Fréttablaðið - Serblod

Svefn er heilsu­bót

-

Góð­ur svefn er öll­um nauð­syn­leg­ur til að geta tek­ist á við við­fangs­efni dags­ins. Svefn hef­ur með­al ann­ars jákvaeð áhrif á óna­em­is­kerf­ið, náms­getu og ein­beit­ingu, hjálp­ar heil­an­um að festa upp­lýs­ing­ar í minni og er nauð­syn­leg­ur fyr­ir vöxt og þroska barna.

Slök­un, hug­ar­ró og dauf lýs­ing er ákjós­an­leg fyr­ir svefn­inn. Ef erfitt er að festa svefn á kvöld­in er betra að fara fram úr og lesa eða hlusta á ró­lega tónlist og fara upp í rúm aft­ur þeg­ar syfjar á ný.

Forð­ast aetti neyslu koff­ín­ríkra drykkja að minnsta kosti sex klukku­stund­um fyr­ir hátta­tíma. Reglu­leg hreyf­ing yf­ir dag­inn baet­ir svefn­inn en var­ast skal að hreyfa sig með mik­illi ákefð rétt fyr­ir svefn­inn.

Að fá góða birtu að morgni, helst dags­birtu, hjálp­ar til við að vakna vel.

Í svefn­her­berg­inu er gott að hafa haefi­lega svalt og op­inn glugga. Þar er líka gott að hafa myrk­ur og draga aetti úr notk­un skjáta­ekja tveim­ur klukku­stund­um fyr­ir svefn.

Það styð­ur við góð­an svefn að sofna og vakna á svip­uð­um tíma alla daga, líka um helg­ar. Forð­ast aetti að leggja sig á dag­inn, í það minnsta ekki leng­ur en 15 mín­út­ur og ekki eft­ir klukk­an 14 á dag­inn.

Heim­ild: landla­ekn­ir.is

 ??  ?? Góð­ur svefn trygg­ir betri heilsu.
Góð­ur svefn trygg­ir betri heilsu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland