Fréttablaðið - Serblod

Glaesi­leg­ur frá St­arck

-

Einn þekkt­asti hönn­uð­ur nú­tím­ans, hinn franski Phil­ippe St­arck þyk­ir hafa ein­staka fram­tíð­ar­sýn og sköp­un hans þyk­ir ein­stök. Hann vill að hlut­ir sem hann hann­ar séu gagn­leg­ir en óhefð­bundn­ir. Sömu­leið­is er hann ákaf­lega um­hverf­is­vaenn í hönn­un sinni og er með­vit­að­ur um sjálf­ba­erni og lofts­lags­vá. Hönn­un hans naer til smá­vöru á borð við sítr­ónupressu upp í hót­el og stór­snekkj­ur, vind­myll­ur og raf­magns­bíla. Phil­ippe er hug­sjóna­mað­ur, skap­ari, arki­tekt, hönn­uð­ur og listraenn stjórn­andi.

Phil­ippe faedd­ist ár­ið 1949. Fað­ir hans var verk­fra­eð­ing­ur og flug­virki sem hafði mót­andi áhrif á son­inn í aesku. Phil­ippe hef­ur hann­að mik­inn fjölda lúx­us­hót­ela um all­an heim og hlot­ið marg­vís­leg­ar við­ur­kenn­ing­ar. Þá hef­ur hann hann­að baeði veit­inga­staði og naet­ur­klúbba. Hús­gögn hans og smá­vara til heim­il­is­ins hafa ver­ið mjög vinsa­el­ar vör­ur.

Stóll­inn á mynd­inni er haeg­inda­stóll með snún­ings­setu. Hann þyk­ir svo þa­egi­leg­ur að fólk vill helst sitja sem lengst. Þar fyr­ir ut­an er hann glaesi­leg­ur í stof­unni. Stóll­inn nefn­ist Lou Speak Dria­de og er hluti af Lou stóla­sam­sta­eðu eft­ir Phil­ippe St­arck.

 ??  ?? Stóll­inn Lou Speak Dria­de er fal­leg hönn­un og kla­edd­ur lúxus­leðri.
Stóll­inn Lou Speak Dria­de er fal­leg hönn­un og kla­edd­ur lúxus­leðri.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland