Fréttablaðið - Serblod

Leið­in að betra lífi hefst á því augna­bliki sem þú haett­ir að reykja

-

Viss­ir þú að 20 mín­út­um eft­ir síð­ustu síga­rettu byrj­ar lík­am­inn að jafna sig og breyt­ing til batn­að­ar verð­ur á lík­ams­ástand­inu?

20 mín.: Blóð­þrýst­ing­ur og púls í eðli­legt gildi.

12 klst.: Magn kol­mónoxí­ðs í blóð­inu verð­ur aft­ur eðli­legt.

2-12 vik­ur: Blóð­rás­in verð­ur betri smátt og smátt og lungn­a­starf­sem­in eykst.

1-9 mán­uð­ir: Betri önd­un og minni hósti.

1 ár: Ha­ett­an á hjarta- og aeð­a­sjúk­dóm­um helm­ing­ast.

5-15 ár: Ha­ett­an á blóð­tappa/ heila­bla­eð­ingu er sú sama og hjá þeim sem aldrei hafa reykt. 10 ár: Ha­ett­an á lungnakrab­ba­meini helm­ing­ast sam­an­bor­ið við reyk­inga­fólk – það sama á við um krabba­mein í munni, hálsi, vélinda, þvag­blöðru, leg­hálsi og brisi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland