Andleg heilsa í forgangi
Á námskeiðinu Hamingja og heilsa laera þátttakendur meðal annars að byggja upp sjálfstraust, búa til heilbrigðar venjur og finna jafnvaegi í lífinu. Naesta námskeið hefst 4. janúar naestkomandi.
Hamingja og heilsa er sextán vikna námskeið sem hjálpar þátttakendum að byggja upp sjálfstraust, laera inn á sjálfa sig, búa til heilbrigðar venjur, forðast allar öfgar og finna jafnvaegi í lífinu segir Edda Dögg Ingibergsdóttir, eigandi Hope, sem hefur haldið námskeiðið í nokkur ár með góðum árangri. „Mér fannst vanta námskeið sem einblínir á að breyta hugarfari og vinna í hugsunarhaetti og andlegri heilsu fyrst, þar sem það er það mikilvaegasta sem að við höfum. Ef okkur líður vel og við erum ánaegð með okkur, þá er það allt sem skiptir máli en ekki talan á vigtinni,“segir Edda Dögg.
Hún segist hafa stofnað Hope því henni fannst vanta betri lausn til að hjálpa fólki til að breyta um lífsstíl og halda í þann árangur sem það naer til frambúðar. „Námskeiðið mitt hefur þróast á löngum tíma en mér finnst allt of mikil áhersla á líkamlegan árangur í þjóðfélaginu. Það skiptir ekki máli hvernig að þú lítur út ef að þú ert ekki með sjálfstraust og ánaegð(ur) með sjálfan þig. Ég lét þessa hugsun leiða mig áfram í að búa til námskeið sem einblínir á að líða vel með sjálfan sig, vera með sjálfstraust, gott og jákvaett sjálfsálit og almennt heilbrigði varðandi hugsunarhátt, mataraeði, og hreyfingu. Hjá mér laerir fólk að vera sinn helsti stuðningsmaður en ekki gagnrýnandi.“
Nýtt efni vikulega
Námskeiðið er byggt upp í vikum þar sem þátttakendur fá nýtt fraeðsluefni og verkefni í hverri viku sem eru unnin inni í Hope kerfinu. „Verkefnin leiða þig í gegnum ferlið og hjálpa þér að laera hvað hentar þér og þínum lífsstíl. Ásamt verkefnunum heldur þú dagbók, stundar hreyfingu og maetir í vídeó viðtöl til mín þar sem við förum yfir andlega vellíðan. Það verður nefnilega engin varanleg breyting nema maður byrji fyrst á því að vinna með andlegu hliðina og hugarfarsbreytingu. Ég fer einnig yfir og svara öllum verkefnum og dagbókarfaerslum. Auk þess fer ég yfir heilbrigt mataraeði og þátttakendur
Á námskeiðinu Hamingja og heilsa laerir þú:
Að auka sjálfstraust Jákvaeðan hugsunarhátt Að finna gleðina Að skapa þér venjur Betri svefn
Hollt mataraeði Markmiðasetningu Sjálfsstyrkingu Hreyfingu
fá aefingaplön sem eru sérsniðin að þeirra þörfum.“
Hún leggur ríka áherslu á að lykillinn að námskeiðinu sé að hún og þátttakendur vinni þetta saman. „Ég fer með fólkinu í gegnum allt ferlið og við erum í mjög miklum samskiptum baeði skriflega og í vídeó viðtölum, í gegnum allt ferlið.“
Andlega hliðin mikilvaeg
Edda Dögg er með Bachelor of Science gráðu í hreyfifraeði (e. kinesiology) með áherslu á þjálfun frá San Franisco State University og meistaragráðu í sálfraeði, með áherslu á íþrótta- og heilsusálfraeði frá Capella Unviersity. „Ég valdi sálfraeði því ég veit af reynslu hvað það er mikilvaegt að hafa andlegu hliðina í lagi til þess að ná árangri og að hún er alveg jafn mikilvaeg og
Ummaeli frá viðskiptavinum:
Í Hope er gott að vera. Þú ert hvetjandi, kemur með góðar lausnir og heldur vel utan um mann. Hjá þér hef ég fengið ótal verkfaeri til að auðvelda mér skrefin í átt að betri líðan og hef laert að hugsa öðruvísi um sjálfa mig. Persónulegu fundirnir með þér eru áhrifamiklir Þessi tími hefur verið einn sá laerdómsríkasti þegar kemur að líkamlegri og andlegri heilsu, breyttu hugarfari og aukinni vellíðan.
Mér hefur aldrei liðið jafn vel andlega og líkamlega.
líkamleg heilsa þegar það er verið að gera lífsstílsbreytingu.“
Hún segir námskeiðið hannað fyrir einstaklinga sem vantar hjálp og stuðning við að auka heilbrigði, andlega vellíðan, gleði og jafnvaegi í lífi sínu, ásamt því að breyta yfir í heilbrigðan lífsstíl baeði fyrir líkama og sál.
Nýtt námskeið byrjar 4. janúar. Haegt að skrá sig og fá nánari upplýsingar á www.hope.is.