Jafnvaegi eykur lífsgaeði
„Síðastliðin fimm ár hef ég lagt mikið upp úr því að finna leiðir til þess að baeta jafnvaegið. Ég tók meðal annars í fyrra þátt í rannsókn á jafnvaegi á Landakoti sem stóð í þrjá mánuði. Þá gerði maður sjálfur aefingar í 15 mínútur á dag og fór vikulega til sjúkraþjálfara, það reyndist mér vel. Ég er þess vegna orðin mjög meðvituð um virkni og áhrif jafnvaegisaefinga. Ég var því rosalega hissa eftir að hafa farið í prufutíma hjá OsteoStrong að finna að ég fann strax mun á jafnvaeginu! Einungis fjögur taeki í stutta tíma með hlutfallslega litlu átaki þrátt fyrir hámarksaflsbeitingu. Ég fann einnig á örfáum vikum hvernig þetta hafði jákvaeð áhrif á allt stoðkerfið. Það eru lífsgaeði að vera með gott jafnvaegi,“segir Magný Jóhannesdóttir.