Fréttablaðið - Serblod

Fra­eg­ustu sóf­ar sjón­varps­ins

-

Eft­ir erf­ið­an dag er gott að hlamma sér í sóf­ann og slaka á. Per­són­ur í fra­eg­um sjón­varps­þátt­um njóta þess líka og áhorf­end­ur hafa eytt mikl­um tíma á sóf­an­um með mörg­um þeirra.

Þeg­ar tal­að er um fra­ega sjón­varps­sófa hugsa lík­lega marg­ir um sóf­ann á kaffi­hús­inu í Friends. Í þátt­un­um er meira að segja gert grín að því hvað að­al­per­són­urn­ar eyða mikl­um tíma þar. Í ein­um þa­etti var hóp­ur sem var mjög lík­ur þeirra eig­in bú­inn að taka sóf­ann yf­ir og í öðr­um taka hrekkju­svín sóf­ann af Ross og Chandler. En sóf­inn var yf­ir­leitt frá­tek­inn fyr­ir vina­hóp­inn, sem má sjá á litlu skilti á borð­inu. Þess vegna gátu per­són­ur þátt­ar­ins alltaf geng­ið að því vísu að geta hist þar og það skap­aði marg­ar eft­ir­minni­leg­ar stund­ir.

Sóf­inn á heim­ili Simp­son-fjöl­skyld­unn­ar er ann­ar sem er greypt­ur í minni ófárra Ís­lend­inga. Í byrj­un­inni á hverj­um ein­asta þa­etti kem­ur brand­ari sem teng­ist sóf­an­um og mis­vel heppn­uð­um til­raun­um fjöl­skyld­unn­ar til að tylla sér þar og ófá ógleym­an­leg augna­blik hafa átt sér stað á þess­um sófa.

 ??  ?? Minn­ing­in um þenn­an sófa á eft­ir að lifa lengi í hug­um þeirra sem ólust upp á 10. ára­tugn­um.
Minn­ing­in um þenn­an sófa á eft­ir að lifa lengi í hug­um þeirra sem ólust upp á 10. ára­tugn­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland