Fréttablaðið - Serblod

Stattu með sjálfri þér – virkni til far­sa­eld­ar

- Júlía Mar­grét Rún­ars­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjafi Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar

Í ág­úst síð­ast­liðn­um hóf göngu sína verk­efn­ið Stattu með sjálfri þér – virkni til far­sa­eld­ar. Verk­efn­ið er aetl­að kon­um sem búa við ör­orku og eru með börn á fram­fa­eri. Þetta er í þriðja skipt­ið sem Hjálp­ar­starf kirkj­unn­ar fer af stað með verk­efn­ið í þess­ari mynd og sam­an­stend­ur hóp­ur­inn af 20 kon­um. Mark­mið­ið er að koma í veg fyr­ir fé­lags­lega ein­angr­un og að þátt­tak­end­ur baeti sjálfs­mynd, öðlist aukna trú á eig­in getu og efl­ist í for­eldra­hlut­verk­inu.

Kon­urn­ar hitt­ast einu sinni í viku yf­ir vetr­ar­tím­ann und­ir hand­leiðslu fé­lags­ráð­gjafa. Við fá­um til okk­ar fag­að­ila sem halda fra­eðslu­er­indi af ýmsu tagi og má þar nefna er­indi um for­eldra­hlut­verk­ið, áhrif áfalla, fjár­mála­laesi, streitu­valda og streitu­við­brögð, nú­vit­und og sjálfstyrk­ingu. Við vilj­um svara þörf­um kvenn­anna og þa­er taka þátt í að móta verk­efn­ið og koma með hug­mynd­ir um fra­eðslu­er­indi sem gagn­ast þeim. í þann tíma sem verk­efn­ið var­ir fylg­ir fé­lags­ráð­gjafi kon­un­um eft­ir, veit­ir rá­gjöf í ein­stak­lings­við­töl­um og stuðn­ing svo sem með því að fylgja við­kom­andi á fundi sé þess ósk­að. Í ein­stak­lings­við­töl­un­um er unn­ið að mark­mið­um og horft er til áhuga­sviðs hverr­ar konu. Þeg­ar haf­ist var handa í sum­ar við að hringja í mögu­lega þátt­tak­end­ur í verk­efn­inu lýstu kon­urn­ar mikl­um áhuga og í sam­töl­um kom skýrt fram að marg­ar þeirra vildu kom­ast út úr fé­lags­legri ein­angr­un og verða virk­ari.

Ákveð­in áskor­un hef­ur fylgt því að fara af stað með verk­efni af þess­um toga nú á tím­um kór­ónu­veirufar­ald­urs. Hert­ar sótt­varn­ar­regl­ur og fjölda­tak­mark­an­ir hafa sett strik í reikn­ing­inn en í ljósi mark­miða verk­efn­is­ins fannst okk­ur mik­ilvaegt að leita allra leiða til þess að halda verk­efn­inu gang­andi. Í eina skipt­ið sem sótt­varn­ar­regl­ur komu í veg fyr­ir að hóp­ur­inn gaeti hist lýstu nokkr­ir þátt­tak­end­ur því hvernig þeim þótti eitt­hvað vanta í rútín­una og var ár­ang­ur verk­efn­is­ins því fljótt sýni­leg­ur. Inn­an hóps­ins hafa mynd­ast tengsl og reynsla kvenn­anna hef­ur skil­að sér til hóps­ins í frá­ba­er­um umra­eð­um og auk­inni þekk­ingu.

 ??  ?? Júlía Mar­grét Rún­ars­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjafi Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar, hef­ur um­sjón með verk­efn­inu Stattu með sjálfri þér – virkni til far­sa­eld­ar
Júlía Mar­grét Rún­ars­dótt­ir, fé­lags­ráð­gjafi Hjálp­ar­starfs kirkj­unn­ar, hef­ur um­sjón með verk­efn­inu Stattu með sjálfri þér – virkni til far­sa­eld­ar

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland