Fréttablaðið - Serblod

Tvö ný vopn gegn flösu

Al­vo­gen var að setja á mark­að tvaer nýj­ar vör­ur sem hjálpa gegn flösu. Um er að raeða Fungoba­se sjampó og hárna­er­ingu sem gefa raka og styrkja og naera hár­ið ásamt því að vinna gegn flösu.

-

Flasa er al­gengt húð­vanda­mál og or­sak­ir henn­ar geta ver­ið marg­ar en Al­vo­gen var að setja á mark­að tvaer nýj­ar vör­ur sem eru ekki lyf en vinna samt gegn flösu. Um er að raeða sjampó og hárna­er­ingu sem heita Fungoba­se. Vör­urn­ar voru þró­að­ar til að nota milli Fung­oral með­ferða og til að koma í veg fyr­ir að ein­kenni komi aft­ur að henni lok­inni en er einnig haegt að nota ein­ar og sér.

„Flasa er mjög al­gengt húð­vanda­mál en tal­ið er að allt að helm­ing­ur fólks upp­lifi vand­mál­ið ein­hvern tíma á lífs­leið­inni. Hún get­ur ver­ið hvim­leitt og þrálátt vanda­mál og vald­ið óþa­eg­ind­um og kláða,“seg­ir Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, lyfja­fra­eð­ing­ur hjá Al­vo­gen. „Flasa get­ur ver­ið mjög mis­jöfn milli ein­stak­linga og birt­ing­ar­mynd henn­ar ólík, en ein­kenn­in eru langoft­ast hvít­ar húð­flög­ur sem liggja í hár­inu eða falla nið­ur á axl­ir. Flas­an verð­ur því meira áber­andi hjá ein­stak­ling­um með dekkra hár. Flasa er einnig al­geng­ari hjá karl­mönn­um, en mögu­lega leik­ur testó­sterón­horm­ón­ið þar hlut­verk.

Ysta lag húð­ar­inn­ar kall­ast yf­ir­húð (ep­i­dermis) og und­ir henni ligg­ur leð­ur­húð (dermis). Ysta lag yf­ir­húð­ar­inn­ar kall­ast horn­lag (stra­t­um corne­um) og þar eru frum­urn­ar dauð­ar en und­ir því eru frum­urn­ar lif­andi og stöð­ugt að skipta sér til að end­ur­nýja ysta dauða lag­ið sem flagn­ar af,“ út­skýr­ir Unn­ur. „Hjá flest­um eru þess­ar dauðu húð­frum­ur sem flagna af of litl­ar til að við sjá­um þa­er, en ef þetta jafn­vaegi rask­ast og end­ur­nýj­un húð­ar­inn­ar verð­ur hrað­ari en eðli­legt er þá get­ur húð­in flagn­að af í staerri flekkj­um sem við sjá­um og þekkj­um sem flösu.“

Ýms­ar or­sak­ir

„Al­geng­asta ásta­eð­an fyr­ir flösu er tal­in vera svepp­ur­inn Malassezia

glo­bosa. Þessi svepp­ur er hluti af nátt­úru­legri ör­veruflóru húð­ar­inn­ar og oft­ast ein­kenna­laus, en ef hann fjölg­ar sér óeðli­lega mik­ið get­ur það vald­ið ein­kenn­um eins og kláða og flösu,“seg­ir Unn­ur. „Svepp­ur­inn vex líka hrað­ar ef fitu og olíu er að finna í hár­s­verð­in­um.

Það geta þó ver­ið aðr­ar ásta­eð­ur fyr­ir flösu. Þurr hár­svörð­ur og ef hár­ið er ekki þrif­ið naegi­lega oft get­ur til daem­is haft áhrif. Það sama gild­ir ef ein­stak­ling­ur er við­kvaem­ur eða með ofna­emi fyr­ir ákveðn­um hár­vör­um. Sjúk­dóm­ar eins og psori­asis og ex­em geta einnig vald­ið flösu,“seg­ir Unn­ur.

„Ýms­ir um­hverf­is­þa­ett­ir geta svo líka haft áhrif, flasa get­ur til daem­is versn­að í þurru og köldu lofts­lagi og hún verð­ur líka oft betri í heit­ara lofts­lagi. Streita og álag geta sömu­leið­is haft neikvaeð áhrif, sem og skort­ur á sinki og B-víta­míni.“

Fungoba­se gegn flösu

„Með­ferð við flösu fer eft­ir því hve al­var­legt vanda­mál­ið er, en í sum­um til­vik­um þarf lyf. Lyf­ið Fung­oral sem marg­ir þekkja faest í lausa­sölu, en það er hársápa sem inni­held­ur virka efn­ið ketókónazó­l, sem er sveppa­lyf,“seg­ir Unn­ur. „Lyf­ið hef­ur ver­ið á mark­aði á Ís­landi í nokk­urn tíma en nú var

Al­vo­gen að setja á mark­að tvaer nýj­ar vör­ur í sömu línu sem ekki eru lyf.

Umra­edd­ar vör­ur heita Fungoba­se og eru sjampó ann­ars veg­ar og hárna­er­ing hins veg­ar. Fungoba­se var þró­að til að nota milli Fung­oral með­ferða og eft­ir að Fung­oral með­ferð er lok­ið til að koma í veg fyr­ir end­ur­komu ein­kenna,“seg­ir Unn­ur. „Með­ferð með Fung­oral tek­ur oft­ast 2-4 vik­ur og þá skal nota hársáp­una tvisvar í viku. Það er því kjör­ið að nota Fungoba­se þess á milli og eft­ir að Fung­oral með­ferð lýk­ur.

Fungoba­se sjampó inni­held­ur með­al ann­ars piroct­one olam­ine og sal­i­sýl­sýru sem baeði eru þekkt inni­halds­efni gegn flösu. Sjampó­ið kem­ur á jafn­vaegi í hár­s­verð­in­um og hárna­er­ing­in inni­held­ur arganol­íu sem ger­ir hár­ið mjúkt og glans­andi,“seg­ir Unn­ur. „Báð­ar vör­urn­ar gefa raka og styrkja og naera hár­ið og hár­svörð og það er mild­ur ilm­ur af þeim. Fungoba­se má auð­vit­að einnig nota eitt og sér, án Fung­oral, til að með­höndla og fyr­ir­byggja flösu.“

Les­ið vand­lega upp­lýs­ing­ar á um­búð­um og fylgiseðli fyr­ir notk­un lyfs­ins. Leit­ið til laekn­is eða lyfja­fra­eð­ings sé þörf á frek­ari upp­lýs­ing­um um áhaettu og auka­verk­an­ir. Sjá nán­ari upp­lýs­ing­ar um lyf­ið á ser­lyfja­skra.is. Númer rekj­an­leika er FUO.L.A.2020.0018.01.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Flasa er mjög al­gengt húð­vanda­mál en tal­ið er að allt að helm­ing­ur fólks upp­lifi vand­mál­ið ein­hvern tíma á lífs­leið­inni.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Flasa er mjög al­gengt húð­vanda­mál en tal­ið er að allt að helm­ing­ur fólks upp­lifi vand­mál­ið ein­hvern tíma á lífs­leið­inni.
 ?? MYND/AÐSEND ?? Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, lyfja­fra­eð­ing­ur hjá Al­vo­gen.
MYND/AÐSEND Unn­ur Sverr­is­dótt­ir, lyfja­fra­eð­ing­ur hjá Al­vo­gen.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland