Fréttablaðið - Serblod

Markmið Daga er að vera fremsta þjón­ustu­fyr­ir­ta­ek­ið á sínu sviði

-

Dag­ar hafa um ára­bil þjón­u­stað sveit­ar­fé­lög með góð­um ár­angri. Þá er fa­steignaum­sjón sí­fellt staerri hluti af starf­sem­inni en sú þjón­usta ger­ir fyr­ir­ta­ekj­um og stofn­un­um kleift að ein­blína á kjarn­a­starf­semi sína. Hjá Dög­um er lögð rík áhersla á að styðja við og hrósa starfs­fólk­inu.

Pálm­ar Óli Magnús­son, for­stjóri Daga, seg­ir þjón­ustu fyr­ir­ta­ek­is­ins við sveit­ar­fé­lög eiga sér langa sögu. „Við höf­um ávallt lagt áherslu á góða þjón­ustu við sveit­ar­fé­lög. Sveit­ar­fé­lög eru í sí­aukn­um maeli að út­hýsa verk­efn­um eins og raest­ing­um í skól­um, leik­skól­um og stofn­un­um og hafa sveit­ar­fé­lög á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu ver­ið til fyr­ir­mynd­ar með það á und­an­förn­um ár­um enda hef­ur sýnt sig að þau eru að spara mikla fjár­muni með því og skerpa fókus. Þetta snýst alltaf um að nýta fjár­muni sem best og jafn­framt að haekka þjón­ustu­stig­ið við íbúa sveit­ar­fé­lags­ins.“

Fa­steignaum­sjón er einnig áber­andi lið­ur í starf­semi fyr­ir­ta­ek­is­ins. „Dag­ar hafa í ára­tugi þjón­u­stað sveit­ar­fé­lög með raest­ing­ar en einnig með aðra þjón­ustu svo sem hrein­gern­ing­ar, fa­steignaum­sjón og ýms­ar sér­lausn­ir. Í fast­eignaum­sjón­inni er­um við að sjá um allt frá minni hátt­ar við­haldi upp í að sjá um heild­ar rekst­ur og við­hald fast­eign­ar­inn­ar. Raest­ing­ar eru staersti þátt­ur­inn í okk­ar starf­semi. Við urð­um upp­haf­lega til sem raest­inga­fyr­ir­ta­eki en höf­um þró­ast yf­ir í að sjá um að reka fast­eign­ina þannig að fyr­ir­ta­ek­in geti bet­ur ein­beitt sér að sinni kjarn­a­starf­semi.“

Aukn­ar kröf­ur um ör­yggi

Pálm­ar seg­ir ljóst að hlut­verk og þjón­usta raest­inga­fyr­ir­ta­ekja hafi sjald­an ver­ið jafn áríð­andi eins og um þess­ar mund­ir. „Nú á þess­um við­sjár­verð­um tím­um þá sjá­um við að hrein­la­eti og raest­ing­ar skipta miklu máli og þá er rétt verklag lyk­il­at­rið­ið til þess að skapa ör­uggt um­hverfi. Einnig er það svo að raest­ing­ar eru hluti af þeirri keðju sem trygg­ir hrein­lega að sam­fé­lög séu starf­haef og má þar nefna að skól­ar, leik­skól­ar, heil­brigð­is­stofn­an­ir og þar fram eft­ir göt­un­um eru ekki starf­haef ef ekki er þrif­ið og sótt­hreins­að. Mik­ilvaegt er fyr­ir sveit­ar­fé­lög að hafa fag­að­ila til að sjá um þessi mál, þannig tryggja þau best ör­yggi allra.“

Að sögn Pálm­ars eru raest­ing­ar eitt allra mik­ilvaeg­asta at­rið­ið sem fyr­ir­ta­eki og stofn­an­ir þurfa nú að huga að hvað ör­yggi starfs­fólks og við­skipta­vina snert­ir. „Nú þeg­ar heims­far­ald­ur geis­ar er okk­ar hlut­verk að tryggja okk­ar við­skipta­vin­um ör­uggt og stöð­ugt vinnu­um­hverfi þannig að þau geti ver­ið starf­haef. Starfs­fólk fyr­ir­ta­ekja og stofn­ana og skjólsta­eð­ing­ar sveit­ar­fé­laga munu í fram­tíð­inni gera skýra kröfu um ör­uggt um­hverfi og mun það klár­lega verða stór hluti af ímynd fyr­ir­ta­ekja og því munu þau fyr­ir­ta­eki sem verða til fyr­ir­mynd­ar í þeim efn­um ná meiri og betri ár­angri í fram­tíð­inni, verða eft­ir­sótt­ari vinnu­veit­andi og þjón­ustu­að­ili. Við aetl­um að hjálpa okk­ar við­skipta­vin­um í þeirri veg­ferð og vera með ör­ugg­ar lausn­ir í þeim efn­um.“

Mik­ilvaegt að hrósa

Hjá Dög­um er mik­ið lagt upp úr því að skapa góð­an starfs­anda og vin­gjarn­legt and­rúms­loft á vinnu­staðn­um. „Við byggj­um á göml­um og góð­um grunni og höf­um mikla reynslu. Varð­andi fram­tíð­ina þá er mik­il hreyf­ing á mark­að­in­um og með haekk­andi mennt­un­arstigi verð­ur vinnu­stað­ur­inn sí­fellt staerri hluti af upp­lif­un starfs­fólks. Það skipt­ir ae meira máli að vinnu­stað­ur­inn sé að­lað­andi, skemmti­leg­ur og gef­andi. Við er­um að bregð­ast við þeirri þró­un með að bjóða upp á lausn­ir sem haekka þjón­ustu­stig fyr­ir­ta­ekja og sveit­ar­fé­laga til starfs­fólks og skjólsta­eð­inga.“

Þá hafa Dag­ar einnig um ára­bil lagt mikla áherslu á jafn­rétt­is­mál. „En auk þess að leggja áhersl­ur á heil­brigð­is-, um­hverf­is- og ör­ygg­is­mál má ekki gleyma að nefna jafn­rétt­is­mál en við höf­um lagt mikla áherslu á þau um ára­bil. Jafn­launa­vott­un­in var mik­ið fram­fara­skref, og við hjá Dög­um er­um ákaf­lega stolt af því að hafa ár­ið 2013 ver­ið eitt þriggja fyrstu fyr­ir­ta­ekja til að hljóta jafn­launa­vott­un VR sem þá var, og ár­ið 2018 þá feng­um við jafn­launastað­al­inn ÍST 85:2012. Þannig að við er­um alltaf að leggja okk­ar af mörk­um til að tryggja jafn­rétti.“

Pálm­ar seg­ir hrós og stuðn­ing við starfs­fólk lyk­il­at­riði í því að byggja upp góð­an starfs­anda. „Eitt af því sem við hjá Dög­um ger­um líka til að stuðla að jákvaeðu vinnu­um­hverfi er að hrósa starfs­fólki mark­visst. Í hverj­um mán­uði veit­um við ein­hverju af okk­ar starfs­fólki við­ur­kenn­ingu fyr­ir vel unn­in störf. Við­ur­kenn­ing­in heit­ir Gullna bros­ið og er þakkla­eti til starfs­manns fyr­ir framúrsk­ar­andi störf. Við­skipta­vin­ir til­nefna starfs­fólk og það er af­skap­lega gam­an fyr­ir okk­ur að geta hrós­að starfs­fólki. Við leggj­um mikla áherslu á að hrósa starfs­fólki og veita því jákvaeða end­ur­gjöf og hjálpa því með það sem vant­ar upp á, hvort sem það er tungu­mála­k­unn­átta eða önn­ur þjálf­un og kennsla. Þetta er hluti af því að tengj­ast bet­ur fólk­inu okk­ar og sama með starfs­manna­sam­töl­in sem eru fast­ur lið­ur hjá okk­ur.“

Í allri starf­semi Daga eru fjög­ur mik­ilvaeg gildi höfð að leið­ar­ljósi. „Gildi Daga eru frum­kvaeði, virð­ing, ábyrgð og gaeði. Við telj­um það grunn­inn að okk­ar ár­angri en ásamt því reyn­um við að inn­leiða frum­kvaeði, gleði og hvatn­ingu til starfs­fólks og telj­um það skipta miklu máli.“

Raest­ing­ar eru hluti af þeirri keðju sem trygg­ir hrein­lega að sam­fé­lög séu starf­haef og má þar nefna að skól­ar, leik­skól­ar, heil­brigð­is­stofn­an­ir og þar fram eft­ir göt­un­um eru ekki starf­haef ef ekki er þrif­ið og sótt­hreins­að.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI ?? Pálm­ar Óli Magnús­son, for­stjóri Daga, seg­ir raest­ing­ar nú vera eitt það mik­ilvaeg­asta sem huga þarf að til að tryggja ör­yggi starfs­fólks, skjólsta­eð­inga og við­skipta­vina.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI Pálm­ar Óli Magnús­son, for­stjóri Daga, seg­ir raest­ing­ar nú vera eitt það mik­ilvaeg­asta sem huga þarf að til að tryggja ör­yggi starfs­fólks, skjólsta­eð­inga og við­skipta­vina.
 ??  ?? Pálm­ar Óli seg­ir mik­inn metn­að og vönd­uð vinnu­brögð ein­kenna þjón­ustu Daga en fyr­ir­ta­ek­ið býð­ur við­skipta­vin­um sín­um upp á ör­ugg­ar lausn­ir sem upp­fylla ströngustu kröf­ur.
Pálm­ar Óli seg­ir mik­inn metn­að og vönd­uð vinnu­brögð ein­kenna þjón­ustu Daga en fyr­ir­ta­ek­ið býð­ur við­skipta­vin­um sín­um upp á ör­ugg­ar lausn­ir sem upp­fylla ströngustu kröf­ur.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ERNIR ?? Hér er hóp­ur starfs­kvenna hjá Dög­um en fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur mik­ið upp úr því að skapa jákvaett vinnu­um­hverfi þar sem hrós og stuðn­ing­ur við starfs­fólk er í for­grunni.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ERNIR Hér er hóp­ur starfs­kvenna hjá Dög­um en fyr­ir­ta­ek­ið legg­ur mik­ið upp úr því að skapa jákvaett vinnu­um­hverfi þar sem hrós og stuðn­ing­ur við starfs­fólk er í for­grunni.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland