Fréttablaðið - Serblod

Fyrsti ID.3-leigu­bíll­inn í heim­in­um

-

Guð­mund­ur Jó­hann Gísla­son, leigu­bíl­stjóri hjá Hreyfli, fékk af­hent­an nýj­an, 100% raf­magn­að­an Volkswagen ID.3 fyr­ir nokkr­um vik­um og varð þar með fyrsti leigu­bíl­stjór­inn á Íslandi sem ek­ur um á þess­ari nýju teg­und raf­bíla. Ekki hafa borist sög­ur af ID.3-leigu­bíl­um úti í heimi og því lík­legt að hann hafi einnig ver­ið sá fyrsti í heimi til að fá sinn af­hent­an.

Guð­mund­ur hef­ur ver­ið leigu­bíl­stjóri í 30 ár og ber Volkswagen vel sög­una. „Þau hjá Heklu hafa að­stoð­að mig með mik­illi prýði í mörg ár en þetta er sjötti Heklu­bíll­inn frá ár­inu 2011. Ég ákvað strax og sög­ur fóru að ber­ast af ID.3 að ég myndi panta einn slík­an enda raf­magns­dra­eg­ið orð­in naegt fyr­ir mig.

Hing­að til hef­ur naegt mér að hlaða bíl­inn bara heima hjá mér á nótt­unni og hef ég í raun bara einu sinni ver­ið að því kom­inn að klára raf­magn­ið en þá kom ég heim með um 20 kíló­metra dra­egi eft­ir. Rekstr­ar­kostn­að­ur­inn á raf­magns­bíl­um er hverf­andi og sparn­að­ur­inn mik­ill en á venju­leg­um mán­uði geri ég ráð fyr­ir að spara allt að 90.000 krón­ur í rekstr­ar­kostn­að. Svo er líka af­ar gott að þurfa ekki að hafa bíl­inn í lausa­gangi á með­an mað­ur bíð­ur á milli ferða. Um­hverf­ið gra­eð­ir,“seg­ir Guð­mund­ur og baet­ir við að pláss­ið í bíln­um komi við­skipta­vin­um ein­stak­lega skemmti­lega á óvart enda er hann mun pláss­meiri að inn­an en ytra rým­ið gef­ur til kynna.

Jó­hann Ingi Magnússon, vörumerkja­stjóri Volkswagen á Íslandi, seg­ir nýj­ung­arn­ar spenn­andi og að gam­an hafi ver­ið hversu mikla at­hygli bíll­inn hans Guð­mund­ar vakti í höf­uð­stöðv­um Volkswagen í Þýskalandi. „Þetta eru spenn­andi tím­ar og þró­un­in hröð. Í dag er raf­drif­inn leigu­bíll orð­inn raun­haef­ur kost­ur og gam­an að sjá leigu­bíl­stjóra nýta sér vist­vaen­ar lausn­ir sem fer fjölg­andi.“

 ??  ?? Guð­mund­ur Jó­hann Gísla­son við sér­merkt­an ID.3-leigu­bíl­inn sem er áber­andi í borg­ar­um­ferð­inni.
Guð­mund­ur Jó­hann Gísla­son við sér­merkt­an ID.3-leigu­bíl­inn sem er áber­andi í borg­ar­um­ferð­inni.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland