Fréttablaðið - Serblod

Bóka­bíó með fram jóla­bóka­lestr­in­um

-

Baek­ur rata oft í kvik­mynd­ir þar sem sögu­þráð­ur er spunn­inn ut­an um bóka­búð­ir, rit­höf­unda, bóka­söfn, bóka­út­gef­end­ur og bókaunn­end­ur.

Hér eru upp­tald­ar nokkr­ar góð­ar:

Shaws­hank Redempti­on (1994)

Tim Robb­ins leik­ur fanga sem bygg­ir upp bóka­safn í fang­els­inu á með­an hann afplán­ar.

You've got mail (1998)

Meg Ry­an og Tom Hanks leika bóka­búð­ar­eig­end­ur sem fella hugi sam­an á net­inu.

Funny Face (1957)

Au­d­rey Hep­urn leik­ur bóka­búð­ar­eig­enda sem verð­ur fyr­ir­sa­eta.

The Shining (1980)

Það get­ur tek­ið tryllt á taug­arn­ar að vera rit­höf­und­ur, eins og Jack Nichol­son sýn­ir eft­ir­minni­lega.

"84 Char­ing Cross Road

(1987)

Ant­ony Hopk­ins og Anne Bancroft í góð­um vin­skap rit­höf­und­ar í New York og bók­sala í Lund­ún­um.

Before Sun­set (2004)

Et­h­an Hawk tek­ur af­leið­ing­um þess að skrifa bók um raun­veru­lega at­burði.

Nott­ing Hill (1999)

Hollywood-stjarna á er­indi í ferða­bóka­búð í London og fell­ur fyr­ir eig­and­an­um.

Ja­ne Au­sten Book Club (2007)

Mynd um bóka­klúbb sem tek­ur fyr­ir sex Ja­ne Au­sten-baek­ur sem hafa sín áhrif krís­ur les­end­anna.

Phenomenon (1996)

John Tra­volta leik­ur mann með heila­aexli sem faer óvaent gríð­ar­lega lestr­ar­haefi­leika.

 ??  ?? Tom Hanks og Meg Ry­an í bíó­mynd með bókaívafi; You’ve got mail.
Tom Hanks og Meg Ry­an í bíó­mynd með bókaívafi; You’ve got mail.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland