Fréttablaðið - Serblod

Vellíð­an naer nýj­um haeð­um

Vernd­ar­hjúp­ur er nýtt heilsu- og fegr­un­ar­ta­eki í Heilsu og út­liti. Hann veit­ir end­urna­er­andi og slak­andi með­ferð­ir fyr­ir huga, lík­ama og sál og líð­an­in er eins og svif­ið sé á dún­mjúku orku­skýi.

-

Hjá okk­ur hef­ur margt gott gerst í kór­ónafar­aldr­in­um þótt ástand­ið hafi líka ver­ið erfitt. Við tók­um stof­una í gegn með hjálp leigu­sal­ans, og hún er orð­in svaka­lega fal­leg, og ég hef getað út­veg­að við­skipta­vin­um okk­ar vör­ur til að gera vel við sig heima. Ég hef líka ver­ið svo lán­söm að Weyerg­ans-vél­arn­ar okk­ar í Sk­andi­nav­íu hafa blómstr­að á þess­um erf­iðu tím­um og ég gerði sömu­leið­is frá­ba­er­an samn­ing við fyr­ir­ta­ek­ið Well­ness USA og tók í gagn­ið svo­kall­að­an vernd­ar­hjúp (e. cocoon fit­n­ess pod),“seg­ir Sandra Lár­us­dótt­ir, eig­andi Heilsu og út­lits og um­boðs­að­ili þýsku fegr­un­ar- og laekn­ingata­ekj­anna Weyerg­ans á Norð­ur­lönd­un­um.

Framúrsk­ar­andi taekni

Vernd­ar­hjúp­ur­inn býr yf­ir framúrsk­ar­andi taekni sem hjálp­ar ein­stak­ling­um að við­halda kjör­þyngd á með­an þeir slappa af í guf­unudda­ef­ingata­eki sem um­vef­ur þá sem vernd­ar­hjúp­ur.

„Hug­tak­ið vellíð­an naer nýj­um haeð­um í vernd­ar­hjúpn­um og teyg­ir sig út fyr­ir veggi lík­ams­ra­ekt­arog jóga­stöðva. Vernd­ar­hjúp­ur­inn faer­ir okk­ur aft­ur inn í kjarna gam­al­gró­inna, nátt­úru­legra og heildraenn­a vellíð­un­ar­að­ferða. Mað­ur leggst ein­fald­lega nið­ur og get­ur val­ið um mis­mun­andi með­ferð­ir, eins og lík­ams­ra­ekt, slök­un og þyngd­ar­stjórn­un,“upp­lýs­ir Sandra.

„Marg­ir bíða þess í of­vaeni að vera með þeim fyrstu til að dekra við sig og ým­ist faera sig naer, eða við­halda heil­brigð­um og nátt­úru­leg­um lífs­stíl, sem og vellíð­an.“

Vernd­ar­hjúp­ur­inn bygg­ir á há­þró­aðri taekni sem fram­kall­ar vellíð­an með hjálp sam­settra ytri þátta á borð við þurr­an hita (inn­rauða orku), nudd, ilm­með­ferð, saltloft og jade-steina sem eru sam­sett­ir af tveim­ur nátt­úru­leg­um steinefn­um, ann­ars veg­ar jadeite (natrí­um, áli og kís­il) og nefrít (kalsíum, magnesí­um og kís­il).

„Vernd­ar­hjúp­ur­inn veit­ir al­hliða vellíð­an með því að sam­eina í einni og sömu með­ferð­inni virkni vöðvaspenn­u, inn­rauðra ljósa, heilnudds og ilm­kjarna­með­ferða. Hann veit­ir slak­andi og end­urna­er­andi með­ferð fyr­ir huga, lík­ama og sál,“seg­ir Sandra.

Svif­ið um á orku­skýi

Bólstr­að nudd­kerfi vernd­ar­hjúps­ins ger­ir að verk­um að varma­orka sem faest úr steinefn­um sem liggja að innri veggj­um vernd­ar­hjúps­ins nýt­ist full­kom­lega.

„Líð­an­in er eins og mað­ur svífi um á dún­mjúku orku­skýi. Steinefn­in senda frá sér inn­rauða orku þar sem 20 pró­sent ork­unn­ar hita and­rúms­loft­ið í vernd­ar­hjúpn­um en um 80 pró­sent ork­unn­ar skila sér djúpt inn í lík­amann,“út­skýr­ir Sandra og held­ur áfram:

„Það sem inn­rauð­ur hiti hef­ur um­fram hefð­bund­ið gufu­bað er að orka og hiti inn­rauðra geisla skil­ar sér mun dýpra inn í húð og lík­ama við til­tölu­lega lágt hita­stig. Þá efla þeir upp­töku naer­ing­ar­efna, auka blóð­fla­eði og styrkja hjarta- og aeð­a­kerfi lík­am­ans. Inn­rauð­ir geisl­ar eru raf­seg­ul­geisl­ar með lengri bylgju­lengd en sýni­legt ljós. Þeir gefa ekki frá sér haettu­lega UV-geisla sól­ar­ljóss­ins og því staf­ar ekki af þeim nein haetta.“

Hvernig vinn­ur vernd­ar­hjúp­ur­inn?

Í Vernd­ar­hjúpn­um er hita­stýri­kerfi sem gest­ir geta stillt að vild, allt frá stofu­hita og upp í 90°C.

„Við get­um haekk­að lík­ams­hit­ann með því að stunda há­hita (e. hypert­hermic) sem styrk­ir óna­em­is­kerf­ið og vil ég ít­reka að fólk lesi sér til um með­ferð­irn­ar á síð­unni hypert­hermicwell­ness.com þar sem marg­ar rann­sókn­ir liggja að baki,“seg­ir Sandra til upp­lýs­ing­ar.

„Kost­ir þess að hafa slíkt kerfi er að haerri hiti veit­ir auk­inn bruna hita­ein­inga með til­heyr­andi þyngd­artapi. Þó svo að þyngd­artap vegna vatns­missis sé tíma­bund­ið er ávinn­ing­ur og vellíð­an tví­ma­ela­laus og virk­ar sem hvatn­ing til að við­halda heil­brigð­um lífs­stíl. Með­ferð­in hjálp­ar auk­in­held­ur við að hreinsa óhrein­indi úr lík­am­an­um og hún örv­ar efna­skipti sem leið­ir til var­an­legs þyngd­ar- og um­málsmissis,“út­skýr­ir Sandra.

Haegt er að gera aef­ing­ar til að tóna lík­amann á með­an vernd­ar­hjúp­ur­inn nudd­ar hann all­an.

„Upp­lif­un og vellíð­an eykst enn frek­ar þeg­ar and­að er að sér fersku, hreins­uðu lofti sem er bland­að með Himalaya-salt­kristöll­um. Krist­all­arn­ir að­stoða nátt­úru­lega getu lík­am­ans við að draga djúpt and­ann og slaka á. Þeg­ar raka­stig and­rúms­lofts er eðli­legt dreg­ur loft­ið að sér saltagn­irn­ar sem mýkja húð­ina og opna önd­un­ar­veg­inn. Salt­ið hjálp­ar einnig við að opna enn­is- og kinn­hol­ur, og stuðl­ar að hug­ar­ró. Þá er jafn­framt boð­ið upp á með­ferð með hrein­um ilm­kjarna­ol­í­um til að auka enn á slök­un og vellíð­an,“upp­lýs­ir Sandra.

Ráð­lagð­ur með­ferð­ar­tími í hvert skipti er frá 15 til 60 mín­útna, tvisvar til þrisvar í viku, og svo viku­lega til að við­halda ár­angri.

„Notk­un inn­rauðra geisla til að auka kjarn­hita­stig lík­am­ans hef­ur jákvaeð áhrif á heilsu og vellíð­an auk þess sem slík hita­með­ferð get­ur reynst íþrótta­mönn­um vel til að ná aukn­um ár­angri. Með vernd­ar­hjúpn­um get­um við haekk­að lík­ams­hit­ann og styrkt óna­em­is­kerf­ið.“

Sandra seg­ir alla geta kom­ið í dek­ur og bata­ferli hjá Heilsu og út­liti, án þess að það þarfn­ist mik­ill­ar snert­ing­ar.

„Við er­um einnig með full­komn­ustu súr­efn­is­með­ferð­ir í

Marg­vís­leg­ur heilsu­fars­leg­ur ávinn­ing­ur faest í einni og sömu með­ferð vernd­ar­hjúps­ins. Þar á með­al:

Ró­andi, vöðvaslak­andi hit­anudd

Brenn­ir hita­ein­ing­um Stuðl­ar að þyngd­armissi og minnk­un á um­máli Eyk­ur blóð­rás

Eyk­ur súr­efn­is­upp­töku Eyk­ur brennslu

Eyk­ur hreyfigetu Eyk­ur lið­leika Er verkja­los­andi End­ur­mót­ar lík­amann Afeitr­ar End­urna­er­ir húð­ina Fram­kall­ar af­slöpp­un / veit­ir hug­ar­ró

Kem­ur jafn­vaegi á magn kort­isóls (kort­isól er horm­ón sem hjálp­ar við slök­un og jafn­vaegi í að­sta­eð­um streitu og álags) Stuðl­ar að and­legu jafn­vaegi og ró

Hjálp­ar við svefn­leysi Veit­ir húð­inni raka Hreins­ar önd­un­ar­veg­inn Hjálp­ar gegn árs­tíða­bundnu ofna­emi/frjó­korna­ofna­emi

Hef­ur góð áhrif sem með­ferð við berkju­bólgu (sjá heima­síðu Halot­herapy fyr­ir frek­ari upp­lýs­ing­ar)

heimi fyr­ir and­lit­ið og Hollywood­stjörn­urn­ar not­ast all­ar við sömu með­ferð­ir og við not­um á okk­ar við­skipta­vini. Þá bjóð­um við einnig upp á flott­asta kín­verska nudd­ið í baen­um, að við telj­um. Í janú­ar fá­um við líka ann­an vernd­ar­hjúp til að maeta eft­ir­spurn­inni sem við höf­um ekki ann­að til þessa og hlökk­um mik­ið til.“

Heilsa og út­lit er í Hlíð­arsmára 17 í Kópa­vogi. Sími 562 6969. All­ar nán­ari upp­lýs­ing­ar á heilsa­ogutlit.is. Sjá einnig hypert­hermicwell­ness.com

 ??  ?? Í kóf­inu not­aði Sandra tím­ann til að gera gagn­ger­ar end­ur­baet­ur á stof­unni sem feng­ið hef­ur glaesi­lega upp­lyft­ingu.
Í kóf­inu not­aði Sandra tím­ann til að gera gagn­ger­ar end­ur­baet­ur á stof­unni sem feng­ið hef­ur glaesi­lega upp­lyft­ingu.
 ?? FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI ?? Sandra Lár­us­dótt­ir er eig­andi Heilsu og út­lits.
FRÉTTABLAЭIÐ/VALLI Sandra Lár­us­dótt­ir er eig­andi Heilsu og út­lits.
 ??  ?? Vernd­ar­hjúp­ur­inn veit­ir ein­staka heilsu­bót og vellíð­an sem er engri lík.
Vernd­ar­hjúp­ur­inn veit­ir ein­staka heilsu­bót og vellíð­an sem er engri lík.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland