Fréttablaðið - Serblod

SSC Tuat­ara aetl­ar að end­ur­taka hraða­met

-

Eft­ir að gagn­rýni á mynda­bands­upp­tök­ur af hraða­meti SSC Tuat­ara bíls­ins komu fram hef­ur ver­ið ákveð­ið að end­ur­taka leik­inn. Spurn­ing­ar vökn­uðu eft­ir staerð­fra­eð­ing­ur sem skoð­aði mynd­band­ið og beitti reikni­að­ferð­um á taekniupp­lýs­ing­ar bíls­ins, sagði að bíll­inn hefði ver­ið á naer 400 km hraða í stað 533 km á klst.

For­stjóri SSC, Jerod Shel­by lét hafa eft­ir sér í yf­ir­lýs­ingu að mis­tök hefðu orð­ið við klipp­ingu mynd­bands­ins og þess vegna hefðu GPS-töl­ur ekki pass­að við klipp­ing­arn­ar. Til að bregð­ast við þess­ari gagn­rýni var því ákveð­ið að bíll­inn myndi reyna aft­ur við met­ið í ná­inni fram­tíð. Hvena­er það verð­ur ná­kvaemlega er þó ekki ákveð­ið og því er það spurn­ing hvort Heims­meta­bók Gu­inn­ess við­ur­kenni met­ið end­an­lega fyrr en að seinni til­raun við það verði lok­ið.

Ný­legt mynd­band af hraða­meti SSC Tuat­ara hef­ur ver­ið gagn­rýnt að und­an­förnu.

 ??  ?? SSC Tuat­ara reyn­ir hér við heims­met­ið á dög­un­um.
SSC Tuat­ara reyn­ir hér við heims­met­ið á dög­un­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland