Fréttablaðið - Serblod

Svart­ur Föss­ari á vef ELKO

ELKO býð­ur upp á mik­inn fjölda til­boða í til­efni af Svört­um Föss­ara og í dag kem­ur glás af nýj­um til­boð­um inn á ELKO.is. Mik­il áhersla er lögð á góða þjón­ustu og að af­greiða pant­an­ir hratt.

- ➛

Við höf­um alltaf ver­ið með mik­ið af til­boð­um á Svört­um Föss­ara í öll­um búð­um og þá hef­ur vör­um ver­ið dreift á milli búða. En vegna sam­komutak­mark­ana og auk­inn­ar áherslu á net­versl­un er Svart­ur Föss­ari bara á vefn­um okk­ar í ár,“seg­ir Sófús Árni Haf­steins­son, þjón­ust­u­stjóri ELKO.

Aðaláhersl­an kom­in á vef­inn

„Við er­um með hrað­virka og ör­ugga vef­síðu sem er studd af mjög öfl­ugu þjón­ustu­veri. Við er­um í raun að faera að­aláhersl­una yf­ir á vef­inn okk­ar og er­um bú­in að setja auk­inn starfs­kraft í til­tekt pant­ana í vef­versl­un,“seg­ir Sófús. „Við er­um líka kom­in með nýja og hrað­ari leit­ar­vél, sem aetti að auð­velda öll­um að versla á ELKO.is. Þetta er orð­ið mjög þa­egi­legt og ein­falt.

Auk þess að vera með þa­egi­leg­an og hrað­virk­an vef þá stend­ur við­skipta­vin­um til boða að velja úr úr­vali mis­mun­andi af­hend­ing­ar­máta. Við er­um til að mynda að bjóða upp á fría heimsend­ingu út um allt land á smá­vöru ef pant­að er fyr­ir 10.000 kr. eða meira. Þá er­um við einnig með meira en 20 af­hend­ing­ar­staði í boði í sam­starfi við Dropp þar sem við­skipta­vin­ir geta versl­að vör­ur á ELKO.is og sótt þa­er svo í versl­an­ir ELKO eða vald­ar N1 stöðv­ar og þá líka úti á landi.

Þau sem hafa ekki próf­að að versla á vefn­um okk­ar hafa nú gott taekifa­eri til að gera frá­ba­er kaup fyr­ir jól­in á Svört­um Föss­ara í ELKO,“seg­ir Sófús. „Til­boð­in gilda fram yf­ir helg­ina, eða svo lengi sem birgð­ir end­ast og enda til­boðs­dag­arn­ir með Stafra­en­um Mánu­degi,

30. nóv­em­ber.

Við er­um að tína sam­an pant­an­ir all­an sól­ar­hring­inn og er­um með fólk á þrem­ur vökt­um bara í því. Við leggj­um mikla áherslu á að af­greiða vefp­ant­an­ir eins fljótt og haegt er. Það tek­ur yf­ir­leitt um

1-2 daga að koma þeim út, en það mun taka ör­lít­ið lengri tíma eft­ir dag­inn í dag, lík­lega um 3-4 daga,“seg­ir Sófús. „Í vöru­hús­inu okk­ar er að sjálf­sögðu vand­lega hug­að að sótt­vörn­um. All­ir nota grím­ur og hanska og hrein­la­eti er í há­veg­um haft. Það er ein­mitt vegna sótt­varna­ráð­staf­ana sem við keyr­um á þrem­ur vökt­um, því það mega bara vera tíu á sama stað í einu.

Þar fyr­ir ut­an er­um við með starfs­fólk á vakt á net­spjall­inu á ELKO. is frá 9-21 alla virka daga og frá 12-21 um helg­ar. Fyr­ir vik­ið faest nú öll að­stoð sem er vana­lega haegt að fá í versl­un­um okk­ar á vefn­um,“út­skýr­ir Sófús.

Mik­ið úr­val og skila­frest­ur til 24. janú­ar

„Við er­um með ótrú­lega mik­ið af flott­um til­boð­um og höf­um ver­ið með ný til­boð á hverj­um degi alla vik­una, en í dag koma gríð­ar­lega mörg ný til­boð inn á vef­inn okk­ar,“seg­ir Sófús. „Til­boð­in eru í gildi á vef­versl­un út sunnu­dag eða á með­an birgð­ir end­ast, svo það er al­gjör óþarfi að standa í röð fyr­ir ut­an versl­an­ir. Flest­ar vör­urn­ar sem eru aug­lýst­ar sér­stak­lega eru til í tak­mörk­uðu magni, þannig að fyrst­ur pant­ar, fyrst­ur faer.

Það aettu all­ir að finna eitt­hvað sem þá vant­ar hjá okk­ur á Svört­um Föss­ara og það er líka til­val­ið að versla jóla­gjaf­irn­ar núna,“seg­ir Sófús. „Það verða jóla­skilamið­ar á öll­um pönt­un­um, þannig að það verð­ur skila­frest­ur á þeim til 24. janú­ar og fólk má meira að segja prófa gjaf­irn­ar og skila þeim svo ef því lík­ar ekki við þa­er.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Sófús Árni Haf­steins­son, þjón­ust­u­stjóri ELKO, seg­ir að vegna sam­komutak­mark­ana og auk­inn­ar áherslu á net­versl­un verði Svart­ur Föss­ari bara á vefn­um í ár. Hann seg­ir að vef­ur­inn ELKO.is sé hrað­virk­ur, ein­fald­ur, ör­ugg­ur og þa­egi­leg­ur og hann sé studd­ur af mjög öfl­ugu þjón­ustu­veri þannig að þar sé haegt að fá sömu þjón­ustu og venju­lega faest í versl­un­um ELKO.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Sófús Árni Haf­steins­son, þjón­ust­u­stjóri ELKO, seg­ir að vegna sam­komutak­mark­ana og auk­inn­ar áherslu á net­versl­un verði Svart­ur Föss­ari bara á vefn­um í ár. Hann seg­ir að vef­ur­inn ELKO.is sé hrað­virk­ur, ein­fald­ur, ör­ugg­ur og þa­egi­leg­ur og hann sé studd­ur af mjög öfl­ugu þjón­ustu­veri þannig að þar sé haegt að fá sömu þjón­ustu og venju­lega faest í versl­un­um ELKO.
 ?? MYND/AÐSEND ?? Svart­ur Föss­ari fer all­ur fram á vefn­um í ár! Við­skipta­vin­ir þurfa því ekki að standa í röð­um fyr­ir ut­an versl­an­ir í bið­röð­um til þess að gera góð kaup.
MYND/AÐSEND Svart­ur Föss­ari fer all­ur fram á vefn­um í ár! Við­skipta­vin­ir þurfa því ekki að standa í röð­um fyr­ir ut­an versl­an­ir í bið­röð­um til þess að gera góð kaup.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? ELKO er með glaesi­legt úr­val rafta­ekja fyr­ir heim­il­ið á góðu verði.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ELKO er með glaesi­legt úr­val rafta­ekja fyr­ir heim­il­ið á góðu verði.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Hjá ELKO fást all­ir nýj­ustu og vinsa­el­u­stu leik­irn­ir fyr­ir leikja­tölv­ur.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Hjá ELKO fást all­ir nýj­ustu og vinsa­el­u­stu leik­irn­ir fyr­ir leikja­tölv­ur.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Starfs­fólk ELKO er að tína sam­an pant­an­ir all­an sól­ar­hring­inn og er með fólk á þrem­ur vökt­um bara í því. Mik­il áhersla er lögð á að af­greiða vefp­ant­an­ir eins fljótt og haegt er.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Starfs­fólk ELKO er að tína sam­an pant­an­ir all­an sól­ar­hring­inn og er með fólk á þrem­ur vökt­um bara í því. Mik­il áhersla er lögð á að af­greiða vefp­ant­an­ir eins fljótt og haegt er.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI ?? Haegt er að gera góð kaup á sím­um og öðr­um rafta­ekj­um á Svört­um Föss­ara.
FRÉTTABLAЭIÐ/ SIGTRYGGUR ARI Haegt er að gera góð kaup á sím­um og öðr­um rafta­ekj­um á Svört­um Föss­ara.
 ?? MYND/ AÐSEND ?? Haegt er að gera sjóð­heit kaup á rafta­ekj­um fyr­ir jól­in á Svört­um Föss­ara og Stafra­en­um Mánu­degi.
MYND/ AÐSEND Haegt er að gera sjóð­heit kaup á rafta­ekj­um fyr­ir jól­in á Svört­um Föss­ara og Stafra­en­um Mánu­degi.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Vand­að­ir ferða­hátal­ar­ar frá Sony á góð­um af­slaetti.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Vand­að­ir ferða­hátal­ar­ar frá Sony á góð­um af­slaetti.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland