Fréttablaðið - Serblod

Há­tíð­legt og hann­að í Garða­ba­en­um

Þrátt fyr­ir heims­far­ald­ur blómstr­ar menn­ing­in í Garða­bae. Hún hef­ur að hluta til faerst inn á heim­ili fólks í formi rafraenna þátta en jóla­da­ga­tal­ið er á sín­um stað í glugga Hönn­un­arsafns­ins.

-

Ólöf Breið­fjörð, menn­ing­ar­full­trúi Garða­ba­ej­ar, hóf störf í júní á þessu ári svo hún hef­ur frá upp­hafi þurft að laga starf­ið að COVID-tak­mörk­un­um. Í sam­starfi við Menn­ing­ar- og safna­nefnd Garða­ba­ej­ar ákvað hún í upp­hafi þriðju bylgju far­ald­urs­ins að senda út rafra­ena þa­etti með ýmsu lista­fólki sem teng­ist Garða­bae á einn eða ann­an hátt. Þa­ett­irn­ir eru birt­ir á Vi­meo-rás og Face­book-síðu Garða­ba­ej­ar og kall­ast Menn­ing í Garða­bae. Síð­asti þátt­ur­inn fer í loft­ið í dag rétt fyr­ir há­degi.

„Þa­ett­irn­ir hafa marg­ir tengst baejarlist­a­mönn­um Garða­ba­ej­ar sem eru til daem­is rit­höf­und­ar og óperu­söngv­ar­ar. Við ljúk­um þátt­un­um í dag með mjög há­tíð­leg­um jóla­þa­etti þar sem Guð­finna Dóra Ólafs­dótt­ir, fyrr­ver­andi kór­stjóri, tón­mennta­kenn­ari og söng­kona, syng­ur með mann­in­um sín­um, Rún­ari Ein­ars­syni, börn­um þeirra og barna­börn­um í Vídalíns­kirkju,“út­skýr­ir Ólöf.

„Guð­finna fékk eitt sinn heið­ur­svið­ur­kenn­ingu Garða­ba­ej­ar fyr­ir sín störf og mér fannst því til­val­ið að fá hana í þátt­inn. Hún ól fjög­ur börn upp hér í baen­um, sem öll voru í Skóla­kór Garða­ba­ej­ar hjá mömmu sinni, en þau starfa öll við tónlist í dag. Hall­veig Rún­ars­dótt­ir er ein af okk­ar þekkt­ustu og bestu óperu­söng­kon­um og syst­ir henn­ar Hildigunn­ur Rún­ars­dótt­ir er tón­skáld. Bra­eð­urn­ir, Þor­björn og Ólaf­ur, eru svo báð­ir mjög flott­ir söngv­ar­ar. Guð­finna Dóra og Rún­ar, börn­in þeirra fjög­ur og barna­börn syngja sam­an mjög há­tíð­lega dag­skrá sem er al­veg í anda Guð­finnu Dóru en mér fannst mjög mik­ilvaegt að hún og henn­ar fólk fengju sjálf að ráða efn­is­skránni. Ég vissi að ég gaeti treyst því að við fengj­um dá­sam­lega jóla­tónlist og draum­ur­inn var að fá eitt lag eft­ir Hildigunni og það gekk allt eft­ir.“

Ólöf seg­ir að þar sem fjöl­skyld­an tel­ur 13 manns hafi þau sótt um und­an­þágu til að taka upp í kirkj­unni en feng­ið neit­un. Þau gerðu það besta úr því og tóku þátt­inn upp í nokkr­um bút­um og á ólík­um stöð­um í kirkj­unni þannig að sótt­varn­ir vaeru tryggð­ar.

„Við tók­um barna­börn­in upp al­veg sér, þau syngja eitt lag al­veg ein og voru all­an tím­ann í sínu horni í kirkj­unni. Þau tóku svo upp kór­bút­ana sína sér og for­eldr­ar þeirra, börn Guð­finnu Dóru, voru í sínu sótt­varna­hólfi. Þessu var svo öllu skeytt sam­an,“út­skýr­ir Ólöf.

Að­ventu­dag­skrá­in á net­inu

Þátt­ur­inn er ann­ar jóla­þátt­ur­inn í þess­ari rafra­enu þáttar­öð en í byrj­un að­ventu var send­ur út þátt­ur sem kom í stað­inn fyr­ir fjöl­skyldu­skemmt­un sem venju­lega er hald­in þeg­ar kveikt er á jóla­tré baej­ar­ins.

„Við bjugg­um til rafra­en­an þátt þar sem baejar­stjór­inn flyt­ur stutta kveðju og svo fóru jóla­svein­ar á milli menn­ing­ar­stofn­ana baej­ar­ins og kynntu þa­er. Þeir fóru á bóka­safn­ið þar sem skemmti­leg pakkainn­pökk­un var kennd og kíktu á Hönn­un­arsafn­ið þar sem var fönd­ursmiðja. Grýla og Leppal­úði sungu í þa­ett­in­um í sal Tón­list­ar­skól­ans og jóla­svein­arn­ir kíktu inn í bursta­ba­einn Krók sem er rétt hjá Garða­kirkju. Það er ynd­is­leg­ur stað­ur, en jóla­svein­arn­ir röt­uðu þang­að í leit að bróð­ur sín­um Ket­króki. Í þa­ett­in­um eru sýnd­ir þeir stað­ir þar sem venju­lega hefðu ver­ið við­burð­ir fyr­ir fjöl­skyld­ur á að­vent­unni,“seg­ir Ólöf. Hún seg­ir að COVID hafi kennt fólki að finna lausn­ir til að geta boð­ið upp á vand­aða við­burði, þrátt fyr­ir sam­komutak­mark­an­ir.

„Ég held að þetta sé að vissu leyti kom­ið til að vera. Það er auð­vit­að fólk þarna úti sem ekki hef­ur tök á að maeta á hefð­bundn­ar uppá­kom­ur og ég held að okk­ur beri skylda til að bjóða áfram upp á rafra­ena við­burði sem fólk get­ur not­ið heim­an frá sér og horft á aft­ur og aft­ur.“

Að­ventu­da­ga­tal Hönn­un­arsafns­ins er á sín­um stað

Ár­ið 2014 var fyrsta að­ventu­da­ga­tal Hönn­un­arsafns Ís­lands í Garða­bae sett upp. Ólöf seg­ir að hugs­un­in með því hafi ver­ið að faera saf­neign­ina naer fólki og tengja sam­an safn­ið og búð­ina.

„Að­ventu­da­ga­tal­ið er stað­sett í glugg­an­um á safn­búð Hönn­un­arsafns­ins. Það þarf því ekki að maeta á opn­un­ar­tíma til að skoða daga­tal­ið, en grip­ur dags­ins er í glugg­an­um frá há­degi og til há­deg­is naesta dag þannig að haegt er að skoða glugg­ann líka eft­ir að safninu lok­ar,“seg­ir Ólöf.

„Söfn geta aldrei sýnt allt sem þau varð­veita í geymsl­un­um og þess vegna fannst sér­fra­eð­ing­un­um á Hönn­un­arsafn­inu mik­ilvaegt að hafa einn mán­uð til að sýna fólki alls kyns gripi úr saf­neign­inni sem eru yf­ir­leitt ekki til sýnis.“

Oft­ast hef­ur ver­ið eitt­hvert þema í jóla­da­ga­tal­inu en í ár eru til sýnis verk sem Tex­tíl­fé­lag Ís­lands faerði safninu að gjöf.

„Þetta eru alls kon­ar verk eft­ir tex­tíl-lista­fólk á Íslandi. En núna vegna COVID var safn­ið lok­að í nokkr­ar vik­ur og því gafst sér­fra­eð­ing­um safns­ins taekifa­eri til að sökkva sér of­an í meiri rann­sókn­ar­vinnu en ella og setja sam­an mjög skemmti­legt daga­tal. Frá 1. des­em­ber hef­ur nýtt verk birst í glugg­an­um í há­deg­inu á hverj­um degi. Þeir sem svo ekki kom­ast að glugg­an­um geta bara kíkt á Face­book-síðu safns­ins og not­ið þess að kíkja í glugg­ann rafra­ent.“

Ólöf seg­ir að mörg­um þyki texti á sýn­ing­um á söfn­um frek­ar al­var­leg­ur og þurr en í daga­tal­inu hafi texta­smið­irn­ir Þóra Sig­ur­björns­dótt­ir og Ingi­ríð­ur Óð­ins­dótt­ir leik­ið sér með text­ann og hann sé því létt­ur og skemmti­leg­ur.

„Það er gam­an að brjóta þannig nið­ur múra og sýna að söfn eru ekk­ert alltaf háal­var­leg og all­ir aettu að geta not­ið þeirra.“

Hönn­un­arsafn­ið hef­ur nú ver­ið opn­að aft­ur og er op­ið alla daga nema mánu­daga frá klukk­an 12-17.

„Það er til­val­ið að gera sér ferð í Garða­ba­einn í des­em­ber og skoða jóla­da­ga­tal­ið og njóta þess að skoða sýn­ing­una 100% Ull. Það er ókeyp­is aðgang­ur út ár­ið en á sýn­ing­unni eru verk eft­ir sex ís­lenska hönn­uði sýnd en þeir nota ull á ólík­an máta. Svo er fugla­smið­ur á safninu að smíða fugla all­an dag­inn og fólk get­ur fylgst með, keypt fugla og flotta hönn­un­ar­vöru í búð­inni.“

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ANTON BRINK ?? Ólöf Breið­fjörð, menn­ing­ar­full­trúi í Garða­bae, og Sig­ur­björn Helga­son fugla­smið­ur í vinnu­stofu Hönn­un­arsafns­ins.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ANTON BRINK Ólöf Breið­fjörð, menn­ing­ar­full­trúi í Garða­bae, og Sig­ur­björn Helga­son fugla­smið­ur í vinnu­stofu Hönn­un­arsafns­ins.
 ??  ?? Ingi­ríð­ur Óð­ins­dótt­ir og Þóra Sig­ur­björns­dótt­ir hafa veg og vanda af að­ventu­da­ga­tali Hönn­un­arsafns­ins.
Ingi­ríð­ur Óð­ins­dótt­ir og Þóra Sig­ur­björns­dótt­ir hafa veg og vanda af að­ventu­da­ga­tali Hönn­un­arsafns­ins.
 ??  ?? Fjöl­skylda Guð­finnu Dóru við upp­tök­ur í Vídalíns­kirkju.
Fjöl­skylda Guð­finnu Dóru við upp­tök­ur í Vídalíns­kirkju.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland