Leiðin að betra lífi hefst á því augnabliki sem þú haettir að reykja
Vissir þú að 20 mínútum eftir síðustu sígarettu byrjar líkaminn að jafna sig og breyting til batnaðar verður á líkamsástandinu?
20 mín.: Blóðþrýstingur og púls í eðlilegt gildi.
12 klst.: Magn kolmónoxíðs í blóðinu verður aftur eðlilegt.
2-12 vikur: Blóðrásin verður betri smátt og smátt og lungnastarfsemin eykst.
1-9 mánuðir: Betri öndun og minni hósti.
1 ár: Haettan á hjarta- og aeðasjúkdómum helmingast.
5-15 ár: Haettan á blóðtappa/ heilablaeðingu er sú sama og hjá þeim sem aldrei hafa reykt. 10 ár: Haettan á lungnakrabbameini helmingast samanborið við reykingafólk – það sama á við um krabbamein í munni, hálsi, vélinda, þvagblöðru, leghálsi og brisi.