Fréttablaðið - Serblod

Höf­um hem­il á neikvaeðn­inni

Það get­ur ver­ið óhollt and­legri heilsu og skap­að víta­hring neikvaeðni að velta sér of mik­ið upp úr slaem­um frétt­um, sem hef­ur ver­ið nóg af á ár­inu. En það eru til ráð til að forð­ast slíka hegð­un.

- Odd­ur Freyr Þor­steins­son odd­ur­freyr@fretta­bla­did.is

Marg­ir stunda það að skruna mik­ið gegn­um sam­fé­lags­miðla og frétt­a­síð­ur, en sú venja get­ur auð­veld­lega skap­að kvíða og ýtt und­ir van­líð­an. Þess­ir stað­ir eru alla jafna yf­ir­full­ir af slaem­um frétt­um og öðru áhyggju­efni og á þessu ári hef­ur það ver­ið verra en nokkru sinni. Marg­ir upp­lifa það samt að stunda þetta lang­tím­um sam­an eða end­ur­taka þessa hegð­un, jafn­vel á áráttu­kennd­an hátt. Þessi skað­lega hegð­un er svo al­geng að á ensku er kom­ið sér­stakt orð yf­ir hana, „doomscroll­ing“, sem maetti þýða sem dóms­dags­skrun á ís­lensku. En þó að marg­ir falli í þessa gryfju eru til leið­ir upp úr henni.

Á þessu ári hafa skap­ast kjör­að­sta­eð­ur til að láta dóms­dags­skrun ná tök­um á sér. Enda­laus­ar frétt­ir af far­aldr­in­um og öðr­um erf­ið­um mál­um í bland við sam­komu­bönn sem hafa hald­ið fólki heima og við tölv­ur, hafa vald­ið því að marg­ir hafa drukk­ið í sig slaem­ar frétt­ir af mikl­um krafti. En þessi venja fer illa með geð­heils­una, segja sér­fra­eð­ing­ar. Rétt eins og slaemt mat­ara­eði veld­ur slaemri lík­am­legri heilsu, er það óhollt fyr­ir hug­ann að inn­byrða of mik­ið af neikvaeðni.

Víta­hring­ur neikvaeðni

Sálfra­eð­ing­ur­inn Dr. Amelia Aldao var­aði við því í við­tali við frétta­vef­inn NPR að dóms­dags­skrun festi fólk í víta­hring neikvaeðni, sem valdi kvíða.

„Hug­ar okk­ar eru hann­að­ir til að vera á varð­bergi gagn­vart ógn,“seg­ir hún. „Þeim mun meiri tíma sem við eyð­um í að skruna, því meira finn­um við þess­ar haett­ur og því meira sem við lát­um ótt­ann við þa­er ná tök­um á okk­ur, þeim mun kvíðn­ari verð­um við.“

Þetta neikvaeða efni get­ur svo vald­ið því að við sjá­um heim­inn í neikvaeðu ljósi, baet­ir hún við.

„Þá horf­ir þú í kring­um þig og allt virð­ist svart og allt veld­ur þér kvíða. Þannig að þú leit­ar aft­ur í frétt­irn­ar til að fá meiri upp­lýs­ing­ar,“ seg­ir Aldao. Þannig við­helst víta­hring­ur­inn.

Leið­ir upp úr gryfj­unni

Aldao rek­ur sálfra­eði­stofu sem sér­haef­ir sig í hugraenni at­ferl­is­með­ferð og hef­ur hjálp­að sjúk­ling­um sín­um að minnka dóms­dags­skrun. Hún er með góð ráð.

Settu tíma­tak­mörk: Aldao seg­ir að hún vinni mest­megn­is með skjólsta­eð­ing­um sem upp­lifa kvíða og að hún hafi reynt mik­ið að tak­marka skrun­ið. Hún ger­ir það ein­fald­lega með því að segja fólki að setja sér tíma­tak­mörk. Fólk vill vita hvað er að ger­ast í heim­in­um, þannig að lausn­in er ekki að haetta að fara á net­ið, held­ur að finna mörk.

Ver­ið með­vit­uð: Þeg­ar far­ið er á frétt­a­síð­ur eða sam­fé­lags­miðla, eða bara í hvert sinn sem sím­inn er tek­inn upp er gott að minna sig á af hverju þú ert þar, að hverju þú ert að leita og hvaða upp­lýs­ing­ar þú vilt finna. Svo þarf reglu­lega að spyrja sig: Hef ég fund­ið það sem mig vant­aði?

Skipt­ið neikvaeð­um venj­um út fyr­ir jákvaeð­ar: Það er líka mik­ilvaegt að finna aðra hluti sem geta kom­ið í stað­inn fyr­ir óholla hegð­un. Það er um að gera að fara t.d. í göngu­ferð­ir, hafa sam­band við vini sína, senda eitt­hvað fynd­ið til fé­lag­anna eða stunda skemmti­leg áhuga­mál. Lyk­ill­inn er að eyða tíma sín­um í hluti sem valda vellíð­an og fylla líf­ið af jákvaeð­um til­finn­ing­um og upp­lif­un­um.

 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY ?? Á sam­fé­lags­miðl­um og frétt­a­síð­um er urmull af slaem­um frétt­um og öðru áhyggju­efni sem get­ur skap­að kvíða og fest fólk í víta­hring neikvaeðni. En það eru til góð ráð til að verj­ast þess­um neikvaeðu áhrif­um.
FRÉTTABLAЭIÐ/GETTY Á sam­fé­lags­miðl­um og frétt­a­síð­um er urmull af slaem­um frétt­um og öðru áhyggju­efni sem get­ur skap­að kvíða og fest fólk í víta­hring neikvaeðni. En það eru til góð ráð til að verj­ast þess­um neikvaeðu áhrif­um.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland