir þeim skötu­hjú­um. Hann birt­ist aldrei, þessi rétti tími. „Það var því ekki neitt ann­að í stöð­unni en að drífa í þessu sem fyrst,“seg­ir Árni.

Það varð úr að Árni og Kol­brún gengu í það heil­aga í við­urvist prests og votta, sunnu­dag­inn

18. des­em­ber 2011, ein­göngu sex dög­um fyr­ir að­fanga­dag. „Dag­setn­ing­in sjálf hef­ur svo sem enga þýð­ingu fyr­ir okk­ur, en þeg­ar við tók­um ákvörð­un­ina vild­um við síð­ur hafa brúð­kaup­ið inni í miðri jóla­há­tíð­inni. Það kom á dag­inn að þessi dag­ur var laus og þá hófst all­ur frek­ari und­ir­bún­ing­ur. Við töl­uð­um við prest, Ólaf Jó­hann Borg­þórs­son í Selja­kirkju, sem var meira en til í þetta með svona stutt­um fyr­ir­vara. Svo bók­uð­um við Lága­fells­kirkju, en sú kirkja er ótrú­lega fal­leg. Marg­ir sem við þekkj­um hafa lýst því yf­ir að við höf­um ver­ið brjál­uð að gera þetta allt í miðju jóla­stressi, en það hef­ur kom­ið á dag­inn að það er al­veg aeðis­legt að eiga brúð­kaup­saf­ma­el­ið í miðj­um jó­laund­ir­bún­ingi,“full­yrð­ir Árni.

Jóla­legt brúð­kaup­saf­ma­eli

Árni og Kol­brún eru baeði mjög mik­il jóla­börn í anda og finnst þetta báð­um ynd­is­leg­ur tími. „Við eig­um okk­ur eina hefð á brúð­kaup­saf­ma­el­is­dag­inn og það er að verja deg­in­um sam­an. Við vökn­um sam­an, er­um sam­an all­an dag­inn og för­um í rúm­ið sam­an. Þá ger­um við hvað eina það sem við er­um að bar­dúsa þá stund­ina, en oft­ast er það eitt­hvert stúss í anda jól­anna. Jóla­há­tíð­in er tími þar sem við ná­um að slaka að­eins á og haegja á ferð­inni, íhuga líf­ið og til­ver­una. Það besta við jól­in er frið­ur­inn og ró­in. Mér finnst að áhersl­urn­ar hafi breyst al­mennt í þjóð­fé­lag­inu og fólk vill nú eiga ró­leg­ar og nota­leg­ar stund­ir sam­an í kring­um jól­in, í stað þess að gera allt, taka til í öll­um horn­um og þrífa og skrúbba allt. Þetta er ein­mitt tími til þess að hlúa að and­legu hlið­inni og ekki hvað síst núna þeg­ar far­ald­ur skek­ur heims­byggð­ina.“

Hélt að Jesú vaeri jóla­sveinn

„Pét­ur Jesú sjálf­ur söng fyr­ir okk­ur í at­höfn­inni og það er skemmti­leg saga að segja frá því að dótt­ir okk­ar, sem á þess­um tíma var rétt að verða tveggja ára og al­ger pabba­gemling­ur, sat í fang­inu á mér alla at­höfn­ina og ríg­hélt í mig. Ásta­eð­an var sú að hún var svo of­boðs­lega smeyk við jóla­sveina og hún hélt að Pét­ur Jesú vaeri jóla­sveinn­inn.“Þess má geta að á þess­um tíma skart­aði Pét­ur víga­legu skeggi, sem hef­ur styrkt stoð­irn­ar und­ir grun­semd­ir stúlk­unn­ar til muna.

Gefst ekki tími í stress

Árni seg­ir að það sé í raun margt gott við að hafa ekki of lang­an fyr­ir­vara þeg­ar kem­ur að því að plana svona við­burð. „Það gefst eng­inn tími til þess að stressa sig á hlut­un­um. Mað­ur verð­ur bara að taka af skar­ið og velja það sem er í boði. Brúð­kaup þurfa nefni­lega ekki alltaf að vera risa­stór og flók­in. Og ég maeli heils­hug­ar með að fólk íhugi vetr­ar­brúð­kaup. Þenn­an dag var veðr­ið al­veg dá­sam­legt. Það var allt svo kyrrt og rótt og fal­legt. Úti var jóla­leg snjó­koma og dún­mjúk­ur snjór­inn á jörð­inni brak­aði und­an skón­um. Það voru mikl­ir töfr­ar í loft­inu. Ég geri mér grein fyr­ir að við vor­um að sjálf­sögðu hepp­in að fá svona gott veð­ur, en ef það hefði gert vont veð­ur þá aetl­uð­um við bara að hafa það nota­legt inni. Einnig buð­um við bara þeim allra nán­ustu. Þetta var í raun naest­um eins og COVID­brúð­kaup, níu ár­um á und­an sinni sam­tíð, því það voru ekki nema rétt um þrjá­tíu manns í kirkj­unni. Þetta var bara lít­ið og ná­ið með nán­ustu fjöl­skyldu og ein­um, tveim­ur vin­um hvort sín­um meg­in. Við hefð­um að vísu ekki slopp­ið und­ir 20 manna sam­komu­bann í dag,“seg­ir Árni og kím­ir.

Jóla­brúð­kaups­boð

Brúð­kaups­veisl­an var hald­in heima hjá ný­púss­uðu hjón­un­um. Í stað þess að reyna að kom­ast und­an jóla­stemn­ing­unni var ákveð­ið að fara frek­ar alla leið í jólagleð­inni. „Við buð­um öll­um heim til okk­ar í jóla­boð eft­ir at­höfn­ina. Það var hangi­kjöt, malt og app­el­sín, laufa­brauð, jóla­lög og all­ur pakk­inn. Jól­in í kjöl­far­ið voru svo al­veg hreint ynd­is­leg. Að verja jóla­há­tíð­inni í hveiti­brauðs­dag­ana var al­veg frá­ba­ert.

Þetta var allt í allt stór­kost­leg­ur dag­ur og frá­ba­er ákvörð­un enda viss­um við baeði að við vild­um verja rest­inni af aevinni sam­an. Við þurft­um ekki að hugsa um það því það var ekki part­ur af ákvörð­un­inni. Það var bara tíma­setn­ing­in sem þurfti að ákveða. Að vera gift hvort öðru er skuld­bind­ing okk­ar gagn­vart hvort öðru og ótrú­lega róm­an­tískt í þokka­bót. Það var líka viss róm­an­tík að gera þetta með svona stutt­um fyr­ir­vara og finna að mað­ur vaeri til­bú­inn að taka svona stóra ákvörð­un með svo stutt­um fyr­ir­vara með mann­eskj­unni sem mað­ur elsk­ar. Í því er fal­ið mik­ið traust, enda er þetta ákvörð­un fyr­ir lífs­tíð ... von­andi,“seg­ir Árni og hla­er.

Vinsa­el barna­bók

Árni er aug­ljós­lega sögu­mað­ur mik­ill enda kem­ur það á dag­inn að hann er að gefa út bók á veg­um Bjarts bóka­for­lags núna í jóla­törn­inni. „Bók­in er ný­lega kom­in út og er sjálfsta­ett fram­hald af barna­bók­inni Frið­bergi for­seta sem ég gaf út í fyrra. Þessi bók heit­ir Há­spenna, lífs­haetta á Spáni og er aegi­lega spenn­andi og fynd­in saga fyr­ir 8–13 ára. Bók­in fjall­ar um systkin­in Sóleyju og Ara sem eru á leið í frí til Spán­ar. En það breyt­ist allt þeg­ar þau kom­ast í taeri við af­ar skugga­leg­an ná­unga sem hef­ur ekk­ert sér­stak­lega gott í hyggju.“Bók­in í fyrra var mjög vinsa­el og því eru lík­lega marg­ir krakk­ar spennt­ir að lesa þessa bók. Kol­brún Björns­dótt­ir, fyrr­ver­andi út­varps­kona á Bylgj­unni, starfar nú sem fram­kvaemda­stjóri hjá stétt­ar­fé­lag­inu Lífi. Einnig er hún leið­sögu­mað­ur og sinn­ir verk­efn­um fyr­ir Ferða­fé­lag Ís­lands.

 ?? MYNDIR/ AÐSENDAR. ?? Árni og Kol­brún giftu sig 18. des­em­ber 2011 með ein­göngu þriggja vikna fyr­ir­vara í miðri jóla­törn. Veð­ur­guð­irn­ir bless­uðu þetta brúð­kaup, enda fengu þau stillt vetr­ar­veð­ur og jólasnjó­komu.
MYNDIR/ AÐSENDAR. Árni og Kol­brún giftu sig 18. des­em­ber 2011 með ein­göngu þriggja vikna fyr­ir­vara í miðri jóla­törn. Veð­ur­guð­irn­ir bless­uðu þetta brúð­kaup, enda fengu þau stillt vetr­ar­veð­ur og jólasnjó­komu.
 ?? MYND/SISSA ?? Börn­in þeirra: Theo­dóra, Helena, Arn­ór Bla­er og Sól­veig Ma­ría.
MYND/SISSA Börn­in þeirra: Theo­dóra, Helena, Arn­ór Bla­er og Sól­veig Ma­ría.
 ??  ?? Há­spenna, lífs­haetta á Spáni er ný bók frá Árna og sjálfsta­ett fram­hald af Frið­bergi for­seta sem kom út í fyrra.
Há­spenna, lífs­haetta á Spáni er ný bók frá Árna og sjálfsta­ett fram­hald af Frið­bergi for­seta sem kom út í fyrra.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland