Fréttablaðið - Serblod

Bók­in stend­ur alltaf fyr­ir sínu

Það jafn­ast ekk­ert á við það að gleyma sér í lestri og láta bók­ina grípa sig helj­ar­tök­um. Nú er haegt að kaupa árs­áskrift að gaeð­a­bók­um hjá bóka­for­laginu Ang­ú­stúru til að gefa í jóla­gjöf.

-

Bóka­for­lagið Ang­ú­stúra var stofn­að haust­ið 2016 og hef­ur sett svip sinn á mark­að­inn með út­gáfu at­hygl­is­verðra bóka fyr­ir börn og full­orðna. Stofn­end­ur for­lags­ins eru þa­er Ma­ría Rán Guð­jóns­dótt­ir og Þor­gerð­ur Agla Magnús­dótt­ir, sem báð­ar búa yf­ir fjöl­breyttri reynslu úr út­gáfu­heim­in­um. „Við höf­um frá upp­hafi lagt áherslu á þýð­ing­ar, baeði fyr­ir börn og full­orðna, en gef­um einnig út ein­stak­ar baek­ur eft­ir ís­lenska höf­unda. Þar má með­al ann­ars nefna Hjör­leif Hjart­ar­son og Rán Flygenring, Birtu Þr­ast­ar­dótt­ur, doktor Ár­mann Jak­obs­son, Lani Yama­moto og Soffíu Bjarna­dótt­ur,“seg­ir Þor­gerð­ur Agla.

Vinsa­el­ar í jólapakk­ann

Ang­ú­stúra gef­ur út bóka­flokk sem sam­an­stend­ur af fjór­um þýð­ing­um á ári sem haegt er að vera áskrif­andi að og er árs­áskrift vinsa­el í jólapakk­ann að sögn Maríu Rán­ar. „Þá gef­ur við­kom­andi eina bók úr bóka­flokkn­um og gjafa­kort upp á þrjár til við­bót­ar eða gjafa­kort upp á fjór­ar baek­ur. Þetta eru áhuga­verð verk frá ýms­um heims­horn­um sem sleg­ið hafa í gegn í heima­lönd­un­um og víð­ar. Vand­að­ar þýð­ing­ar sem gefa inn­sýn í ólíka menn­ing­ar­heima og víkka sjón­deild­ar­hring­inn.“

Marg­verð­laun­að­ar baek­ur

Árs­áskrift kost­ar að­eins 11.920 krón­ur með send­ing­ar­kostn­aði. „Sna­efríð Þor­steins fékk til­nefn­ingu til Hönn­un­ar­verð­launa Ís­lands fyr­ir hönn­un bók­anna og þýð­end­ur þeirra hafa feng­ið til­nefn­ing­ar til Ís­lensku þýð­inga­verð­laun­anna. Auk þess hafa baek­urn­ar ver­ið vald­ar bestu þýddu baek­ur árs­ins af bók­söl­um á Íslandi en í fyrra átti Ang­ú­stúra all­ar þrjár bestu þýddu baek­ur árs­ins að þeirra mati: Gla­ep við faeð­ingu eft­ir Trevor Noah, Konu í hvarfpunkt­i eft­ir Nawal El Saadawi og Hnit­mið­aða kín­verskenska orða­bók fyr­ir elsk­end­ur eft­ir Xia­olu Guo. Verk­in hafa ver­ið þýdd á fjöl­mörg tungu­mál og hlot­ið virt verð­laun og við­ur­kenn­ing­ar víða um heim. Það er því óhaett að segja að áskrif­end­ur okk­ar fái frá­ba­er­ar baek­ur inn um lúg­una,“seg­ir Þor­gerð­ur Agla.

Vinsa­el­ar í bóka­klúbb­um

Þa­er segja áskrif­end­um hafa fjölg­að jafnt og þétt á síð­ustu þrem­ur ár­um. „Þeir eru á öll­um aldri, frá tví­tugu fólki og upp í níra­ett. Baek­urn­ar eru mik­ið lesn­ar í bóka­klúbb­um, enda eru þetta magn­að­ar sög­ur sem opna á fjöl­þa­etta umra­eðu eft­ir marg­verð­laun­aða höf­unda. Við vönd­um okk­ur mik­ið við val á verk­um í bóka­flokk­inn og leit­um fanga víða. Einnig leggj­um við mikla áherslu á gaeði því þótt inni­hald­ið sé það mik­ilvaeg­asta skipt­ir hönn­un, papp­ír og per­sónu­leg þjón­usta einnig máli. Að bók­in sé fal­leg­ur grip­ur sem fólk vilji hafa heima hjá sér,“seg­ir Ma­ría Rán.

Lest­ur virkj­ar ímynd­un­ar­afl­ið

Þrátt fyr­ir naer enda­laust fram­boð af ým­iss kon­ar af­þrey­ingu held­ur bók­in svo sann­ar­lega velli að þeirra mati. „Bók­in stend­ur alltaf fyr­ir sínu. Bók­lest­ur er ein­stak­ur því hann virkj­ar ímynd­un­ar­afl­ið. Það jafn­ast eig­in­lega ekk­ert á við það að gleyma sér í lestri, láta bók­ina grípa sig helj­ar­tök­um og sleppa oft ekki fyrr en löngu síð­ar,“seg­ir Þor­gerð­ur Agla.

Þa­er eru því bjart­sýn­ar á fram­hald­ið. „Við aetl­um að halda áfram á sömu braut, gefa út góð­ar og vand­að­ar þýð­ing­ar fyr­ir börn og full­orðna en einnig eru nokkr­ar spenn­andi baek­ur á út­gáfulista naesta árs eft­ir ís­lenska höf­unda,“seg­ir Ma­ría Rán.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/ ANT­ON BRINK ?? Ma­ría Rán Guð­jóns­dótt­ir og Þor­gerð­ur Agla Magnús­dótt­ir eru stofn­end­ur Ang­ú­stúru.
FRÉTTABLAЭIÐ/ ANT­ON BRINK Ma­ría Rán Guð­jóns­dótt­ir og Þor­gerð­ur Agla Magnús­dótt­ir eru stofn­end­ur Ang­ú­stúru.
 ??  ?? Nýj­asta bók­in er skáld­saga frá Ír­an.
Nýj­asta bók­in er skáld­saga frá Ír­an.
 ??  ?? Sér­hönn­uð kort fylgja hverri bók.
Sér­hönn­uð kort fylgja hverri bók.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland