Fréttablaðið - Serblod

Kampa­vín og hum­ar í öll mál

Leik­kon­an Þór­unn Erla Clausen er bor­inn og barn­fa­edd­ur Garð­ba­eingur. Hún seg­ir al­genga mýtu að all­ir Garð­ba­eingar séu Sjálfsta­eðis­menn. Þar leyn­ist töfr­andi mann­líf og marg­ar fald­ar nátt­úruperl­ur.

-

Hvernig mynd­ir þú lýsa Garða­bae? Garða­ba­er er heima. Ró­leg­ur fjöl­skyldu­ba­er. Hvað er mest töfr­andi við ba­einn? Fyr­ir ut­an nátt­úruperlurn­ar sem hér leyn­ast og marg­ir vita ekki af, finnst mér fólk­ið sem býr hérna mest töfr­andi við ba­einn. Það er vina­legt að búa hér, fólk þekk­ir hvert ann­að og það er mik­il sam­heldni. Það er líka ein­stak­lega gott að vera með börn í Garða­bae. Skól­arn­ir og leik­skól­arn­ir eru góð­ir og íþrótt­astarf er öfl­ugt. Ég get ímynd­að mér að Garða­ba­er sé svo­lít­ið eins og baej­ar­fé­lag úti á landi en samt í borg.

Hvernig var að al­ast upp í Garða­bae?

Mér fannst það frá­ba­ert, en hef auð­vit­að ekki próf­að neitt ann­að. Ég átti mik­ið af vin­um sem ég á enn í dag. Það er líka áber­andi að fólk sem ólst upp í Garða­bae sa­ek­ir í að búa þar áfram þeg­ar það er orð­ið full­orð­ið. Því er nán­ast eins og að fara á „reuni­on“að horfa á fót­bolta­leiki barn­anna sinna, sem daemi. Þar eru sam­an komn­ir gömlu vin­irn­ir sem búa marg­ir enn í baen­um.

Hvað ein­kenn­ir Garð­ba­einga og stemn­ing­una í baen­um?

Garða­ba­er er baer í borg; þannig er baejar­stemn­ing­in.

Hver er þinn eft­ir­la­et­is stað­ur í heima­ba­en­um? Mér finnst dá­sam­legt að fara út í Gálga­hraun, í göngu­túra með fram strönd­inni, sem og í Heið­mörk við Víf­ils­staða­vatn, Maríu­hella og Búr­fells­gjá. Það er mik­ið af fal­leg­um nátt­úruperl­um í Garða­bae sem meira að segja marg­ir Garð­ba­eingar vita ekki sjálf­ir af. Af ver­ald­legri stöð­um er í upp­á­haldi að kíkja út að borða á veit­inga­staði baej­ar­ins.

Hver er mesta mýt­an um Garð­ba­einga?

Mýt­ur um Garð­ba­einga eru reynd­ar skemmti­lega marg­ar; já, hv­ar á ég að byrja? AEtli ég segi ekki bara sú mýta að all­ir nema Máni á X-inu séu Sjálfsta­eðis­menn. Það er til daem­is ekki rétt, það eru al­veg tveir til þrír aðr­ir sem ekki eru Sjálfsta­eðis­menn.

Hvað verða all­ir að prófa sem koma í Garða­bae?

Steypta kalda pott­inn í sund­laug­inni Ás­garði. Hver er þín kaer­asta minn­ing úr Garða­bae? COVID-tím­inn hef­ur nú gert mann enn meyr­ari en vana­lega, þannig að þeg­ar mað­ur hugs­ar til baka eru það bara all­ar þess­ari stund­ir með fjöl­skyldu og vin­um. Fjöl­skyldu­boð, vina­hitt­ing­ar, skóla­gang­an, ára­móta­brenn­urn­ar og 17. júní-há­tíð­ar­höld­in þar sem mað­ur nán­ast þekk­ir öll and­lit; að fylgj­ast með börn­un­um njóta sín í Stjörn­unni, kenna þeim að hjóla í göt­unni... já, ég get bara ómögu­lega val­ið á milli.

Eru Garð­ba­eingar þekkt­ir fyr­ir eitt­hvað sér­stakt í mat­ar­gerð?

Ég er nú ekki besta mann­eskj­an til að spyrja um þetta, að elda hef­ur aldrei ver­ið í upp­á­haldi hjá mér. AEtli það vaeri þá ekki hum­ar og kampa­vín? Það er alla­vega ein af mýt­un­um um Garða­bae! Á mínu heim­ili er hakk og spaghettí alltaf vinsa­el­ast og ég get kannski far­ið að gera það að svona Garða­ba­ej­ar-„speciality“.

Hvernig vaeri drauma­dag­ur í Garða­bae?

Að fara sam­an í hjóla­t­úr fjöl­skyld­an, í aðra hvora sund­laug baej­ar­ins og síð­an út að borða á Mat­hús­ið eða Sjá­land. Við stefn­um á það í vor þeg­ar COVID-ástand­inu fer von­andi að ljúka.

 ??  ?? Þór­unn Erna seg­ir Garð­ba­einga sjálfa vera það mest töfr­andi við ba­einn.MYND/AÐSEND
Þór­unn Erna seg­ir Garð­ba­einga sjálfa vera það mest töfr­andi við ba­einn.MYND/AÐSEND

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland