Fréttablaðið - Serblod

Betri líð­an í baki heim­an úr stofu

Breiðu bök­in kynna þriggja mán­aða nám­skeið í fjar­þjálf­un sem stuðla að betri líð­an í hálsi og baki. Haegt er að byrja hvena­er sem er og er unn­ið með álags­stig sem hent­ar hverj­um og ein­um.

-

Frá því að COVID byrj­aði hef ég ver­ið að út­búa mynd­bönd með háls- og baka­ef­ing­um á mis­mun­andi álags­stig­um og út­kom­an er fjar­þjálf­un hjá bakskol­inn.com,“seg­ir dr. Harpa Helga­dótt­ir, Ph.D. í líf- og laekn­a­vís­ind­um, sjúkra­þjálf­ari og sér­fra­eð­ing­ur í grein­ingu og með­ferð á hrygg- og út­limalið­um.

Harpa hef­ur kennt háls- og bak­leik­fimi í yf­ir þrjá­tíu ár.

„Hvert nám­skeið er þrír mán­uð­ir með að­gangi að þjálf­un­ar­gátt þar sem nýj­ar aef­ing­ar (2x30 mín­út­ur), auk fra­eðslu, koma á þitt svaeði í hverri viku. Haegt er að horfa eins oft og mað­ur vill, það er alltaf haegt að gera hlé á aef­ing­um og byrja þar sem frá var horf­ið,“út­skýr­ir Harpa.

Ha­efi­legt og rétt álag

BETRI LÍЭAN Í HÁLSI OG BAKI eru nám­skeið þar sem haegt er að velja á milli þriggja álags­stiga.

„Til að baeta líð­an og byggja upp betri starf­semi í hálsi og baki þarf álag­ið að vera ha­efi­legt og má ekki aukast of hratt ef mik­il við­kvaemni er í vefj­um. Því er gott að vera raunsa­er og byrja að aefa á réttu álagi. Eng­in lóð eru not­uð á stigi 1 en á stigi

2 eru not­uð létt lóð sem þyngj­ast svo á stigi 3,“upp­lýs­ir Harpa.

Stoð­kerf­ið byggt upp

BACKSMART með lóð­um er nám­skeið aetl­að fólki sem vill byggja sig upp með styrkj­andi og liðk­andi aef­ing­um.

„Álags­stig­ið er á bil­inu 2 til 4 og er unn­ið með lóð og eig­in þyngd. Far­ið er í aef­ing­arn­ar frá grunni en álag­ið eykst hrað­ar á þessu nám­skeiði sem er eins kon­ar hrað­braut og ekki hugs­að fyr­ir þá sem hafa mikla við­kvaemni í hálsi eða baki,“seg­ir Harpa sem fékk daet­ur sín­ar í lið með sér við að út­búa þetta nám­skeið.

„Á öll­um nám­skeið­um er unn­ið mark­visst að því að baeta taekni í aef­ing­um svo að álag­ið sé upp­byggi­legt fyr­ir hrygg­inn. Ekki er nóg að baeta að­eins starf­semi í hálsi eða baki, held­ur þarf að byggja stoð­kerf­ið upp sem heild. Það þarf að styrkja fót­leggja­vöðva og baeta starf­semi mjaðma og brjóst­hryggs til að jafna álag­ið svo ekki verði ofálag á við­kvaema liði,“út­skýr­ir Harpa.

Fra­eðsla er einnig mik­ilvaeg þar sem rýna þarf í dag­leg­ar at­hafn­ir og venj­ur. „Heil­brigð­ur lífs­stíll skipt­ir miklu máli fyr­ir stoð­kerf­ið og reglu­leg hreyf­ing eins og rösk ganga í um 30 mín­út­ur á dag skil­ar betri ár­angri en lengri, erf­ið­ari og óreglu­legri göngu­túr­ar.“

 ?? MYND/AÐSEND ?? Hér má sjá dr. Hörpu Helga­dótt­ur kenna góð­ar og gagn­leg­ar baka­ef­ing­ar sem haegt er að stunda heima í stofu.
MYND/AÐSEND Hér má sjá dr. Hörpu Helga­dótt­ur kenna góð­ar og gagn­leg­ar baka­ef­ing­ar sem haegt er að stunda heima í stofu.
 ??  ??

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland