Fréttablaðið - Serblod

Ein­blíndu á það sem skipt­ir máli

Þorgils Ótt­ar Mat­hiesen er lög­gilt­ur end­ur­skoð­andi og veit­ir KPMG í Hafnar­firði for­stöðu, en þar er boð­ið upp á fag­lega þjón­ustu á sviði end­ur­skoð­un­ar, skatta- og al­hliða fjár­mála­ráð­gjaf­ar.

-

Skrif­stofa KPMG í Hafnar­firði var opn­uð við Reykja­vík­ur­veg 66 fyr­ir fimm ár­um og hef­ur vax­ið og dafn­að síð­an þá. „Við þjón­ust­um ein­stak­linga, sem og lít­il, með­al­stór og stór fyr­ir­ta­eki. Hjá okk­ur er lögð áhersla á góða og per­sónu­lega þjón­ustu og um­fram allt gaeði og fag­mennsku. Við­skipta­vin­ir okk­ar koma alls stað­ar að af land­inu og við þjón­ust­um alla sem til okk­ar leita,“seg­ir Þorgils Ótt­ar.

Skrif­stofa í Hafnar­firði

KPMG er hluti af al­þjóð­legu neti fyr­ir­ta­ekja, en höf­uð­stöðv­ar þess á Íslandi eru í Borg­ar­túni í Reykja­vík. Í heild­ina starfa hátt í þrjú hundruð manns hjá KPMG á Íslandi og eru skrif­stof­ur fé­lags­ins 16 tals­ins víðs veg­ar um land­ið. „KPMG er með skrif­stof­ur um allt land en hugs­un­in er sú að vera í nála­egð við við­skipta­vin­ina og það var ásta­eða þess að við opn­uð­um í Hafnar­firði.

Við finn­um líka að mörg­um finnst þa­egi­legra að koma hing­að þar sem um er að raeða minni ein­ingu. Vissu­lega er stór hluti við­skipta­vina okk­ar Hafn­firð­ing­ar en við er­um einnig með marga við­skipta­vini úti á landi og jafn­vel er­lend­is,“seg­ir Þorgils Ótt­ar, en auk hans starfa sex manns á skrif­stofu KPMG í

Hafnar­firði. „Um er að raeða þrjá við­skiptafra­eð­inga, tveir af þeim eru að laera und­ir lög­gild­ingu í end­ur­skoð­un og hafa lok­ið masters­námi, og þrjá við­ur­kennda bók­ara,“seg­ir hann.

End­ur­skoð­un og bók­hald

Á með­al helstu verk­efna KPMG í Hafnar­firði er end­ur­skoð­un og hefð­bund­in reikn­ings­skil, það er árs­reikn­ing­ar fyr­ir lít­il, með­al­stór og stór fyr­ir­ta­eki og bók­hald.

„Við sinn­um end­ur­skoð­un fyr­ir staerri fyr­ir­ta­eki, eins og lög kveða á um. Þá sjá­um við um bók­hald fyr­ir­ta­ekja af öll­um staerð­um og gerð­um. Bók­hald­ið hjá sma­erri fyr­ir­ta­ekj­um og ein­yrkj­um maet­ir oft af­gangi þeg­ar mik­ið er að gera í rekstr­in­um og kvöld­in eða helg­ar eru þá oft nýtt í það. Við leggj­um þetta því svona upp við við­skipta­vin­ina: Ein­blíndu á það sem skipt­ir máli, sem er rekst­ur og fjöl­skylda, og láttu okk­ur sjá um bók­hald­ið. Auk þess að­stoð­um við ein­stak­linga við að gera skatt­fram­töl­in sín, þó að það sé að mestu orð­ið rafra­ent og frem­ur ein­falt í snið­um get­ur kom­ið upp sú staða að fólk þarf að­stoð við skatt­fram­tal­ið, til daem­is vegna kaupa eða sölu á fast­eign, verk­taka­vinnu og fleira,“upp­lýs­ir Þorgils Ótt­ar.

Gagnsa­ei í rekstri

KPMG í Hafnar­firði er í nánu sam­starfi við höf­uð­stöðv­arn­ar í Reykja­vík. „Í Borg­ar­túni er ráð­gjaf­ar­svið, skatta­svið og lög­fra­eðisvið og við get­um alltaf leit­að þang­að ef við þurf­um á sér­fra­eði­þjón­ustu að halda. Ef svo ber und­ir er einnig auð­velt að leita til koll­ega okk­ar hjá KPMG á al­þjóða­vísu.“

Þorgils Ótt­ar seg­ir rétt að hafa í huga að það eru vax­andi kröf­ur hvað varð­ar reikn­ings­skil og ver­ið að gera meiri kröf­ur varð­andi upp­lýs­inga­gjöf og gagnsa­ei í rekstri fyr­ir­ta­ekja og um leið hvernig hlut­irn­ir eru fram sett­ir. „Við er­um með starfs­fólk sem er sér­fra­eð­ing­ar á þessu sviði, enda þarf þetta allt að vera í lagi.“

 ??  ?? Skrif­stofa KPMG í Hafnar­firði er per­sónu­leg og þar er fag­mennsk­an í fyr­ir­rúmi. „KPMG er með skrif­stof­ur um allt land en hugs­un­in er sú að vera í nála­egð við við­skipta­vin­ina,“seg­ir Þorgils Ótt­ar Mat­hiesen.
Skrif­stofa KPMG í Hafnar­firði er per­sónu­leg og þar er fag­mennsk­an í fyr­ir­rúmi. „KPMG er með skrif­stof­ur um allt land en hugs­un­in er sú að vera í nála­egð við við­skipta­vin­ina,“seg­ir Þorgils Ótt­ar Mat­hiesen.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland