Fréttablaðið - Serblod

Frá­ba­er að­staða fyr­ir golfara

-

Golf­vell­ir Golf­klúbbs Kópa­vogs og Garða­ba­ej­ar og Golf­klúbbs­ins Keil­is í Hafnar­firði eru með­al bestu golf­valla lands­ins. GKG er með tvo golf­velli, Leir­dalsvöll, sem er 18 hol­ur, og Mýr­ina, sem er níu hol­ur. Leir­dalsvöll­ur ligg­ur frá Vetr­ar­mýr­inni í Garða­bae og upp í Leir­dal­inn í Kópa­vogi og aft­ur til baka og er krefj­andi fyr­ir golfara á öll­um stig­um. Mýr­in ligg­ur í Vetr­ar­mýr­inni í Garða­bae og er á köfl­um krefj­andi fyr­ir alla golfara og hent­ar vel þeg­ar ekki gefst tími fyr­ir 18 hol­ur. Hjá GKG er líka að finna staersta TrackM­an svaeði inn­an­húss sem finnst í heim­in­um og klúbbur­inn býð­ur upp á öfl­ugt starf fyr­ir all­ar gerð­ir golfara.

Golf­klúbbur­inn Keil­ir í Hafnar­firði býð­ur líka upp á öfl­ugt íþrótt­astarf og er með Hval­eyr­ar­völl, sem hef­ur lengi þótt einn besti golf­völl­ur lands­ins og hef­ur feng­ið al­þjóð­leg­ar við­ur­kenn­ing­ar, eins og að vera val­inn á með­al fimmtán bestu golf­valla Norð­ur­land­anna af golf­tíma­rit­inu Golf Digest. Fyrri níu hol­urn­ar, Hraun­ið, eru lagð­ar í hraun­breiðu sem get­ur reynst kylf­ing­um af­ar erf­ið við­ur­eign­ar missi þeir bolt­ann út af braut­um. Seinni níu hol­urn­ar, Hvaleyr­in, eru af aett links-golf­valla, þar sem sjór­inn og djúp­ar sand­glomp­ur koma mik­ið við sögu.

 ??  ?? Garða­ba­er og Hafn­ar­fjörð­ur bjóða upp á frá­ba­era golf­að­stöðu.
Garða­ba­er og Hafn­ar­fjörð­ur bjóða upp á frá­ba­era golf­að­stöðu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland