Fréttablaðið - Serblod

JÓLAKRAFTA­VERK

Vé­dís Kara Reyk­dal Ólafs­dótt­ir stofn­aði hóp sem heit­ir Jólakrafta­verk á Face­book. Hóp­ur­inn ger­ir fólki sem þarf að­stoð við að kaupa jóla­gjaf­ir fyr­ir börn og þeim sem vilja hjálpa þeim kleift að ná sam­an.

- Odd­ur Freyr Þor­steins­son odd­ur­freyr@ fretta­bla­did.is

Vé­dís Kara Reyk­dal Ólafs­dótt­ir stofn­aði hóp sem heit­ir Jólakrafta­verk á Face­book. Hóp­ur­inn ger­ir fólki sem þarf að­stoð við að kaupa jóla­gjaf­ir fyr­ir börn og þeim sem vilja hjálpa þeim kleift að ná sam­an.

Vé­dís Kara Reyk­dal Ólafs­dótt­ir stofn­aði Face­book-hóp­inn Jólakrafta­verk ár­ið 2014 til að hjálpa fólki sem er í vandra­eð­um með að gefa börn­um und­ir 18 ára aldri jóla­gjaf­ir. Í dag fer starf­sem­in fram und­ir stjórn stjórn­enda hóps­ins, þeirra Öldu, Ha­frún­ar, Hólm­fríð­ar og Elsu. Jól­in eru mörg­um mjög erf­ið­ur tími og því mið­ur eru marg­ar fjöl­skyld­ur á Íslandi sem hafa ekki fjár­magn til að gera eins vel við sína nán­ustu og þau lang­ar.

„Hóp­ur­inn þjón­ar í raun­inni eins og milli­lið­ur og teng­ir sam­an fólk sem þarf hjálp og fólk sem vill hjálpa. Fólk sem veit að það mun eiga erfitt um jól­in leit­ar til hans og það er aug­lýst eft­ir fólki sem hef­ur áhuga á að hjálpa,“seg­ir Vé­dís. „Í ár var sett­ur af stað spurn­ingalisti mjög snemma til að at­huga hverj­ir vaeru til í að hjálpa og það var mik­ill fjöldi fólks sem aetl­aði að gera það. Það er magn­að að sjá hversu marg­ir vilja leggja fram hjálp­ar­hönd.

Þeir sem sjá fram á að eiga erfitt geta sent skila­boð á stelp­urn­ar í stjórn­inni og sagt hvernig gjöf­um er ósk­að eft­ir. Við höf­um reynd­ar lít­ið ver­ið í mat­ar­gjöf­um, það eru aðr­ir sem sinna því,“seg­ir Vé­dís. „Svo er aug­lýst eft­ir ákveð­inni gerð af gjöf í hópn­um og þá get­ur ein­hver tek­ið að sér að gefa hana, ann­að­hvort með beinu sam­bandi við þann sem bað um hjálp eða í gegn­um stelp­urn­ar. Það er samt aldrei nein pressa á neinn eða skylda að gera neitt.

Við vit­um að það eru fjöl­skyld­ur um allt land sem þurfa hjálp um jól­in og ég vissi að þetta yrði erfitt ár út af COVID og það hef­ur sýnt sig, það hafa marg­ar beiðn­ir um hjálp kom­ið snemma og núna er­um við að aug­lýsa eft­ir jóla­álf­um sem geta hjálp­að,“seg­ir Vé­dís. „Ég hef heyrt það frá fólki sem tek­ur þátt, til daem­is einni sem tók þátt í þrjú ár, að það gefi þeim mjög mik­ið að geta hjálp­að ein­hverj­um.“

Leidd­ist í faeð­ing­ar­or­lofi

Vé­dís seg­ir að hug­mynd­in á bak við þetta hafi faeðst á and­vökunótt um jól­in 2014.

„Þetta voru fyrstu jól­in hjá naestyngst­u stelp­unni minni og hún var bú­in að sofa mjög illa. Fyrst aetl­aði ég bara að hjálpa með jóla­kjóla, ekk­ert meira, en svo vatt þetta svona svaka­lega upp á sig eft­ir að þessi hóp­ur fór eins og eld­ur í sinu um allt Face­book,“seg­ir Vé­dís. „Ég saum­aði nokkra kjóla og fékk svo hjálp við aðr­ar gjaf­ir. Ég týnd­ist í þessu á þess­um tíma, ég var bú­in að klára all­an minn jó­laund­ir­bún­ing og var að finna leið­ir til að láta mér ekki leið­ast. Mað­ur­inn minn var að vinna 12 tíma vakt­ir og ég var í faeð­ing­ar­or­lofi.

Ég kunni enga fata­hönn­un né að sauma kjóla, þetta kom bara með aef­ing­unni. Það er kannski skrít­ið að taka upp á því að sauma kjóla, en ég er putta­óð og þarf að gera eitt­hvað með hönd­un­um og þetta var leið til þess,“seg­ir Vé­dís. „Svo stig­magn­að­ist þetta út í það sem þetta er í dag.“

Vé­dís seg­ist aldrei hafa þurft að leit­ast eft­ir að fá fólk til að taka þátt í starf­inu.

„Þetta varð mjög stór hóp­ur mjög fljótt og við er­um enn að fá beiðn­ir um inn­göngu. Ég veit ekki hvort það er fólk sem er að leita eft­ir hjálp, vilja hjálpa eða eru bara að fylgj­ast með. Við hleyp­um öll­um inn. Núna eru með­lim­irn­ir yf­ir sex þús­und og við er­um fimm í stjórn­inni,“seg­ir Vé­dís. „Um­fang verk­efn­is­ins er breyti­legt á milli ára en þetta er sí­fellt að staekka og eitt ár­ið voru af­greidd­ar yf­ir 1.000 gjaf­ir.“

Einn gaf 30 þús­und al­veg nafn­laust

Vé­dís seg­ir að það sé ein minn­ing úr starf­inu sem standi sér­stak­lega upp úr.

„Ég held að það hafi ver­ið á þriðja ár­inu sem ég fékk sím­tal frá ein­hverj­um manni sem vildi gefa pen­inga til fjöl­skyldu í neyð al­gjör­lega nafn­laust,“seg­ir hún. „Þetta sit­ur smá í mér, en ég held að hann hafi gef­ið þrem­ur fjöl­skyld­um 10 þús­und krón­ur og náði ein­hvern veg­inn að gera millifa­ersl­una í bank­an­um al­veg nafn­lausa, sem ég vissi ekki að vaeri haegt.

Ef þú vilt leggja fram hjálp­ar­hönd raeð­urðu al­veg hversu mik­ið þú gef­ur og hversu mik­ið þú treyst­ir, þetta er bara spurn­ing um hvort þú vilt hjálpa eða ekki,“seg­ir Vé­dís. „Auð­vit­að er alltaf haetta á skemmd­um epl­um sem reyna að mis­nota svona starf­semi, en það hafa kom­ið upp mjög fá til­felli þess á þeim langa tíma sem við höf­um stað­ið fyr­ir þessu, að minnsta kosti sem við höf­um orð­ið var­ar við.

Sum­ir kjósa að leggja frek­ar inn fyr­ir gjöf­um og þá send­um við alltaf kvitt­an­ir til að sýna að við setj­um ekki krónu í eig­in vasa,“seg­ir Vé­dís. „Við höf­um líka feng­ið hjálp frá fyr­ir­ta­ekj­um og tök­um bara allri að­stoð opn­um örm­um.“

Við vit­um að það eru fjöl­skyld­ur um allt land sem þurfa hjálp um jól­in og ég vissi að þetta yrði erfitt ár út af COVID og það hef­ur sýnt sig, það hafa marg­ar beiðn­ir um hjálp kom­ið snemma og núna er­um við að aug­lýsa eft­ir jóla­álf­um sem geta hjálp­að. Vé­dís Kara Reyk­dal Ólafs­dótt­ir

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ SGTRYGGUR ARI ?? Vé­dís Kara Reyk­dal Ólafs­dótt­ir stofn­aði Face­book-hóp­inn Jólakrafta­verk ár­ið 2014 og aetl­aði fyrst bara að hjálpa með jóla­kjóla, en hug­mynd­in fór á flug og vatt upp á sig. Marg­ir vildu hjálpa og marga vant­aði að­stoð og eitt ár­ið voru af­greidd­ar yf­ir 1.000 gjaf­ir.
FRÉTTABLAЭIÐ/ SGTRYGGUR ARI Vé­dís Kara Reyk­dal Ólafs­dótt­ir stofn­aði Face­book-hóp­inn Jólakrafta­verk ár­ið 2014 og aetl­aði fyrst bara að hjálpa með jóla­kjóla, en hug­mynd­in fór á flug og vatt upp á sig. Marg­ir vildu hjálpa og marga vant­aði að­stoð og eitt ár­ið voru af­greidd­ar yf­ir 1.000 gjaf­ir.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ??
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland