Bókabíó með fram jólabókalestrinum
Baekur rata oft í kvikmyndir þar sem söguþráður er spunninn utan um bókabúðir, rithöfunda, bókasöfn, bókaútgefendur og bókaunnendur.
Hér eru upptaldar nokkrar góðar:
Shawshank Redemption (1994)
Tim Robbins leikur fanga sem byggir upp bókasafn í fangelsinu á meðan hann afplánar.
You've got mail (1998)
Meg Ryan og Tom Hanks leika bókabúðareigendur sem fella hugi saman á netinu.
Funny Face (1957)
Audrey Hepurn leikur bókabúðareigenda sem verður fyrirsaeta.
The Shining (1980)
Það getur tekið tryllt á taugarnar að vera rithöfundur, eins og Jack Nicholson sýnir eftirminnilega.
"84 Charing Cross Road
(1987)
Antony Hopkins og Anne Bancroft í góðum vinskap rithöfundar í New York og bóksala í Lundúnum.
Before Sunset (2004)
Ethan Hawk tekur afleiðingum þess að skrifa bók um raunverulega atburði.
Notting Hill (1999)
Hollywood-stjarna á erindi í ferðabókabúð í London og fellur fyrir eigandanum.
Jane Austen Book Club (2007)
Mynd um bókaklúbb sem tekur fyrir sex Jane Austen-baekur sem hafa sín áhrif krísur lesendanna.
Phenomenon (1996)
John Travolta leikur mann með heilaaexli sem faer óvaent gríðarlega lestrarhaefileika.