Fréttablaðið - Serblod

Sa­eta­brauð­skrans

-

½ l mjólk

1 bréf þurr­ger

½ tsk. salt

1 tsk. kar­dimomm­ur (duft)

100 g smjör (mjúkt)

850 g hveiti

Leys­ið ger­ið upp í smá volgri mjólk, ba­et­ið salti, sykri, kar­dimomm­um og smjöri út í volga mjólk­ina. Ba­et­ið hveit­inu ró­lega sam­an við. Hnoð­ið deig­ið vel, skipt­ið deig­inu í þrjá jafna hluta og rúll­ið þeim í þrjár jafn­lang­ar lengj­ur. Flétt­ið og mót­ið hring á bök­un­ar­papp­ír á ofn­plötu. Legg­ið viska­stykki yf­ir og lát­ið hef­ast í sirka klst. Pensl­ið krans­inn með písk­uðu eggi og strá­ið perlu­sykri yf­ir. Bak­ið við 190°C blást­ur í sirka 30 mín.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland