Fréttablaðið - Serblod

Bugs Bunny's Christ­mas Carol (1979)

-

Þessi mynd var hluti af um það bil hálf­tíma löng­um þa­etti með nokkr­um jólastutt­mynd­um. Í Jóla­sögu­hlut­an­um er það Kalli sjálf­ur, en ekki draug­ar, sem hrell­ir hinn fé­gráð­uga gull­grafara Yo­sem­ite Sam. All­ir helstu Loo­ney Tu­nes-fé­lag­arn­ir eru á sín­um stað en Porky Pig fer með hlut­verk Bob Cratchit og Tweety Bird er Tiny Tim.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland