Bugs Bunny's Christmas Carol (1979)
Þessi mynd var hluti af um það bil hálftíma löngum þaetti með nokkrum jólastuttmyndum. Í Jólasöguhlutanum er það Kalli sjálfur, en ekki draugar, sem hrellir hinn fégráðuga gullgrafara Yosemite Sam. Allir helstu Looney Tunes-félagarnir eru á sínum stað en Porky Pig fer með hlutverk Bob Cratchit og Tweety Bird er Tiny Tim.