Fréttablaðið - Serblod

Jafn­vaegi eyk­ur lífs­ga­eði

-

„Síð­ast­lið­in fimm ár hef ég lagt mik­ið upp úr því að finna leið­ir til þess að baeta jafn­vaeg­ið. Ég tók með­al ann­ars í fyrra þátt í rann­sókn á jafn­vaegi á Landa­koti sem stóð í þrjá mán­uði. Þá gerði mað­ur sjálf­ur aef­ing­ar í 15 mín­út­ur á dag og fór viku­lega til sjúkra­þjálf­ara, það reynd­ist mér vel. Ég er þess vegna orð­in mjög með­vit­uð um virkni og áhrif jafn­vaeg­isa­ef­inga. Ég var því rosa­lega hissa eft­ir að hafa far­ið í prufu­tíma hjá OsteoStron­g að finna að ég fann strax mun á jafn­vaeg­inu! Ein­ung­is fjög­ur ta­eki í stutta tíma með hlut­falls­lega litlu átaki þrátt fyr­ir há­marks­afls­beit­ingu. Ég fann einnig á ör­fá­um vik­um hvernig þetta hafði jákvaeð áhrif á allt stoð­kerf­ið. Það eru lífs­ga­eði að vera með gott jafn­vaegi,“seg­ir Magný Jó­hann­es­dótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland