Fréttablaðið - Serblod

And­leg heilsa í for­gangi

Á nám­skeið­inu Ham­ingja og heilsa laera þátt­tak­end­ur með­al ann­ars að byggja upp sjálfs­traust, búa til heil­brigð­ar venj­ur og finna jafn­vaegi í líf­inu. Naesta nám­skeið hefst 4. janú­ar naest­kom­andi.

-

Ham­ingja og heilsa er sex­tán vikna nám­skeið sem hjálp­ar þátt­tak­end­um að byggja upp sjálfs­traust, laera inn á sjálfa sig, búa til heil­brigð­ar venj­ur, forð­ast all­ar öfg­ar og finna jafn­vaegi í líf­inu seg­ir Edda Dögg Ingi­bergs­dótt­ir, eig­andi Hope, sem hef­ur hald­ið nám­skeið­ið í nokk­ur ár með góð­um ár­angri. „Mér fannst vanta nám­skeið sem ein­blín­ir á að breyta hug­ar­fari og vinna í hugs­un­ar­haetti og and­legri heilsu fyrst, þar sem það er það mik­ilvaeg­asta sem að við höf­um. Ef okk­ur líð­ur vel og við er­um ána­egð með okk­ur, þá er það allt sem skipt­ir máli en ekki tal­an á vigt­inni,“seg­ir Edda Dögg.

Hún seg­ist hafa stofn­að Hope því henni fannst vanta betri lausn til að hjálpa fólki til að breyta um lífs­stíl og halda í þann ár­ang­ur sem það naer til fram­búð­ar. „Nám­skeið­ið mitt hef­ur þró­ast á löng­um tíma en mér finnst allt of mik­il áhersla á lík­am­leg­an ár­ang­ur í þjóð­fé­lag­inu. Það skipt­ir ekki máli hvernig að þú lít­ur út ef að þú ert ekki með sjálfs­traust og ána­egð(ur) með sjálf­an þig. Ég lét þessa hugs­un leiða mig áfram í að búa til nám­skeið sem ein­blín­ir á að líða vel með sjálf­an sig, vera með sjálfs­traust, gott og jákvaett sjálfs­álit og al­mennt heil­brigði varð­andi hugs­un­ar­hátt, mat­ara­eði, og hreyf­ingu. Hjá mér laer­ir fólk að vera sinn helsti stuðn­ings­mað­ur en ekki gagn­rýn­andi.“

Nýtt efni viku­lega

Nám­skeið­ið er byggt upp í vik­um þar sem þátt­tak­end­ur fá nýtt fra­eðslu­efni og verk­efni í hverri viku sem eru unn­in inni í Hope kerf­inu. „Verk­efn­in leiða þig í gegn­um ferl­ið og hjálpa þér að laera hvað hent­ar þér og þín­um lífs­stíl. Ásamt verk­efn­un­um held­ur þú dag­bók, stund­ar hreyf­ingu og maet­ir í víd­eó við­töl til mín þar sem við för­um yf­ir and­lega vellíð­an. Það verð­ur nefni­lega eng­in var­an­leg breyt­ing nema mað­ur byrji fyrst á því að vinna með and­legu hlið­ina og hug­ar­fars­breyt­ingu. Ég fer einnig yf­ir og svara öll­um verk­efn­um og dag­bókarfa­ersl­um. Auk þess fer ég yf­ir heil­brigt mat­ara­eði og þátt­tak­end­ur

Á nám­skeið­inu Ham­ingja og heilsa laer­ir þú:

Að auka sjálfs­traust Jákvaeð­an hugs­un­ar­hátt Að finna gleð­ina Að skapa þér venj­ur Betri svefn

Hollt mat­ara­eði Mark­miða­setn­ingu Sjálfs­styrk­ingu Hreyf­ingu

fá aef­inga­plön sem eru sér­snið­in að þeirra þörf­um.“

Hún legg­ur ríka áherslu á að lyk­ill­inn að nám­skeið­inu sé að hún og þátt­tak­end­ur vinni þetta sam­an. „Ég fer með fólk­inu í gegn­um allt ferl­ið og við er­um í mjög mikl­um sam­skipt­um baeði skrif­lega og í víd­eó við­töl­um, í gegn­um allt ferl­ið.“

And­lega hlið­in mik­ilvaeg

Edda Dögg er með Bachel­or of Science gráðu í hreyfifra­eði (e. kinesi­ology) með áherslu á þjálf­un frá San Fr­an­isco Sta­te Uni­versity og meist­ara­gráðu í sálfra­eði, með áherslu á íþrótta- og heilsusálf­ra­eði frá Cap­ella Un­viersity. „Ég valdi sálfra­eði því ég veit af reynslu hvað það er mik­ilvaegt að hafa and­legu hlið­ina í lagi til þess að ná ár­angri og að hún er al­veg jafn mik­ilvaeg og

Umm­a­eli frá við­skipta­vin­um:

Í Hope er gott að vera. Þú ert hvetj­andi, kem­ur með góð­ar lausn­ir og held­ur vel ut­an um mann. Hjá þér hef ég feng­ið ótal verk­fa­eri til að auð­velda mér skref­in í átt að betri líð­an og hef laert að hugsa öðru­vísi um sjálfa mig. Per­sónu­legu fund­irn­ir með þér eru áhrifa­mikl­ir Þessi tími hef­ur ver­ið einn sá laer­dóms­rík­asti þeg­ar kem­ur að lík­am­legri og and­legri heilsu, breyttu hug­ar­fari og auk­inni vellíð­an.

Mér hef­ur aldrei lið­ið jafn vel and­lega og lík­am­lega.

lík­am­leg heilsa þeg­ar það er ver­ið að gera lífs­stíls­breyt­ingu.“

Hún seg­ir nám­skeið­ið hann­að fyr­ir ein­stak­linga sem vant­ar hjálp og stuðn­ing við að auka heil­brigði, and­lega vellíð­an, gleði og jafn­vaegi í lífi sínu, ásamt því að breyta yf­ir í heil­brigð­an lífs­stíl baeði fyr­ir lík­ama og sál.

Nýtt nám­skeið byrj­ar 4. janú­ar. Haegt að skrá sig og fá nán­ari upp­lýs­ing­ar á www.hope.is.

 ??  ?? Edda Dögg Ingi­bergs­dótt­ir, eig­andi Hope, sem hef­ur hald­ið nám­skeið­ið Ham­ingja og heilsa í nokk­ur ár með góð­um ár­angri. FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR
Edda Dögg Ingi­bergs­dótt­ir, eig­andi Hope, sem hef­ur hald­ið nám­skeið­ið Ham­ingja og heilsa í nokk­ur ár með góð­um ár­angri. FRÉTTABLAЭIÐ/ERNIR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland