Fréttablaðið - Serblod

Kvenna­bók­mennt­ir í að­al­hlut­verki

Hrund Ólafs­dótt­ir hef­ur ver­ið í les­hring með skóla­systr­um sín­um frá há­skóla­ár­un­um í naer fjöru­tíu ár. Þa­er lesa ein­göngu baek­ur eft­ir kon­ur og hitt­ast mán­að­ar­lega til að raeða um bók­mennt­ir.

- Sig­ríð­ur Inga Sig­urð­ar­dótt­ir sigridur­inga@fretta­bla­did.is

Hrund seg­ir að nám­skeið hjá Helgu Kress, sem nú er pró­fess­or emer­it­us í al­mennri bók­menntafra­eði, hafi ver­ið kveikj­an að les­hringn­um. „Við sát­um sam­an nám­skeið hjá Helgu sem hét kvenna­bók­mennt­ir vet­ur­inn 1980-1981, og var kennt baeði í al­mennri bók­menntafra­eði og ís­lensku­deild­inni. Fyr­ir okk­ur var þetta nám­skeið al­gjör bylt­ing og þeg­ar því lauk vild­um við ekki haetta að lesa og raeða um baek­ur eft­ir kon­ur og ákváð­um því að stofna les­hring. Við vor­um á öll­um aldri, allt frá tví­tugu og upp í sex­tugt. Fyrstu ár­in lás­um við í bland skáld­sög­ur, ljóð, smá­sög­ur og fra­eði­grein­ar um bók­mennt­ir. Smátt og smátt sitr­uðu fra­eð­in burt að mestu og núna les­um við helst skáld­sög­ur, ljóð og smá­sög­ur,“seg­ir Hrund og baet­ir við að einu sinni hafi ver­ið gerð und­an­tekn­ing og les­in bók eft­ir karl­mann. „Son­ur einn­ar í hópn­um gaf út bók sem við ákváð­um að lesa. Það verða að vera blóð­tengsl til að við ger­um und­an­tekn­ingu frá kvenna­bók­mennt­um,“seg­ir Hrund kank­vís­lega.

Hver og ein get­ur kom­ið með til­lögu að bók til að lesa og kryfja til mergjar. „Naest aetl­um við að hitt­ast á net­inu eða í hold­inu, ef það verð­ur haegt, og raeða um tvaer baek­ur sem eru í áskriftarö­ð­inni hjá Ang­ú­stúru. Önn­ur heit­ir Tík­in og er eft­ir Pil­ar Qu­int­ana frá Kól­umb­íu. Hin heit­ir Sendi­boð­inn og er eft­ir jap­anska rit­höf­und­inn Yo­ko Tawada. Á þess­um árs­tíma er­um við van­ar að hitt­ast á jóla­fundi og lesa ný­út­kom­in ljóð upp­hátt hver fyr­ir aðra en það verð­ur ekki í ár. Síð­an er fast­ur lið­ur að hitt­ast í janú­ar og fara yf­ir þa­er ný­út­komnu baek­ur sem við höf­um les­ið. Við er­um all­ar mikl­ir lestr­ar­hest­ar,“seg­ir Hrund.

AEvi­löng tengsl

Dýrma­et vinátta hef­ur skap­ast í gegn­um les­hring­inn. „Sem hóp­ur hitt­umst við ein­göngu í þeim til­gangi að lesa baek­ur og raeða um bók­mennt­ir út frá femín­ísku sjón­ar­horni. Það ger­ist sjálf­krafa því við er­um all­ar femín­ist­ar,“grein­ir Hrund frá.

Í les­hringn­um eru auk henn­ar þa­er Edda Kjart­ans­dótt­ir, Hrefna Har­alds­dótt­ir, Ragna Stein­ars­dótt­ir, Ragn­heið­ur Jóna Jóns­dótt­ir, Ragn­hild­ur Richter, Sig­ur­rós Erlings­dótt­ir, Soffía Auð­ur Birg­is­dótt­ir og Þór­unn Sig­urð­ar­dótt­ir. Þa­er Rann­veig Löwe og Ragn­heið­ur Mar­grét Guð­munds­dótt­ir eru látn­ar. Gyða Jóns­dótt­ir var lengi með þeim en lést fyr­ir nokk­uð löngu.

En hvaða baek­ur skyldi Hrund vera að lesa núna?

„Ég er að lesa barna­ba­ek­ur eft­ir Sigrúnu El­d­járn; Silf­ur­lyk­il­inn, Koparegg­ið og Gull­foss­inn. Ég les allt mögu­legt og hef mik­inn áhuga á að lesa barna- og ung­linga­ba­ek­ur.

Ein­hvern tím­ann upp­götv­að­ist að eng­inn aetl­aði að gefa mér bók í jóla­gjöf og þá varð uppi fót­ur og fit í fjöl­skyld­unni svo að end­ingu fékk ég bók.

Sigrún El­d­járn er í miklu upp­á­haldi hjá mér. Fyr­ir stuttu lauk ég við að lesa Eld­ana eft­ir Sig­ríði Hagalín. Ég gat varla lagt bók­ina frá mér held­ur las hana í ein­um rykk. Þetta er al­vöru­bók með

 ?? MYND/AÐSEND ?? „Við sát­um sam­an nám­skeið hjá Helgu sem hét kvenna­bók­mennt­ir vet­ur­inn 1980-1981. Fyr­ir okk­ur var þetta nám­skeið al­gjör bylt­ing og þeg­ar því lauk vild­um við ekki haetta að lesa og raeða um baek­ur eft­ir kon­ur og ákváð­um því að stofna les­hring,“seg­ir Hrund.
MYND/AÐSEND „Við sát­um sam­an nám­skeið hjá Helgu sem hét kvenna­bók­mennt­ir vet­ur­inn 1980-1981. Fyr­ir okk­ur var þetta nám­skeið al­gjör bylt­ing og þeg­ar því lauk vild­um við ekki haetta að lesa og raeða um baek­ur eft­ir kon­ur og ákváð­um því að stofna les­hring,“seg­ir Hrund.
 ??  ??
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland