Fréttablaðið - Serblod

A Ses­ame Street Christ­mas Carol (2006)

-

Ses­am­stra­eti, eða Ses­am, opn­ist þú, eins og þa­ett­irn­ir hétu á Stöð 2 í gamla daga, kom með sína eig­in út­gáfu af þess­ari klass­ísku sögu ár­ið 2006. Í þess­ari út­fa­erslu poppa þrír draug­ar út úr hvers­dag­leg­um hlut­um og sýna rusla­tunnu­bú­an­um fúla, Oscar, sem hef­ur lít­ið gam­an af jól­un­um, ýms­ar daem­isög­ur. Þarna má sjá marga þekkt­ustu íbúa Ses­am­stra­et­is bregða fyr­ir, svo sem Bert og Ernie, Big Bird og Elmo.

 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland