Fréttablaðið - Serblod

Sótt­varn­arpakki UN Women – jóla­gjöf­in í ár

-

Táknra­en­ar jóla­gjaf­ir UN Women eru sí­fellt að verða vinsa­elli.

COVID-19 hef­ur hra­eði­leg áhrif á kon­ur og eyk­ur enn ójöfn­uð – sér­stak­lega þar sem kon­ur standa höll­um faeti fyr­ir. UN Women býð­ur upp á fjölda táknraenna jóla­gjafa í formi gjafa­bréfa, og eru áhrif COVID-19 í for­grunni í gjafa­úr­val­inu þetta ár­ið.

Ein af þeim vinsa­el­u­stu er Sótt­varn­arpakki fyr­ir Ró­hingja­kon­ur á flótta í Bangla­dess sem kost­ar

1.900 krón­ur. Hann inni­held­ur and­lits­grímu sem saum­uð er á staðn­um, hand­spritt og sápu. Sa­emd­ar­sett fyr­ir kon­ur í Líbanon kost­ar 3.500 krón­ur og inni­held­ur dömu­bindi, naerfatn­að, sáp­ur, sjampó, tann­krem, tann­bursta og hand­kla­eði. Eins kost­ar stuðn­ing­ur við kvenna­at­hvarf fyr­ir þo­lend­ur of­beld­is í Eþí­óp­íu 5.900 krón­ur. Öll gjafa­bréf­in fást einnig í rafraenni út­gáfu.

Nán­ar á www.unwomen.is.

 ??  ?? UN Women býð­ur upp á táknra­en­ar jóla­gjaf­ir í formi gjafa­bréfa.
UN Women býð­ur upp á táknra­en­ar jóla­gjaf­ir í formi gjafa­bréfa.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland