A Sesame Street Christmas Carol (2006)
Sesamstraeti, eða Sesam, opnist þú, eins og þaettirnir hétu á Stöð 2 í gamla daga, kom með sína eigin útgáfu af þessari klassísku sögu árið 2006. Í þessari útfaerslu poppa þrír draugar út úr hversdaglegum hlutum og sýna ruslatunnubúanum fúla, Oscar, sem hefur lítið gaman af jólunum, ýmsar daemisögur. Þarna má sjá marga þekktustu íbúa Sesamstraetis bregða fyrir, svo sem Bert og Ernie, Big Bird og Elmo.