Fréttablaðið - Serblod

Skor­um okk­ur á hólm á nýja ár­inu

Ár­ið 2021 heils­ar með fögr­um fyr­ir­heit­um á föstu­dag og mann­fólk­ið heils­ar því á móti með von og bjart­sýni í far­angr­in­um. Marg­ir strengja ný­árs­heit af ýmu tagi, í átt til betra lífs og rík­ari til­veru.

-

Al­geng­ustu ný­árs­heit­in snú­ast um heils­ura­ekt, að til­einka sér holl­ari lífs­stíl, grenn­ast, styrkj­ast, borða holl­ar, haetta að reykja og drekka minna. Aðr­ir ein­setja sér meiri ráð­deild í fjár­mál­um eða hrein­lega að njóta til­ver­unn­ar til fulls. Hér eru nokk­ur ára­móta­heit til hvatn­ing­ar á nýju ári.

Farðu oft­ar í göngu­túra og gakktu helst í 30 mín­út­ur á dag.

Farðu fyrr í hátt­inn og líka með mak­an­um. Með meiri og betri svefni eykst kyn­lífslöng­un um­tals­vert. Hrós­aðu sjálf­um þér oft­ar. Það ger­ir þig ham­ingju­sam­ari og baet­ir svefn­inn. Borð­aðu sítrusávex­ti oft­ar. Þeir eru stút­full­ir af C-víta­míni sem er gott fyr­ir húð­ina, dreg­ur úr hrukku­mynd­un og húð­þurrki.

Los­aðu um streitu með góð­vild. Um­hyggja fyr­ir sjálf­um þér laekk­ar blóð­þrýst­ing og svita­mynd­un sem eru ein­kenni sem tengj­ast stressi. Borð­aðu meira af blá­berj­um og val­hnet­um. Blá­ber la­ekka blóð­syk­ur og blóð­þrýst­ing og minnka kvið­fitu, og val­hnet­ur la­ekka slaemt kó­lester­ól. Not­aðu há­degispás­una í vinn­unni fyr­ir sjálf­an þig í stað þess að vinna áfram og borða við skrif­borð­ið.

Gerðu eitt­hvað upp­byggi­legt og nýtt í frí­tím­um, eins og að prófa nýja upp­skrift, fara á mynd­list­ar­nám­skeið eða leik­sýn­ingu.

Farðu í gegn­um fata­skáp­inn og gefðu göm­ul og góð föt til góð­gerða­mála. Sótt­hreins­aðu sím­ann oft­ar. Farsím­ar bera með sér tíu sinn­um fleiri bakt­erí­ur en flest­ar kló­sett­set­ur, ekki síst ef far­ið er með þá í leið­angra á kló­sett­ið.

Lyftu lóð­um til að byggja upp vöðvamassa og auk­inn kraft, og til­eink­aðu þér nýj­ar aef­ing­ar.

Drekktu meira vatn, ekki síst ef það vant­ar upp á svefn­inn. Þá þarf lík­am­inn auk­inn vökva.

Gakktu upp stig­ann í stað þess að taka lyft­una. Sna­eddu gra­en­meti oft­ar. Það er gómsa­ett heilsu­fa­eði sem hjálp­ar til við þyngd­artap.

Auktu við orða­forð­ann og víkk­aðu sjón­deild­ar­hring­inn með því að hlusta á hljóð­ba­ek­ur ef þú hef­ur ekki tíma til að lesa baek­urn­ar sjálf­ur. Dreptu í síga­rett­unni og fleygðu munn­tóbaks­sekkj­un­um. Tób­ak er dauð­ans al­vara þeg­ar kem­ur að van­heilsu og ekki síst fyr­ir lung­un. Laerðu jóga með mak­an­um. Það ger­ir ykk­ur af­slapp­aðri gagn­vart líköm­um hvors ann­ars, eyk­ur un­að í sam­líf­inu, styrk­ir grind­ar­botnsvöðv­ana og hef­ur áhrif á kyn­löng­un, kynaes­ing og fullna­egju.

Spreyttu þig á nýj­um rétti í hverri viku til að borða fjöl­breytt­ara faeði og öðl­ast nýj­ar upp­lif­an­ir.

Gerðu sparn­að­ar­áa­etl­un sem þú stend­ur við og upp­skerð auk­in fjár­ráð til nauð­synja og skemmt­ana.

Dragðu úr áfeng­isneyslu. Það þarf ekki vín til að hafa gam­an, auk þess sem minni drykkja baet­ir skap­ið, svefn­inn og húð­ina, styrk­ir óna­em­is­kerf­ið og spar­ar stór­fé. Vertu þakk­lát­ari fyr­ir sjálf­an þig og það sem þú hef­ur. Það eyk­ur ham­ingju þína og vellíð­an að hugsa um það góða í lífi þínu og vera með­vit­að­ur um það sem þú hef­ur ver­ið bless­að­ur með.

Sa­ektu nám­skeið eða gerstu með­lim­ur í klúbbi til að kynn­ast nýju fólki sem deil­ir sömu áhuga­mál­um.

Farðu oft­ar út í nátt­úr­una. Mann­fólk­ið er ekki skap­að til þess að vera inni dag­ana langa. Það styrk­ir óna­em­is­kerfi lík­am­ans, ger­ir það meira skap­andi og ham­ingju­sam­ara.

Njóttu litlu hlut­anna í líf­inu. Að horfa á stjörnu­mergð­ina á him­in­hvolf­inu, ganga í grasi á tásl­un­um og klappa kisu sem fer hjá.

Not­aðu hvert taekifa­eri til að tjá ást þína og vaent­umþykju, og hafðu vin­semd og hjálp­semi að leið­ar­ljósi.

Haltu dag­bók. Það hjálp­ar við skipu­lagn­ingu, að ná sett­um mark­mið­um og betra sam­bandi við til­finn­ing­ar og lang­an­ir.

Taktu þátt í sjálf­boð­a­starfi. Það gef­ur líf­inu auk­inn til­gang ásamt því að auka sjálfs­traust og vellíð­an.

 ?? MYND/GETTY ?? Fram­tíð­in er óskrif­að blað og gott vega­nesti að vanda hana vel.
MYND/GETTY Fram­tíð­in er óskrif­að blað og gott vega­nesti að vanda hana vel.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland