Fréttablaðið - Serblod

Ógleym­an­leg upp­lif­un og fal­leg­ar minn­ing­ar í öskju

-

Óska­skrín ger­ir þér kleift að gefa ein­staka gjöf í formi ógleym­an­legra upp­lif­ana og fal­legra minn­inga. Úr­val­ið er fjöl­breytt og upp­lif­an­ir ólík­ar en með­al þess sem ha­egt er að velja um er Róm­an­tík­ur, Gour­met og Dek­ur Óska­skrín. All­ir geta fund­ið eitt­hvað við sitt haefi hjá Óska­skríni.

Óska­skrín er 10 ára gam­alt fyr­ir­ta­eki en fyrstu Óska­skrín­in voru kynnt til sög­unn­ar ár­ið 2011. Óska­skrín hef­ur hann­að og þró­að þema­bundn­ar gjafa­öskj­ur eða gjafa­kort, sem virka þannig að sá sem eign­ast Óska­skrín get­ur val­ið úr fjölda ólíkra upp­lif­ana,“seg­ir Hrönn Bjarna­dótt­ir sölu- og mark­aðs­stjóri Óska­skríns.

Fjöl­breytt og ein­falt

Úr­val val­kosta er fjöl­breytt og ha­egt að velja á milli ólíkra þema. „Þannig er Gour­met Óska­skrín sem hef­ur að geyma úr­val veit­inga­staða sem ha­egt er að velja úr og borða dýr­ind­is veislu. Í Róm­an­tík er boð­ið upp á gistinótt á fjölda hót­ela með kvöld­mat og morg­un­mat víða um land. Í Dek­ur­stund er boð­ið upp á marg­ar mis­mun­andi dek­ur­með­ferð­ir. Sam­tals er­um við með 19 mis­mun­andi Óska­skrín auk fjög­urra teg­unda af fyr­ir­ta­ekj­a­öskj­um,“út­skýr­ir Hrönn.

„Sá sem faer Óska­skrín að gjöf vel­ur einn af val­mögu­leik­um sem í boði eru, bók­ar sína upp­lif­un hjá þjón­ustu­að­il­an­um, ma­et­ir svo á stað­inn og greið­ir með því að af­henda gjafa­kort­ið við komu á hót­el­ið, á veit­inga­stað­inn, á snyrti­stof­una eða allt í takt við þá teg­und af Óska­skríni sem við­tak­and­inn fékk að gjöf.“

Hrönn seg­ir mik­inn metn­að lagð­an í að velja inn þau fyr­ir­ta­eki sem veiti þjón­ust­una og að við­skipta­vin­ir geti því treyst á að upp­lif­un­in verði eins og best verð­ur á kos­ið. „Við velj­um sam­starfs­að­ila okk­ar af mik­illi kost­ga­efni því við vilj­um vera ör­ugg um að hand­hafi Óska­skríns fái ae­tíð góð­ar við­tök­ur þeg­ar hann ma­et­ir til að njóta þess sem hann á von á. Við er­um líka ótrú­lega stolt af því að segja frá því að upp­lif­un kort­hafa er nán­ast und­an­tekn­ing­ar­laust góð og sam­starf okk­ar við sam­starfs­að­ila sem eru veit­inga­stað­ir, hót­el, snyrti­stof­ur, alls kyns að­il­ar í ferða­þjón­ustu og fleiri, er mjög gott.“

Fal­leg­ar minn­ing­ar

Sér­staða Óska­skríns er hin mikla fjöl­breytni og hið mikla val sem hand­hafi öskj­unn­ar hef­ur. „Óska­skrín er ekki eins og hefð­bund­ið gjafa­kort sem gild­ir ein­ung­is á einn til­tek­inn stað. Óska­skrín er ha­egt að nota á mörg­um stöð­um og er því ólíkt öllu því sem er í boði á mark­aðn­um. Við höf­um líka bent á að þó svo að einn eða fleiri stað­ir loki þá sjá­um við til þess að ae­tíð séu til stað­ar marg­ir val­kost­ir að velja úr. Það er því ákveð­in áhaettu­dreif­ing í því fólg­in að gefa Óska­skrín. Gjafa­kort frá Óska­skríni verð­ur aldrei verð­laust þó svo að ein­hverj­ir helt­ist úr lest­inni.“

Vegna þeirra ótal val­mögu­leika sem í boði eru hent­ar gjöf­in breið­um hópi fólks. „Óska­skrín er frá­ba­er gjöf þar sem hún hent­ar öll­um, ung­um sem eldri, Ís­lend­ing­um og út­lend­ing­um, pör­um og ein­stak­ling­um, kon­um og körl­um. Úr­val­ið er fjöl­breytt og upp­lif­an­ir ólík­ar og eig­andi Óska­skríns hef­ur mik­ið um það að segja hvað hann vill upp­lifa. Óska­skrín er svo auð­vit­að mjög um­hverf­is­vaen og eft­ir­minni­leg gjöf.“

Þá hef­ur gjöf af þessu tagi sér­staka þýð­ingu á tím­um sem þess­um. „Að gefa Óska­skrín tón­ar líka mjög vel við ástand­ið í dag með hvatn­ing­unni um að ferð­ast inn­an­lands og styrkja við bak­ið á ís­lensk­um fyr­ir­ta­ekj­um. Með því að gefa Óska­skrín ertu þannig að styðja við bak­ið á veit­inga­stöð­um, hót­el­um, snyrti­stof­um og fyr­ir­ta­ekj­um í ferða­þjón­ustu sem mörg hver eru að berj­ast í bökk­um vegna ástands­ins í þjóð­fé­lag­inu. Með Óska­skríni ertu að gefa upp­lif­un, upp­lif­un sem á að skilja eft­ir sig fal­leg­ar minn­ing­ar um stund og stað og hlý­leg­ar hugs­an­ir til þeirra sem faerðu þér gjöf­ina.“

Gjöf sem klikk­ar ekki

Hrönn seg­ir öll Óska­skrín­in selj­ast vel og hafa þau enn frem­ur not­ið mik­illa vinsa­elda sem gjaf­ir frá fyr­ir­ta­ekj­um til starfs­fólks. „Gour­met hef­ur lengi selst mjög vel sem og dek­ur­skrín­in. Gl­aðn­ing­ur fyr­ir tvo og Róm­an­tík eru einnig mjög vinsa­el skrín sem og Bröns fyr­ir tvo sem kom á mark­að hjá okk­ur fyr­ir rösku ári síð­an. Fyr­ir­ta­eki hafa svo ver­ið að auka það mjög að gefa Óska­skrín til jóla­gjafa og alls kon­ar taekifa­er­is­gjafa.“

Fyr­ir­ta­eki eiga þá kost á að fá Óska­skrín sem eru sér­stak­lega snið­in að þeirra hug­mynd­um og þörf­um. „Við er­um bú­in að út­búa sér­stök Óska­skrín fyr­ir fyr­ir­ta­eki þar sem bú­ið er að blanda sam­an upp­lif­un­um úr ólík­um öskj­um og bú­ið þannig til pakka sem hent­ar pott­þétt mjög ólík­um hópi starfs­manna. Við sér­merkj­um líka öskj­ur fyr­ir fyr­ir­ta­eki til daem­is með lógó og lit fyr­ir­ta­ekja og með sér­stök­um kveðj­um. Í raun er það bara hug­mynda­flug­ið sem er tak­mark­andi þátt­ur í því. Þess­ar gjaf­ir njóta mjög mik­illa vinsa­elda,“seg­ir Hrönn.

„Við mael­um með því að gefa Óska­skrín í jóla­gjöf. Segj­um bara að það sé gjöf sem geti ekki klikk­að. Að Óska­skrín henti öll­um. Við höf­um líka ver­ið að benda á að sumaröskj­urn­ar okk­ar eins og Keila, Bröns fyr­ir tvo og Bur­ger fyr­ir tvo eru frá­ba­er­ar möndlu­gjaf­ir – gjöf­in sem gleym­ist alltaf að kaupa!“

Ha­egt er að nálg­ast Óska­skrín á vefn­um, í völd­um versl­un­um og Kr­ingl­unni. „Óska­skrín eru seld í öll­um versl­un­um Penn­ans Ey­munds­son og versl­un­um Hag­kaups og svo líka á vefn­um okk­ar, oska­skrin.is Við bjóð­um upp á heimsend­ingu inn­an 24 klst. og svo er líka ha­egt að sa­ekja til okk­ar og kaupa beint á skrif­stof­unni okk­ar á Suð­ur­lands­braut 30, 4. haeð. Við er­um líka með sölu­bás á 2. haeð í Kr­ingl­unni núna fyr­ir jól­in eins og fyrri ár og þar er baeði ha­egt að versla Óska­skrín og sa­ekja pant­an­ir keypt­ar á vefn­um.“

Úr­val­ið er fjöl­breytt og upp­lif­an­ir ólík­ar og eig­andi Óska­skríns hef­ur mik­ið um það að segja hvað hann vill upp­lifa. Óska­skrín er svo auð­vit­að mjög um­hverf­is­vaen og eft­ir­minni­leg gjöf.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ?? Hrönn Bjarna­dótt­ir, sölu- og mark­aðs­stjóri, seg­ir Óska­skrín vera hina full­komnu jóla­gjöf sem geri við­tak­anda kleift að skapa fal­leg­ar og ógleym­an­leg­ar minn­ing­ar.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR Hrönn Bjarna­dótt­ir, sölu- og mark­aðs­stjóri, seg­ir Óska­skrín vera hina full­komnu jóla­gjöf sem geri við­tak­anda kleift að skapa fal­leg­ar og ógleym­an­leg­ar minn­ing­ar.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ?? Með Óska­skríni er ha­egt að velja á milli fjölda ólíkra upp­lif­ana og því ha­egt að finna eitt­hvað við allra haefi.
FRÉTTABLAЭIÐ/SIGTRYGGUR Með Óska­skríni er ha­egt að velja á milli fjölda ólíkra upp­lif­ana og því ha­egt að finna eitt­hvað við allra haefi.
 ??  ?? Hjá Óska­skríni er ha­egt er að velja á milli fjölda ólíkra upp­lif­ana sem end­ur­spegla baeði áhuga­svið við­tak­anda og hlýhug gef­anda.
Hjá Óska­skríni er ha­egt er að velja á milli fjölda ólíkra upp­lif­ana sem end­ur­spegla baeði áhuga­svið við­tak­anda og hlýhug gef­anda.
 ??  ??
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland